Vísir - 01.12.1978, Qupperneq 13

Vísir - 01.12.1978, Qupperneq 13
Föstudagur 1. desember 1978 13 Jólobasar Jólabasar Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Reykjavlk, veröur haldinn næstkomandi laugárdag, 2. desember, I Lindarbæ, Lindargötu 9 og hefst sala kl. 14.00. A basarnum veröur úrval varnings á hagkvæmu veröi, til dæmis jólaskreytingar og margs konar aörar jólavör- ur, útsaumaöir munir, prjónafatnaöur, púöar, kök- ur og ótal margt fleira. Jafnframt veröur efnt til happdrættis eins og undan- farin ár. beir, sem einu sinni hafa komiö á jólabasar Sjálfsbjargar koma þangaö aftur. Bosar Amorgun laugardag halda nemendur Fósturskóla Islands basar I skóla slnum kl. 14 til 18, að Skipholti 37, á horni Skipholts og Bolholts. Gefst þar gott tækifæri til aö kaupa ódýra hluti til jóla- gjafa og skreytinga. Einnig veröa þar kökur á boöstól- um, auk hlutaveltu. KR með basar KR-konur halda sinn ár- lega jólabasar I KR hiisinu viö Frostaskjól á sunnudag bar veröa seldar kökur til jólanna ásamt skemmtilegu jólaföndri sem konurnar hafa sjálfar unniö. Knattspyrnufélag Reykja- víkur veröur 80 ára I mars á næsta ári. Ætla KR-ingar aö minnast þessara tlmamóta m.a.meöþvl aö hefja fram- kvæmdirá viöbótarbyggingu viö félagsheimili sitt. KR-konur ætla aö leggja sitt af mörkum til þess meö basarnum sem hefst klukkan 2 e.h. á sunnudag. Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í tjónsóstandi: Simca 1307 árg. ’78 Lada station árg. ’78 Volvo 144 árg. ’71 Vauxhall Chevette árg. ’76 Plymouth árg. ’67 Moskwitch árg. ’73 Fiat 125P árg. ’72 VW 1300 árg. ’67, blár VW lSOO'árg.-’ö?, ljósbrúnn Ford Taunus árg. ’65 Rambler Ambassador árg. ’66 Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði laugardaginn 2. desember n.k. kl. 13-17. Tilboðum óskast skilað til aðalskrifstofu Laugavegi 103 Reykjavik fyrir kl. 17 mánudaginn 4. desember n.k. Brunabótafélag íslands Oartland Hwer ertu; ástln míii! Korneliu tæmdist arfur og auöurinn gjörbreytti lifi hennar. Hún varö ástfangin af hertogan- um af Roehampton, hinum töfr- andi Ðrogo, eftirsóttasta pipar- sveini Lundúna og þau ganga I hjónaband. Vonbrigöi hennar veröa mikil er hún kemst aö þvf, aö hann hefur aöeins kvænst henni til aö' geta hindrunarlftiö haldiö viö hina fögru frænku hennar, sem hún býr hjá. A brúökaupsferö þeirra f Parls veröur Drogo raunverulega ást- fanginn, — en i hverri? -Er þaö hin leyndardómsfulla og töfr- andi Desirée sem hann hefur falliö fyrir, eöa hefur hinni hug- rökku Korneliu tekist aö heilla hann? Var um siys aö ræöa, — eöa var þaö morötiiraun? Aylward var minnislaus eftir siysiö, mundi jafnvel ekki eftir unnustu sinni. En er Constant Smith heim- sótti hann á sjúkrahúsiö, vaknaöi hann á ný til lifsins... betta er ástarsaga af gamla taginu ems og þær geröust best- arhér áöur fyrr. Og svo sannar- lega tekst Theresu Charles aö' gera atburöi og atvik sem tengj- ast rauöhæröu hjúkrunarkon- unni Constant Smith, æsileg og spennandi. bessi bók er ein allra skemmtilegasta ástarsag- an sem Theresa Charles hefur skrifaö og eru þær þó margar æsilega spennandi. Rauðu ástarsögumar Maigít Södctbolrn jRÚÐURIN UNGA Karlotta von Berg var korn- ung þegar hún giftist Karli Henrik Ancar- berg greifa, sem var mun eldri en hún. Hjónabandið v a r ð þe i m báðum örlaga- r I k t, e n þó einkum ham- ingjusnautt fyrir greifa- frúna ungu. Hún hrekst næstum ósjálf- rátt f faðminn á ungum fiski- manni, óreyndum I ástum, en engu að sfður löngunarfullum og lifsþyrstum. t kofa fiski- mannsins á Karlotta sfnar mestu unaðs- og sælustundir, stolnar stundir og örlagarlkar. Greifafrúin unga verður barnshafandi og framundan er þrjóskufull barátta hennar fyrir framtfö þessa ástarbarns, sem vakiö hefur lffslöngun hennar og ný lífsviöhorf. — Brúöurin unga er ein Ijúfasta Hellubæjarsag- an sem Margit Söderholm hefur skrifaö. Morten starfar sem sendiboði andspyrnu- hreyfingarinn- ar’ og er I einni sllkri ferð þeg- ar hann hittir trenu, þar sem hún er fársjúk og févana á flótta. Hann kemur henni til hjálpar, hættan tengir þau nán- um böndum og þau upplifa hina einu sönnu ást, — þar til grunsemdir vakna um aö hún sé stúlkan sem hreyfingin leitar og teiur valda aö dauöa Fannyar, systur Mortens. ÆÖsta- ráðiö dæmir trenu til dauða f fjarveru henn- ar, — og sennilega yröi Morten faliö aö fram- kvæma aftökuna og hefna þannig systur sinnar. Ast Mortens heldur aftur af honum. hann vill sanna sakleysi trenu og frestar aö taka ákvöröun. En tfminn Höur og félagar hans leita hennar ákaft, hringurinn þrengist og banvæn hættan nálgast... SIGGE STARK Ekki er öilfeguri “ I andliti fölgm .i.ih. óvenjulega sjálfstæö I orö- um og athöfn- um. Hún bauö svo sannarlega örlögunum birginn og þaö kæmi brátt I Ijós hvort henni heppnaðist aö endurreisa bú- s k a p i n n á Steinsvatni og halda því starfi áfram sem stúlkurnar f Karlhataraklúbbnum höföu svo bjartsýnar hafiö. En hvernig átti hún aö gera sér grein fyrir aö hún, sem engum tróö um tær og öllum vildi vel. ætti svarinn og hættulegan óvin? Og þessi óvinur geröi henni svo sannarlega Iffiö leitt! AstrfÖur bognaöi aö vísu en hún brast ekki, — ekki fvrr en ástin kom inn I Hf hennar. Og þar féll sfðasta vlgi hins rómaöa Karlhataraklúbbs. — ástin hafði sigrað þær allar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.