Vísir - 15.12.1978, Side 5

Vísir - 15.12.1978, Side 5
VÍSIR Föstudagur 15. desember 1978 5 Rafmagnsverð ofbýður gjaldþoli Rangœinga Fulltrúar Rangæinga gengu á fund Hjörleifs Guttormssonar iöna&arráðherra i Alþingishúsinu I gær og afhentu honum bréf undirritaöaf 1318 manns, þar sem mótmælt er óheyrilega háu raf- orkuveröi. t bréfinu segir aö hiö háa raforkuverö sé nú aö ofbjóöa gjaldþoli fjölmargra viöskipta- vina Rafmagnsveitna rikisins. Nú sésvo komiö aö þar sem t.d. ein fyrirvinna er fyrir fjölskyldu og hitaö er upp meö raforku neyöist fólk til þess aö flytja i burtu, þar sem hitakostnaöurinn sé algjörlega óviöráöanlegur. Hann sé ekkert I likingu viö þaö sem annars staöar þekkist. Raf- orkan sé dýrari en olla sem flutt er inn utan úr heimi á upp- sprengdu veröi. Þetta ástand sé óþolandi og ráöstafanir til úrbóta verði geröar þegar i staö. —KP Mormóna- kirkjan með mynda- sýningu Mormónakirkjan sem nú hefur aösetur sitt aö Skóla- vöröustfg 16 mun hafa myndasýningu alla virka daga. öllum er velkomiö aö lfta inn, en myndirnar eru meö Islenskum texta og eru sýndar alla daga, nema mánudaga, klukkan 2-4. Rangæingar afhenda iönaöarráöherra mótmæli sin I gær. Vlsismynd: JA Hafskip — Bifröst AFSTAÐA HEFUR EKKI VERIÐ TEKIN „Þaö var ákveöiö aö fresta þvf aötaka afstööu tilóska Haf- skips um viöræður,” sagöi Þórir Jónsson stjórnarformaöur Bif- rastar h/f er hann var inntur eftir þvi hvort viöræöur væru hafnar milli þessara tveggja fyrirtækja. „Þaö er ekki ráöiö hvaöa það frestast lengi en ætlunin var aö biöa þar til viöræðum viöEimskip væri lok- iö. Þær viöræöur eru ekki I gangi sem stendur, þar sem aö ÓttarrMöller forstjóri Eimskips hefur verið erlendis i hálfan mánuö. Þaö voru hafnar viö- ræöur áöur en hann fór utan, en þær liggja niöri fram yfir helgi. Þaö er langt þvi frá aö nokkur niöurstaöa liggi fyrir i viöræö- um þessara aöila.” —BA— Laugavegi 51, 2. hœð, sími 13470 Ertu búinn að kíkja? ALLAR STÆRÐIR JAFNT FYRIR DÖMUR SEM HERRA viCTor huGO' HAFNARSTRÆTl 16 REYKJA VÍK

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.