Vísir - 01.12.1978, Page 12
12
vinseelustu lögin
London
1. (4) Da’ Ya’ Think I’m Sexy ......BodStewart
2. (1) RatTrap .....................Boomtown Rats
3. (2) Hopelessly Devoted To You .. Olivia Newton-John
4. (3) My BestFriend’s Girl ..................Cars
5. (5) Pretty Little Angel Eyes ...Showaddywaddy
6. (7) Darlin’ .....................Frankie Miller
7. (6) Instant Replay ................Dan Hartman
8. (8) Hangin On The Telephone.............Blondie
9. (11) BicycleRace/Fat Bottomed Girls.......Queen
10. (13) ILoveAmerica..............PatrickJuvet
New York
Þaö er ekki heiglum hent aö skjótast á
topp breska listans á þremur vikum,
enda er Rod Stewart vist enginn heigull
ef marka má fréttir slúöurdálkanna.
Lagiö hans „Da’ Ya’ Think I’m Sexy” er
i fyrsta sætinu þessa viku og þrátt fyrir
allar breytingar á poppiiju undanfarin
ár á Rod tryggan og mikinn aödáenda-
hóp. Travolta og Olivia sigla hraöbyri
noröur og niöur, en Bee Gees og Andy
Gibb ætla sér mikiö á næstunni. Búast
má viö nýju Bee Gees lagi inn á topp tiu I
næstu viku, en þaö nefnist „Too Much
Heaven” og yngsti Gibb-bróöirinn,Andy
aö nafni er meö lag i 10. sæti New York-
listans aö nafni „(Our Love) Don’t
Throw It All Away”.
Barbara og Neil eru enn á bandariska
toppnum, en 10 cc er komin á toppinn i
Hong Kong meö sitt vinsæla lag
„Dreadlock Holiday”.
Athygli skal vakin á nýju lagi meö
Queen, réttara sagt lögum, I 9. sæti
breska listans.
—Gsai
-
1. (1) You Don’t Bring Me Flowers ....Barbra og Neil
2. (2) How Much I Feel ...................Ambrosia
3. (5) I Just Wanna Stop .............Gino Vannelli
4. (3) MacArthur Park................Donna Summer
5. (8) Sharing The Night Together .........Dr. Hook
6. (4) Hot Child In The City............ Nick Gilder
7. (10) I Love The Night Live (Disco Round) .Alicia
Bridges
8. (6) Kiss You All Over......................Exile
9. (12) TimePassages ....................A1 Stewart
10. (13) (Our Love) Don’t Throw It AIl Away ... Andy Gibb
Hong Kong
1. (4) Dreadlock Holiday .................... 10cc
2. (1) She’s Always A Woman .............Billy Joel
3. (3) Rainin’ In My Heart..............LeoSayer
4. (5) You Needed Me ................AnneMurray
5. (2) An Everlasting Love .............Andy Gibb
6. (7) Dance, Disco Heat ................Sylvester
7. (6) So Long Until The End.........Patrivia Chan
8. (8) Boogie Oogie Oogie ..........TasteOfHoney
9. (13) Whenever I Call You „Friend” .... Kenny Loggins
10. (14) MacArthur Park ............ Donna Summer
Föstudagur 1. desember 1978 VISER
Finnst ykkur ég vera kynæsandi spyr Rod Stewart I laginu á
toppi breska iistans þessa vikuna. Horfiö vel á myndina stúlkur
og svariö síöan eftir bestu samvisku. Enginn lámarks umhugs-
unartimi.
—
FF
Nútíminn er trunta
FF
Viö sláum persónulegt met I hverri viku, þ.e. aö
segja hvaö varöar fjölda islenskra platna á listanum.
Þær eru hvorki meira en minna en sjö af tlu, og sé miö-
aö viö fimmtán vinsælustu plöturnar eru þær Islensku
tiu. Þursaflokkurinn heldur enn velli á toppnum og
Meat Loaf fylgir þeim aö venju eins og skugginn.
Næstu tvær plötur hafa gist listann lengi og eru
komnar I flokk meö slvinsælum plötum. Þetta eru plöt-
urnar Star Party og 52nd Street, en sú hin slöarnefnda
hefur nú um þriggja vikna skeiö (eöa hnifur) veriö á
toppi bandariska listans.
Og þá eru erlendu plöturnar upptaldar. Nýja tveggja
platna albúm Gunnars Þóröarsonar fer beint i 5. sæti
listans og undrar engan og nýja sólóplata Björgvins
Billy Joel þriöju vikuna I röö á toppi bandarlska listans
Bandarlkin (LP-plÖtwr)
1. (1) 52nd Street........... BillyJoel
2. (2) Live And More... Donna Summer
3. (4) A Wild And Crazy Guy...... Steve
Martin
4. (3) Double Vision......... Foreigner
5. (5) Grease.................... Ýmsir
6. (7) Pieces Of Eight............ Styx
7. (-) Greatest Hits Volume 2 .... Barbara
Streisand
8. (9) Comes ATime......... NeilYoung
9. (6) Living In The USA.. Linda Ronstadt
10. (8) Some Girls....... Rolling Stones
MeatLoafer geysivinsæll um þessar mundir á tslandi.
Ctlitiö segir ekki allt.
VÍSIR
VINSÆLDALISTI
ísland (LP-plötur)
1. (1) Hinnisl.Þursafl ....Þursaflokkurinn
2. (2) Bat Out Of Hell...... Meat Loaf
3. (6) Star Party.............. Ýmsir
4. (5) 52nd Street........... Billy Joel
5. (-) Gunnar Þóröarson......... Gunnar
Þóröarson
6. (-) Ég syng fyrir þig...... Björgvin
Halldórsson
7. (8) Revíuvísur............... Ýmsir
8. (10) Börnogdagar.............. Ýmsir
9. (9) Ljósin í bænum... Ljósin í bænum
10. (7) Furðuverk....... Ruth Reginalds
Byggöur á plötusölu I Reykjavik og á Akureyri.
Halldórssonar fer beint 1 6. sætiö.
Reviuvisur sungnar af „gömlu góöu” söngvurunum
hækkar sig um eitt sæti en platan „Börn og Dagar”
fikrar sig upp um tvö sæti. Þá er aöeins ógetiö tveggja
platna sem eru I neöstu sætunum, annars vegar „Ljós-
in íbænum” í 9. sæti og „Furöuverk” Ruth Reginalds I
10.
Plöturnar sem voru 13. og 4. sæti I siöustu viku meira
en botnféllu þvi þær höfnuöu 111. og 12. sæti. Þetta eru
nýja Smokie-platan og tsland Spilverksins. 113. sæti er
platan „Þegar mamma var ung” — reviuvlsur sungn-
ar og gæddar llfi af Diddú og Agli. Nýja Queen-platan
„Jazz” fer beint I 14. sæti og Silfurkórinn er I 15. sæt-
inu. —Gsal
The Clash, ein skærasta hljómsveit nýbylgjunnar I
Bretlandi beint f 2. sætiö.
Bretland (LP-plÖtur)
1. (l)Grease................. Ýmsir
2. (-) Give 'em Enough Rope ... The Clash
3. (2) Emotions............... Ýmsir
4. (ll)Live...... ManhattanTransfer
5. (3) 25 Anniversary Album.. Shirley
Bassey
6. (5) Night Fly To Venus.. Boney M.
7. (-) 20 Golden Greats. Neil Diamond
8. (9) War Of The Worlds. JeffWayne
9. (7) Images.......... Don Williams
10. (10) ASingleMan........ EltonJohn