Vísir - 01.12.1978, Qupperneq 9
VISIR Föstudagur 1. desember 1978
Kristnir menn lesi
morgunbœnina
Rey kj a vik,
R.Þ.
skrifar:
1 Dagbl. var fyrir skömmu
kvartaö undan þvi af einum les-
enda aö flutningur morgun-
bænarinnar i útv. væri orðinn of
þunglamalegur, eins og hann
komast aö oröi. Stakk hann upp
á aö reyna aö fá Asatrúarmenn
til aö fara meö hana. Mér finnst
(og ég veit aö svo er um fleiri)
aö þeim komi flutningur hennar
ekkert viö. Þeir tilheyra ekki
kristnum söfnuöi og lesa ekki
eöa tileinka sér kristinn boö-
skap. Þeir eru heiönir og tilbiöja
einherja annarlega imyndaöa
guöi, sem kristnum mönnum
finnast fáránlegir og botna lítiö
í. Enda eru þeirra trúarathafnir
ekki almennt iökaöar i okkar
þjóöfélagi eöa viöurkennt aö
þeir megi flytja opinberlega,
sem Guös-orð. Ég hlusta nú
sjaldan á morgunbænina, en I
þau skipti sem ég hef heyrt hana
hef ég ekkert haft viö flutning
hennar aö athuga og þó hef ég
hlustaö á hana frá upphafi til
enda og raunverulega notið
hennar. Þaö geta sjálfsagt
veriö skiptar skoöanir um gildi
flutnings bænarinnar á þennan
hátt þ.e. i útvarpi, en ég held aö
þaö geti a.m.k. ekki skaöaö
neinn þó þaö fari I taugarnar á
einstaka fólki, sem er ekki trúaö
aö hlusta á aílt sem snertir trú-
mál þ.á.m. bænir. Hvernig er
það eru prestarnir okkar ekki
nógu færir til aö framkvæma
þetta lengur? Annaö hefur mér
fundist. Eru þaö ekki helst þeir,
sem eiga aö sinna þessu og þeir
ættuaö geta gert það óaðfinnan-
lega. Þeir hafa trúlega sjálfvilj-
ugir valiö sér þennan starfa og
sumir fengiö „köllun” til þeirra
meira að segja. Ég las lika
grein I Vísi nýlega þar sem
minnst var á aö menntamenn
Bréfritari telur aö kristnir menn eigi aö lesa morgunbænina I
Ctvarpiö en ekki ásatrúarmenn.
þjóöarinnar þyrftu aö fara aö
gera eitthvað sjálfir, en láta
ekki þá lægst launuöu segja sér
fyrir verkum (eöa eitthvaö á þá
leiö). En í þessu tilfelli væri nú
samt ekki úr vegi aö athuga,
hvort þeir lægst launuðu gætu
ekki komiö aö gagni viö hlaupa
undir bagga meö prestunum aö
blása meira lífi i morgun-
bænina. Það þarf ekki neina
sérmenntun til aö lesa hana
Aðeins innsæi og þekkingu á
kristnum trúarbrögöum. Þaö
hafa hingað til veriö óskráö lög I
okkar landi aö viröa helgi
bænastunda, og láta hvern
mann i friöi meö sina trú. Þeir
sem telja sig sækja styrk i aö
hlusta á morgunbænina ættu aö
fá aö njóta hennar I friöi án
afskipta annarra. En betra er
að leggja hana niöur en aö láta
einhverjaslordóna eöa sér-
vitringa vanhelga hana.
R.Þ.
ÞETTA ER HÆGT
Þaö má ekki minna vera en aö
Maria Skagan fái einhverja
sjáanlega staðfestingu á þvi, aö
ekki hafi allir lesiö áhrifamikla
grein hennar i dagblööunum ný-
lega án þess aö staldra viö.
Þaö er stórt upp I sig tekiö,
þegar alþjóölegt neyöarmerki
er viöhaft. Samt finnst mér ekki
nein ofnotkun eöa misbrúkun á
SOS 1 munni Mariu, þvi vissu-
lega liggur mikiö viö — meira
en flestir munu hafa gert sér
ljóst. Þaö getur aldrei og hvergi
veriö meira um vert, en lif og
liöan hvers manns hvers ein-
staklings. Sameiginleg örlög
margra breyta þar engu um.
Vistmaður á vinnu- og dvalar-
heimili fatlaöra upphefur rödd
sina til meöbræöra undir merki
mannúöar og jafnréttis, og
bendir hófsamlega á, hvar skór
kreppir sárlega aö. Hins vegar
er forsendan fyrir neyöarkalli
Marlu ekki nú. Og máliö hefur
áöur um tima veriö áberandi á
dagskrá, en svo er að sjá sem
litiö hafi gerzt.
Og hver er svo mergur þessa
máls? Enginn minni en sá, aö á
sérdvalarheimili fyrir fatlaö og
lamaö fólk hefur ekki veriö hægt
aö gera þaö, sem meö fullum
rökum má telja hvaö helzt
frumskilyröi fyrir viöunandi lifi
og llöan sliks fóiks: AÐ
BYGGJA SUNDLAUG. Aö vlsu
var nokkurt ráö gert fyrir þess-
ari aöstööu I upphafi? „steyptur
grunnur —• vísir aö sund- og æf-
-vilji er allt sem þarf
ingalaug sem átti aö vera tilbú-
in fyrir mörgum árúm”, svo
notuö séu orö Marlu. Siðan ekki
söguna meir og má furöulegt
heita, aö svona nokkuö skuli
langtimum saman geta átt sér
staö upp I geðið á fullvita og
ekki verr settu fólki, en viö Is-
lendingar erum.
En hvaö sem öllu liönu liöur,
ber aö halda sér viö þá staö-
reynd, aö hér er aökallandi verk
aö vinna, og „vilji er allt, sem
þarf”.
Þrátt fyrir allt tal um lág laun
og peningaleysi hér i landinu —
sem framferöi þjóöarinnar á
mörgum sviðum raunar svo
áberandi afsannar — ætti fjár-
hagsstuöningur viö sundlaug
lamaöra og fatlaöra aö Hátúni
sannarlega aö veröa fyrir hendi.
Ég viðurkenni, aö á stundinni
geri ég mér ekki fyllilega ljósan
framgang þessa máls I einstök-
um atriöum, en gaman væri og
þjóöinni mikill sómi, ef ákall
Marlu Skagan yröi fullnægjandi
og dygöi til þess aö fleyta um-
ræddu sundlaugarmáli i höfn.
Stöndumst viö slika prófraun?
Hér er sem sagt ekkert óvinn-
andi verk aö vinna. Siöustu
kostnaöaráætlanir varöandi
byggingu Hátúnslaugarinnar
munu nema allt aö 80 millj.
króna. Mér telst til, og hefi þar
mér meiri reikningsmenn til
fulltingis aö ekki þyrfti nema
kr. 1.500— eitt þúsund og fimm
hundruö króna framlag aö
meöaltali frá hverri f jölskyldu i
landinu til þess aö greiöa þá
áætlunarupphæö til fulls. I bak-
ábyrgö gætu svo veriö einhleyp-
ir menn, sem telja um 1/4 þjóö-
arinnar, og kynnu margir
þeirra aö veröa rausnarlegir,
þótt sumir féllu úr. Ég segi þaö
enn og aftur: Þetta er leikur
einn, ef almenningur I landinu
leggst á eitt. Gerum þaö! Okkur
munar ekkert um þaö. Sund-
laugarsjóöurinn, sem I dag er
innan við 1 millj. kr. hefur aö-
setur sitt og heimilisfang I skrif-
stofu Sjáifsbjargarhússins aö
Hátúni 12 hér i Reykjavlk.
Þangaö má senda framlög ein-
staklinga, fjölskyldna, félaga og
fyrirtækja.
Ég endurtek: Þaö væri bæöi
gagn og gaman aö vinna þetta
verk án allra söfnunarnefnda og
margbrotinnar skrifstofuvinnu.
Getum við nú ekki einu sinni
sýnt I verki, aö þetta er hægt?
Meöbræöurog systur! Gerum
viö betra verk á komandi jóla-
föstu en aö vera þátttakendur
og talsmenn i umræddu mann-
úöar- og menningarmáli? Þjón-
um viö núna meö ööru betur
ákalli hans, sem jólahátiöin er
helguð? Hlustum á rödd hans.
Við getum varla veriö i vafa
um, hvaö hann vill segja viö
okkur I þessu máli....
Baidvin Þ. Kristjánsson
| Lesendabréf s. 86611. Umsjón: Stefán Kristjánsson.
Strimlagluggatjöld
Kynnið yður
það vandaðasta!
Spyrjid um verð
og greiðsluskilmála.
Gerum verðtilboö yður
aö kostnaðarlausu.
Suðurlandsbrarut 6
sími 8 32 15
0L4FIR KR SIGURÐSSON HF
15 AR I FREMSTU ROÐ
Pierre Robert
Ávallt í takt við tímann.
NÝ OG BETRI BAÐLÍNA
2 ilmtegundir.
FREYÐIBAÐ EFTIR BAÐKREM,
ROLL-ON SVITALYKTAREYÐIR SAPUR
,W”'cSO-meriókci ” Sími
82700.
Gallerí Langbrók
býður upp ú ýmsar
tegundir listiðnaðar og
svo sem:
Keramik, vefnaður, tauþrykk
i metravöru og úrval aff
handþrykktum púðum.
Ýmiskonar fatnað og aðra
sérunna muni.
Einnig er að ffinna f Gallerfinu,
gott úrval aff grafffk efftir
þekkta myndlistarmenn.
Galleriiðer opiö mánudaga-föstudaga kl. 1-6.
einnig á laugardögum í desember frá kl. 1.
Gollerí
Longbrók
Vitastíg 12