Vísir - 01.12.1978, Qupperneq 16

Vísir - 01.12.1978, Qupperneq 16
20 Föstudagur 1. desember 1978 VISIR LÍF 06 LIST llÍF 06 LIST LÍF 0G LIST LÍF OG LIST LÍF OG UST Gátur, gagn og gaman Myndgátan — „hygg ab myndgátuleikurinn geti orðib leibigjarn helst til snemma ef ekki er lögb áhersla á hinn mannlega þátt....segir Markiis örn m.a. f um- sögn sinni. Tveir nýir islenzkir sjönvarpsþættir hófu fyrir nokkru göngu slna, annars vegar Myndgátan á laugardögum sem er dæmigerður dægrastytt- ingarþáttur fyrir alla fjölskylduna og svo hins vegar Gagn og gaman starfsfræbsluþáttur ung- linga á timamótum, þeg- ar huga þarf ab áhuga- verbu ævistarfi vib hæfi. Þetta er upplýsingaþátt- ur, sem á llka erindi til fullorbinna. Litil spenna Asta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Astvaldsson stjórna Myndgátukeppn- inni og sýna svo sem ekki af sér nein sérstök tilþrif. Þau komast stórslysa- laust frá verkefninu og kannski er þab meira en sagt verbur um marga abra sem fram koma á skjánum. Uppbygging þáttarins er ab mörgu leyti gób. Hugmyndirnar ab baki myndagátum og samstæbuleiknum eru Ut af fyrir. sig ágætar. En þarna fer fram keppni. Blabamenn leiba saman hesta slna. Sá þáttur málsins hverfur i skugg- ann fyrir snibugri tækni í uppsetningu myndaefnis- ins á skjánum. Kepp- endurnir skipta litlu máli 4-þessum leik sem sllkir. Vib upplifum ekki neina spennu, sem óneitanlega er alltaf stór libur í spurninga- eba keppnis- þáttum i sjónvarpi. í þessu tilfelli eru tækni- möguleikar sjónvarpsins mestan part nýttjr til ab koma myndagátum og númerareitum heim til áhorfendanna svo ab þeir geti fylgzt meb. Mannlegr—þáttur- inn Margs konar elektrónísk leiktæki til tengingar vib sjónvarps- skjáinn eru nú á markabnum. Þab er ekki laust vib ab manni hafi dottib þau i hug undir þessum þætti. Bein út- sending á elektróniskum leikjum handa áhorfend- um til ab dunda vib f heimahúsum. Kannski er þetta málab heldur of sterkum litum en satt bezt ab segja hygg'ég ab myndgátuleikurinn geti orbib leibigjarn helzt til snemma ef ekki er lögb áherzla á hinn mannlega þátt, persóour keppenda vinnustabinn þeirra eba eitthvab I þeirri veru. Stutt spjall á milli keppnislota heimsókn á blöbin sem þeir starfa fyrir eba skemmtiefni helzt frá hendi keppenda sjálfrá eba starfebræbra þeirra gæti orbib til ab lyfta þessum þætti upp. Ekki á réttum tima Gestur Kristinsson Og Valgerbur Jónsdóttir hafa á hendi umsjón meb gerb þáttarins Gagn og gaman sem ætlunin er ab hafa á dagskrá sjón- varpsins öbru hverju I vetur eins og bobab hefur verib. Þab er full naubsyn á ab islenzkir unglingar hafi abgang ab starfs- kynningu eins og þessari. Sjónvarpib er tilvalinn vettvangur fyrir hana og má segja ab þetta fram- lag flokkjst einna helzt undir ab vera skólasjón- varp. Mikib verk er aug- sýnilega framundan hjá þvi góba fólki sem ætlar ab annast starfsfræbslu sjónvarpsins. Mjólkur- fræbingur og skipstjóri komu fram i þættinum á sunnudagskvöldib. Hinir eru allir eftir. Stjórn- endur gætu gert þetta ab þokkalegu ævistarfi ef þeir kærbu sig um. Þab verbur hins vegar álita- mál mjög fljótlega hvort Gagn og gaman eigi heima i dagskránni kl. niu á sunnudagskvöldum. Ég veit ab orka sjón- Fjölmiðlun Markús örn An- tonsson skrifar um sjón- varp. varpsins til framleibslu á innlendu efni er litil. Þab þýbir þó ekki að hvert einasta innlent pró- gramm eigi endilega áb vera á vinsælustu dag- . skrártimum eins og á laugardags- og sunnu- dagskvöldum. Starfs- kynningin ætti ab vera sibdegis á laugardögum milli erlendu þáttanna sem hvort eb er höfba aballega til barna og ung- linga. Starfskynning Ég átta mig ekki f svipinn á hlutverki skól- anna i starfskynning- armálum. ólafur Gunnarsson sálfræbingur frá Vik i Lóni kom inn 1 Laugarnesskóla I starfe- fræbsluerindum um þab leyti sem vib vorum ab kvebja þá ágætustofnun á leib i landsprófsdeild. Einhverra hluta vegna fannst okkur allt sem maburinn sagbi svo bráb- fyndib ab starfefræbslu- fyrirlesturinn fór Ut I vebur og vind Æn til ab borga fyrir sig tók sál- fræbingurinn sig til oghóf hina óvægnustu greiningu á andlegu^ ástandi bekkjarins. ,ÍFifl,” ,,vit- leysingjar”, „asnar,” „heimskingjar” voru ein- kunnir sem menn geröu sig tiltöjulega ánægba mebmiöaö vib aörar öllu meira krassandi sem bekkjabræöur og systur þurftu ab sitja undir. Þess var ab lokum svarinn dýr eiöur ab viö skyldum sko aldrei komast i gegnum landsprófib ogokkur væri bara alveg eins gott ab fara aö stunda einhver gagnleg störf Uti i at- vinnulifinu. Hlutverk skólans Skólinn hlýtur aö gegna lykilhlutverki I jafn- þýöingarmiklum málum og leiösögn um starfsval. Vonandi gerir hann þaö llka. En úr þv}_aö minnzt var á ólaf frá Vik i Lóni er rétt ab geta mjög merkilegs framtaks hans vib skipulagningu starfe- fræösludaga hér i Reykjavik fyrir svo sem 20 árum. Þá fylltist Iön- skólinn á Skólavörðuhæö af áhugasömu ungu fólki Ur öllum bænum. Einn sunnudagseftirmiödag áttum viö kost á aö ræba viö fulltrúa ýmissa starfsstétta og fara I heimsóknir á nokkra vinnustaði meö sérstök- um strætisvögnum. Starfskynningu i þessu formi veröur tæpast kom- iö vib nema meö ærnjum tilkostnaöi. NU gerir eng- inn handtak án þess ab vera á fullu kaupi ekki ef verkefnib tengjist starfi hans á einhvern hátt. Þaö er timanna tákn ab nota sjónvarpib til aö mibla þessari fræöslu til unga fólksins og þar á hún tví- mælalaust heima. Var Ágústus bjáni? Aö lokum get ég ekki stillt mig um aö lýsa von- brigðum minum meb sunnudagsþættina, „Ég Kládius,”sem veriö ér ab sýna um þessar mundir. Lélegur leikur er helzta aöfinnsluefniö. Atburba- rásinernokkuö áþekk því sem gerist I islenzkum sjávarplá'ásum ef marka má lýsingar hinna yngri metsölurithöfunda vorra á lifsháttum samtiöar- fólksins. Framhjáhald og svall.Enkvennaráöin eru þó öllu kaldari I Róm. Verst þykir mér að sjá hvaða útreiö Agústus keisari fær I þessum þátt- um. Hann er geröur ab einhverjum blessuöum bjána og stingur þvf mjög i stúf viö þann keisara- íega myndugleika sem í vitund manna er tengdur nafni hans. En vera má ab þetta sé allt saman blekking. Kannski er þessi keisari heims- byggöarinnar i jólaguö- spjallinu eftir allt saman kominn I beinan karllegg af Fredda Flintstone og þeirti steinaldarmönn- um? Hver veit? Ég Kládius — „atburbarásin nokkub áþekk þvl sepi gerist I fslenskum sjávarplássum ef marka má lýsing- ar hinna yngri metsölurithöfunda vorra...” Úlfur sýnir á Mokka: (Jlfur vib eitt verka sinna. — Vlsismynd: GVA Gerir skissur um leið og hann talar i sima (llfur Ragnarsson, lækn- ir,sýnir um þessar mundir 17 verk, gerö meb vatnslit- um, oliu og tússi, á Mokka- kaffi i Reykjavik. Flestar myndanna eru til sölu, og er þetta fyrsta sýning (Jlfs sem starfar á Akureyri. Ab sögn Olfs uröu margar mynda hans til I frumdrög- um meö þeim hætti að hann geröi skissur um leiö og hann talaöi i sima. Sýning Úlfs á Mokka er opin til 10. desember. JÓLASVEINARNIR í LEIKBRÚDULANDI Þeir sem vilja koma börnunum sinum og sjálfum sér f jólaskap geta vafalaust fundlb þab á sýningu Leikbrúbu- lands á Jólasveinar einn og átta á sunnudaginn kl. 15.00 Simi Leikbrúbulands er 15937. f svallí o9 spiíHngu Ein af umdeildari myndum seinni ára, Eins synd, annars dyggb eftir Miklos Jancsó er á dag- skrá Fjalakattarins um þessa helgi eftir ágæt sýnishorn spænskrar kvikmyndalistar undan- farinn mánub. Myndina gerbi Jancsó i samvinnu vib ttali árib 1977. Um myndina segir m.a. 1 sýn- ingarskrá Fjalakattar- ins: „Þessi mynd er mjög óllk fyrrimyndum Jancsó , hin löngu skot eru horf- in, þvf imyndinni eruyfir 800 skot (Elektra hafbi aöeins 11). Sagan i myndinni minnir á gamalt ævin- týri: Höfrungurinn, erf- ingi aö ótilgreindum veld- isstól f Mib-Evrópu lifir sællff i I svalli og spillingu ásamt Mary, hinni kyn- klofa eiginkonu sinni, á stórri og mikilli jaröeign. Tveir vinir þeirra, greif- inn og Sofia, eru á flótta eftir misheppnaö sam- særi gegn fööur höfrungs- ins, einvaldinum og leita til þeirra. Þessar fjórar ungu manneskjur ásamt hirb kastalans og nokkrum gestum, ganga i gegnum nokkur villt partý til aö hneyksla ein- valdinn og fá hann til ab bregöast gegn þessu...” Aður hafa þrjár mynda Ungverjans Jancsó veriö sýndar hérlendis, — The Round Up I sjónvarpinu og f kvikmyndaklúbb M.R., og Red Psalm og Elektra sem mánudags- myndir. — AÞ. Partý 1 mynd Jancsó^Eins synd, annars dyggb. SERSTÆD SÝNING í FESTI Sérstæb málverkasýning verbur opnub á sunnudag I féla gsheimilinu Festf Grindavfk. A sýningunni verba til sýnis og sölu verk eftir ýmsa þekkta lista- menn og rennur andvirbi myndanna óskipt til minnisvarba um drukkn- aba menn I Grindavik. Sýningin veröur opin n.k. sunnudag kl. 14-22 og mánudag til fimmtudags kl. 20-22. Verkin eru eftir Þorlák R. Halldórsen, Einar G. Baldvinsson, Pétur Friörik Sigurbsson, Svein Björns- son, Jónas Guömundsson, Jónas Guövaröarson, Gunnar Þorleifsson, Karl Ólsen, Jakob V. Hafstein og Höllu Haraldsdóttur. I framhaldi af opnun sýn- ingarinnar veröur kvöld- vaka á sunnudagskvöld til styrktar sama málefni I ab- alsal Festi og hefst kl. 20.30. A skemmtiskrá er bingó, kaffidrykkja, gam- anvisnasöngur, tvisöngur og bögglauppboö. I frétt segir aö framkvæmda- nefndin þakki listamönnum stuðning viö málefnið. LIFOGLIST LÍFOGLIST LÍF OG UST LÍFOG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.