Vísir - 01.12.1978, Page 17

Vísir - 01.12.1978, Page 17
21 VISIR Föstudagur 1. desember 1978 LÍF OG LIST LÍF OG LIST 9% aukning á að sókn hiá L.R. Senn liöur aö lokum fyrsta misseris leikárs Leikfélags Reykjavikur, sem hófst um miöjan september s.l. Jólaleyfi hefst eftir aöra helgi desember og liggja sýning- ar niöri þar til milli jóla og nýárs. Æfingar munu standa sem hæst allan desembermánuö á næsta verkefni L.R., „Geggjuöu Konunni i Paris”, sem frumsýnt veröur i janúar. Þær sýningar, sem nú eru á fjölunum hjá L.R. eru „Lífsháski”, sakamála- leikrit, sem frumsýnt var fyrir skömmu, og tvö islensk verk, „Skáld-Rósa” eftir Birgi Sigurösson, sem sýnd hefur verið 71 sinni siöan i desember 1977, og „Valmúinn springur út á nóttunni" eftir Jónas Jónasson, en 25. sýning á þvi verki er sunnudaginn 3. desember. 1 Austurbæjar- blói sýnir L.R. gamanleik- inn „Rúmrusk”. öll þessi leikrit veröa tekin upp aft- Valmúinn springi r út á nóttunni ,eftir JónasArna son. Margrét ólafsdóttir og Jón Sigurbjörnsson Ihlut verkum Doktorsinsog Keops ur eftir jólahlé, en sýning- um á „Valmúanum” fer nú fækkandi og eru aöeins örfáar sýningar eftir. Sýningar á fyrsta misseri leikársins veröa 80, þremur fleiri en voru fram aö jóla- hléi s.l. leikárs. Aösókn hefur aukist um rúm 9%, segir I frétt frá Léikfélag- inu. Tarnús að loka Um helgina iýkur sýningu Tarnúsar (Grétars M. Guö- mundssonar) i félagsheimili Junior Chamber Borgfaö Hverfisgötu 44. Sýningin er opin 18-20 virka daga ep 15-20 laugardag og sunnudag. Þetta er 5. einkasýning Tarnús- ar. A myndinni er Sophy Cartledge (önnur f.h.) ásamt félögum sinum frá Bandarfkjunum, Astraliu og Bret- *and*- VIsismyndGVA Kammertónleikar i Merræna húsinu Kammertónleikar veröa i Norræna húsinu á sunnu- dag kl. 17 til styrktar starfi Islandsdeildar Amnesty International. Tónleikarnir eru haldnir aö frumkvæöi hörpuleikara Sinfónlu- hijómsveitar islands, Sophy Cartiedge frá Bret- landi en hún hefur gengist fyrir hljómleikum til stycktar starfi Amnesty i London. Auk Sophy Cartledge koma átta hljóöfæraleikar- ar fram á hljómleikunum. Þeir eru frá Bretlandi, Bandarlkjunum, Astralíu og þrir Islendingar. Á efnisskrá eru m.a. verk eftir Mozart, Rossini og Ravel. Allur aðgangseyrir aö þessum tónleikum rennur til starfs íslandsdeildar Amnesty en hún er ein af 35 landsdeildum samtakanna. Um tvö þúsund starfshópar i 31 landi starfa á vegum Amnesty International og hafa þaö sérstaka verkefni aö vinna aö frelsun nafn- greindra skoöanafanga. Hver hópur vinnur aö jafnaði aö málum tveggja til þriggja fanga. KP Festbrœður með kirkjutónleika Karlakórinn Fóstbræöur gengst fyrir almennum kirkjutónleikum I Selfoss- kirkju og Skálholtskirkju laugardaginn 2. des n.k. kl. 17.00 og 21.30 og i Háteigs- kirkju miövikudaginn 6. des. kl. 20.30. Organleikari meö kórn- um veröur Haukur Guö- laugsson. Einsöngvari meö kórnum veröur Rut L. Magnússon. Stjórnandi Fóstbræöra er Jónas Ingi- mundarson. Aögöngumiöar aö tón- leikum þessum veröa seldir I Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar og auk þess viö innganginn. Afmœlistónleikar Lúðrasveitar verka- 'lýðsins ó morgun Lúörasveit verkalýösins á 25 ára afmæli um þessar mundir og I tilefni af þvi heldur hún sérstaka af- mælistónleika i Austur- bæjarbiói á morgun, laugardag kl. 14.00. L(F OG LIST LlF OG LIST láíii 3* 3 20 75 NÓVEMBER ÁÆTLUNIN Ný hörkuspennandi bandarisk sakamála- mynd. Aöalhlutverk Wayne Rogers Elaine Joyce o.fl. lsl. texti Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Ný bráöfjörug og skemmtileg mynd um útvarpstöðina Q-Sky. Meöal annarra kemur fram söngkonan fræga Linda Ronstadt á. hljómleikum er starfsmenn Q-Sky ræna. islenskur texti. Aöalhlutverk: Michael Brandon, Eileen Brennan og Alex Karras. Sýnd kl. 7 Goodbye, Emmanuelle Ný frönsk kvikmynd I litum og Cinema Scope um ástaræv- intýri hjónanna Emmanuelle og Jean, sem vilja njóta ástar og frelsis I hjónaband- inu. Leikstjóri: Francois Le Terrier. Þetta er þriöja og siö- asta Emmanuelle- kvikmyndin meö Silviu Kristel. Aöal- hlutverk: Sylvia Kristel, Umberto Ors- ini, Enskt tal, is- lenskur téxti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Hækkað verö. Eyjar í Hafinu (Islands in the Stream) Bandarisk stórmynd gerö eftir samnefndri sögu Hemingways. Aöalhlutverk: George C. Scott. Myndin er i litum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MBO* Q 19 OOO — solur Kóngur í New York Höfundur — leikstjóri og aöalleikari: Charlie Chaplin Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 - salur B mála- Makleg gjöld Afar spennandi og viö- buröarik litmynd meö: Charles Bronson _ og Liv Ullmann. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05- 5.05-7.05-9.05 Og 11.05. Bönnuö innan 14 ára. - salu C Smábær í Texas Hörkuspennandi Panavision-litmynd. Bönnuö innan 16. ára. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10-11.10. . salur Ekki núna félagi Sprenghlægileg ensk gamanmynd. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15- 5.15-7.15-9.15 og 11.15. £ÆMR8I<S® S • ni t 501 84 St, Ives Hörkuspennandi íimerisk litmynd. Aöalhlutverk Charles Bronson og Jacqueline Bisset. Isl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. Allra siöasta sinn 3*1-15-44 Þr u m u r o g eldingar Hörkuspennandi ný litmynd um bruggara og sprúttsala i suöur- rikjum Bandarikj- anna framleidd af Roger Corman. Aöal- hlutverk: David Carradine og Kate Jackson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sjö menn við sólarupprás Æsispennandi ný bresk-bandarisk iit- mynd um moröiö á Reinhard Heydrich i Prag 1942 og hryöju- verkin, sem á eftir fylgdu. Sagan hefur komiö út i islenskri þýöingu. Aöalhlut- verk: Timothy Bottoms, Nicola Pag- ett. ÞETTA ER EIN BESTA STRIÐS- MYND, SEM HÉR HEFUR VERIÐ SÝND I LENGRI TIMA. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5 7.10 og 9.15. hofnarbíó "V u.ííí ÍAfar spennandi ög viöburöarik alveg ný ensk Panavision-lit- mynd, um mjög r óvenjulegar mótmælaaögeröir. Myndin er nú sýnd viöa um heim viö feikna aösókn. Leikstjóri: SAM PECKINPAH islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd ki. 4.50, 7, 9.10 og 11.20 lonabíó 3* 3 1 182 Imbakassinn (The Groove Tube) Blaöaummæli: „Ofboöslega fyndin” •Saturday Review. „(4 stjörnur) Framúr- skarandi” 'AÞ.VIsi. Aöalhlutverk: Ken Shapiro, Richard Belzer. Leikstjóri: Ken Shapiro. Endursýnd kl. 5, 7 og a Bönnuö börnum innan 14 ára. Motorcraft t>.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 1 7 RE YKJAVIK SIMAR 84515. 84516 Topp gaeði Gotl verð Tsibmini HJÁLPAR ÞÉR AÐ HÆTTA AÐ REYKJA. TYGGIGUMMI Foest í nsstu lyfjabúð HÓTEL BORG í fararbroddi í hálfa öld Heffvr þú komið ú Borgina efftir breytinguna? Stemmingin, sem þar rikir á helgar kvöldum spyrst óðffluga út. Kynntu þér það aff eigin raun. Verið velkomín. Netalegt umkverffi. HÓTEL BORG ...Sfmi 11440

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.