Vísir - 01.12.1978, Qupperneq 23
27
I dag er föstudagur 1. desember 1978/
flóö kl. 06.42/ síðdegisflóð ki. 19.02.
355. dagur ársins. Árdegis
D
APOTEK
Helgar-, kvöld-, og nætur-
varsla apóteka vikuna 1. -
7. desember er t Lyfjabiiö
Breiðholts og Apóteki Aust-
urbæjar.
Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
frldögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Köpavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar I sim-
svara nr. 51600.
NEYOARÞJONUSTA
Reykjavik logreglan,
simi 11166. Slökkviliðið og
sjúkrabill simi 11100.
Seitjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabíll 11100
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkviliö og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður
Lögregla 51166. Slökkvi-
liðið og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviliðið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094. Slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar. Lög-
regla og sjúkrabill 1666.
Slökkvilið 2222, sjúkra-
húsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkviliðið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafirði. Lög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Sigiufjörður. lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282. Slökkvilið, 5550.
Biönduós, lögregla 4377.
ísafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviliðið 3333.
Boiungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvi-
liðið 7261.
Patreksfjörður lögregla
1277. Slökkvilið 1250, 1367,
1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkviiið 7365.
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkviliðið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
SKÁK
Hvftur leikur og vinn-
ur.
& #1
114 ii
JL
1 #1
ii
£ #i =
■
Hvftur : Polgar
Svartur : Eres
Bdlgaria 1965.
1. dxc6! Rxc5
2. Hxd8+ Kxd8
3. Bg5+ ogmátar.
ORÐIO
En farið þér og lærið
hvað þetta þýðir:
Miskunnsemi þrái ég,
en ekki fórn, þvi að ég
er ekki kominn til þess
að kaUa réttláta, held-
ur syndara.
Matt.9,13.
VEL MÆLT
Þorðu að gera skyldu
þina, hvenær sem er.
Það er hámark
sannrar hreysti.
C.Simmons.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkviliðið 1222.
Seyðisfjörður. Lögregtan
og sjúkrabill 2334.
Slökkviliðið 2222.
Neskaupstaður. Lögregl-
an simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvi-
liðið 6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkviliðiö 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliðið
og sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222
Sjúkrabíll 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður. Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
, lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar í sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Símabilanir: simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
Heimotilbuið síróp og nouggot
Síróp
Þar sem siróp þykir
nokkuð dýrt, er ágætt að
búa sjálfur til gott og
ódýrt siróp. Sirópið
geymist vel á köldum
stað
1 kg sykur
6—7 dl vatn
1 tsk. salt.
Látið sykurinn á pönnu og
brúnið, varist að láta syk-
urinn brenna. Bætið vatn-
inu smám saman út i
ásamt saltinu. Sjóðið lög-
inn um stund, kælið og
setjiö i krukku.
Nougat.
250 g sykur
40—50 g.
möndlur
saxabar
Setjið sykurinn á pönnu
og brúniö. Hrærið söx-
uðum möndlum saman
við, setjið á smuröa plötu
Og látið storkná og verður
þá hörð hella.
Mýkiö siðan nóugatið og
notiö’ það t.d. i þeyttan
rjóma, á tertu, eöa til aö
skreyta meö bæði þeyttan
rjóma og smjörkrem.
Nougatið geymist vel á
köldum staö og er hand-
hægt aö gripa til þess ef
með þarf.
Umsjóm Þóruno I. Jónotansdétfir
BOKABILLINN
Breiðholt
Breiöholtskjör mánud. ki.
7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-
3.30 föstud. kl. 3.30-5.00.
Fellaskóli mánud. kl. 4.30-
6.00 miðvikud. kl. 1.30-3.30.
föstud. kl. 5.30-7.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-2.30.
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iöufell miövikud.
kl.4.00-6.00 föstud kl. 1.30-
3.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö
Seljabraut miðvikud. kl.
7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-
2.30.
Háaleitishverfi
Alftamýraskóli miövikud
kl. 1.30-3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær mánud. kl. 4.30-6.00
fimmtud. kl. 1.30-2.30.
Holt — Hliðar.
Háteigsvegur 2, þriöjd. kl.
1.30-2.30.
Stakkahliö 17, mánud. kl.
3.00-4.00 miövikud. kl. 7.00-
9.00.
Æfingaskóli Kennarahá-
skólans miövikud. kl. 4.00-
6.00
MINNCA RSRJÖLD
Minningarkort Breiö-
holtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum.
Leikfangabúöinni,
Laugavegi 72, Versl. Jónu
Siggu, Arnarbakka 2,
Fatahreinsuninni Hreinn,
Lóuhólum 2 Alaska,
Breiöholti, Versl. Staum-
nesi, Vesturbergi 76,
Brúnastekk 9, hjá séra
Lárusi Halldórssyni og
Dvergabakka 28 hjá
Sveinbirni Bjarnasyni.
FELAGSLIF
Kvennadeild Skagfiröinga-
félagsins i Reykjavik
Jólabasarinn veröur I fé-
lagsheimilinu Siöumúla 35.
sunnud. 3. des. kl. 14. Tekiö
á móti munum á basarinn á
sama staö eftir kl. 2 slödeg-
is á laugardag. Þar veröur
á boöstólnum margt fallegt
til jólagjafa sem félagskon-
ur hafa unniö sjálfar.
Kvenfélagiö Seltjörn. Mun-
iö jólafundinn þriöjudaginn
5. des. kl. 8. i félagsheimil-
inu. Kvöldveröur. Tilkynn-
iö þátttöku fyrir föstudags-
kvöld I sima 13981 (Erna) i
sima 18851 (Þurlbur) og I
sima 25864 (Ragna).
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla heldur spila-
og skemmtikvöld i Domus
Medica laugardaginn 2.
des. n.k. kl. 20.30.
Skemmtinefndin.
Safnaöarfélag Áspresta-
kalls. Jólafundur veröur aö
Noröurbrúnl sunnudaginn
3. des. og hefst aö lokinni
messu. Anna Guömunds-
dóttir, leikkona les upp.
Kirkjukórinn syngur jóla-
lög. Kaffisala
Kvenfélag
Óháöasafnaöarins. Basar-
inn verður n.k. sunnudag 3.
des. kl. 2. Félagskonur eru
góöfúslega beönar aö koma
gjöfum i Kirkjubæ frá kl.
1-7 laugardag og kl. 10-12
sunnudag.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fundurinn veröur þriöju-
dag 12. des. i Sjómanna-
skólanum. ATH: breyttan
fundardag.
Stjórnin
Arsfagnaður Körfuknatt-
leiksdeildar ÍR veröur
haldinn I Hollywood
fimmtudaginn 7. desember
n.k. Hinn frábæriskemmti-
kraftur, Ómar Ragnars-
son, skemmtir og dansaö
veröur til kl. 01.00.
Allir gömlu félagarnir
sérstaklega velkomnir.
Stjórn Körfuknattieiks-
deildar 1R.
Basar Sjálfsbjargar félags
fatlaöra I Reykjavik veröur
2. des. n.k. Velunnarar fé-
lagsins eru beönir að baka
kökur. Einnig er tekið á
móti basarmunum á
fimmtudagskvöldum aö
Hátúni 12, l.hæð. og á
venjulegum skrifstofu-
tlma.
Sjálfsbjörg.
Systrafélag Flladelfiu
heldur kökubasar að Há-
túni 2, laugardaginn 2. des-
ember kl. 2.
mimzn
Fundist hefur köttur i
Vesturbænum. Kötturinn
er ljósgrábröndóttur meö
hvltan kviö og bringu.
Stálpaöur.
Eigandi vinsamlegast
snúi sér til Skrifstofu
lagadeildar háskólans hib
fyrsta.
IP
visia
Sendisveinaskrifstofa
verður opnuð I dag á
Grettisgötu 8. Hefur
hún alltaf við hendina
drengi, til þess að
annast allskonar smá-
sendiferðir um bæinn,
flytja á milli reikn-
inga, brjef og böggla
o.s.fr. fyrir mjög væga
borgun. Skrifstofan er
opin alla virka daga
frá 8 f.m. til 8 e.m.
GENGISSKRANING
Ferða-
manna-
gjald-
eyrir
349.36
681.01
297.99
6555.83
6832.10
7894.26
8611.29
7916.59
1151.48
20261.56
16759.49
18165.56
41.16
2482.15
745.30
488.62
176.56
, í'Bandarikjadollþr ..
1 Sterlingspund....
1 Kanadadollar.....
{100 Danskar krónur .
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur ...
100 Fini^k mörk _____
100 Franskir frankar ..
100 Belg. frankar....
100 Svissn. frankar ....
100 Gyllini .........
100 V-þýsk mörk......
100 Lirur.
j 100 Austurr. Sch .
, 100 Escudos.
100 Pcsetar
L100 Yen
Kaup
316.80
617(60
270.20
5944.85
6195.40
7158.50
7808.75
7178.80
1044.20
18373.20
15197.50
16472.55
37.32
2250.80
675.85
441.10
160.10
Sala
317.60
629.10
270.90
5959.85
6211.00
7176.60
7828.45
7196.90
1046.80
18419.60
15235.90
16514.15
37.42
2256.50
677.55
444.20
160.51
HnilurfnA ^
.2:1. mars—2(1. aprll J
• Þér finnst þú vera of •
• bundin(n) i dag. •
• Neyddu skoðunum .•
• þinum ekki upp á •
• aöra, þaö mun aðeins •
• valda deilum. Lær-
J dómur er þér ekki aö
J skapi I dag.
Þérer hætt viö aö vera _
nöldurgjarn (gjörn) i •
dag,faröu ekki fram á ®
of mikla fullkomnun. •
Haföu jákvæðari skoö- •
anir gagnvart félögum J
þlnum. Gleddu eldri ®
kynslóöina. ' •
**• Tvlburnrnir
2S. nul—11 junl
• Vertu þolinmóö(ur) i
• dag. Forðastu aö
• lenda i deilum. Fálæti 1
• þitt I dag veldur ást
vini þinum kviöa.
Krabhinn
21. júnl—23. júli
9 Finndu þér eitthvaö e
• skemmtilegt aö gera i •
• dag til aö koma I veg •
• fyrir leiðindi. Heimiliö •
• krefst mikils af þér i •
• dag. •
LjóiiiA •
44. júll—23. ágúsl®
•
Taktu ekki á þig •
neinar skuldbindingar •
sem þér gæti reynst •
erfitt aö uppfylla. J
Láttu ekki aöra halda •
að þú sért nisk(ur). •
Farðu varlega i •
■sakirnar. •
Meyjan J
24. ágúst—23. seiít.J
j*
Gerðu ekki of miklar •
kröfur til annarra I •
dag. Passaöu vel upp •
á eigur þinar, þeim •
gæti veriö rænt eöa •
þær gætu týnst. m
Vogfn •
24. sept. —23. ok' •
T Þér tekst ekki aö gera ®
r allt er þig langar til i ®
• dág. Láttu persónu- •
• legar langanir ekki •
• rekast á viö þarfir •
• annarra. •
Drekinn 9
24. nkt,—22. nóv •
• Reyndu aö vera ekki ®
? svona neikvæöur i ®
9 skoðunum. Varastu aö •
• lenda I þrætum viö •
• félaga þinn eöa maka. 9
• Vertu stundvis. •
o
Boginaöurir.n
23. nóv.—21. óes.
Taktu þaö rólega i •
dag. Faröu vel meö ®
heilsuna og gættu þin 0
aö dettá ekki. Þér •
tekst vel aö uppfyUa •
skyldur. •
'Slcingeitin Q
22. des.—20 jan. £
• Þröngsýnt fólk getur •
• haft niöurdrepandi ©
• áhrif á þig I dag en þú •
• getur lært mikib af ®
• reynslunni. Þetta ®
•^veröur erfiöur dagur.
í...
Vatnsberinn
'Jt 21.—19. febr.
- Faröu nú aö hægja á ®
• þér.Þúviltekkiaöþér @
J yfirsjáist eitthvaö af @
» skyldustörfum þinum. •
• Geröu þitt til aö létta ©
• undir meö eldri ©
• borgurum. •
' FikUrnír
2«. febr,—20,'Visrs®
Þú verður fyrir margs ®
konar hindrunum i •
dag. Þaö verbur dauf- ?
legt i kringum þig. Q
Taktu þaö rólega og ©
hvildu þig. q