Vísir - 15.12.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 15.12.1978, Blaðsíða 17
VISIR Föstudagur 15. desember 1978 Nýjarbœkur „Hann hefur dregið allar lokur frá skilningarvitum sínum“ segir Erlendur Jónsson um höfund annars bindis HERNÁMSÁRANNA og hann bætir við: ....Og kemur mér ekki á óvart þó bók hans ber hátt á metsöluhimnin- um fyrir komandi jól" . . . MYNDSKREYTT VERÐLAUNABÓK j vcíM1ívi5 Æviminningar Tryggva Einarssonar í Miðdal Guðrún Guðlaugsdóttir skráði Tryggvi er fæddur í Miðdal í Mos- fellssveit og hefur alið þar allan sinn aldur. Hann segir frá atburðum, mönnum og málefnum, margskonar veiðum og útivist, skíðaferð yfir Sþrengisand, gullgreftri, frumstæð- um bílferðum og búskap í kúlnaregni hernámsliðsins. Ratvísi Tryggva er með ólíkindum og gæddur er hann dulrænum hæfileikum. r ÞRAUTGOÐIR ÁRAUNASTUND Björgunar- og sjóslysasaga íslands Tíunda bindi —árin 1911 — 1915 Meðal frásagna í bókinni má nefna er togarinn Skúli fógeti fórst á tundur- dufli í Norðursjó, skipsströnd við Vestfirði 1914, strand togarans Tri- bune undir Hafnarbergi og frækilega björgun áhafnar hans, hrakninga vélbátsins Haffara og björgunarafrek við Grindavík 1911. Einn viðamesti bókaflokkur lands- ins Staðreyndir sem halda gildi f Póll Þorsteinsson hjóólíls liællir ÞjóólílNþættir eftir Pál Þorsteinsson fyrrum alþingismann frá Hnappavöllum í þessari bók eru 15 þættir úr ís- lensku þjóðlífi aö fornu og nýju, þar sem Austur-Skaftafellssýsla og mannlíf þar kemur einkum við sögu. Nafn bókarinnar — ÞJÓÐLÍFS- ÞÆTTIR — gefur þetta til kynna. í bókinni er sagt frá staðreyndum sem eiga að halda gildi þótt tímar líði. • • • • Om&Orlygur Vesturgötu 42 simi: 25122 Af ný|um bókum Hugrún KONAN VIÐ FOSSINN nefnist bók sem Þjóösaga hefur sent frá sér. Magnús Sveinsson frá Hvfts- stöbum er höfundur bókarinnar. Þar eru æviþættir Jóns Danfels- sonar skipstjóra og samband vift huldukonuna er fylgt hefur hon- um i llfi og starfi. Bahá’u’lláh og nýi tíminn eftlr J. E. Esslemont Bók um Baháí trúna BAHA'ULLAH OG NVI TtM- INN nefnist bók um Bahái trúna sem komin er ót á Islensku. Höf- undur bókarinnar er J.E. Essle- mont en þýftandi er EOvarft T. Jónsson. Bókin fjallar um þafterindisem Bahaf trúin á til samtlmans en trúarbrögftin sem bókin greinir frá eru þau yngstu i heiminum. Bókin skiptist i 15 kafla og 286 blaftslftur aft stærft. Ingimar Erlendur Sigurðsson Sjötta [jóðabók höfundar Smurbrauðstofan Niólsgjxtu 49 - Simi 15105 Ingimar Erlendur Sigurftsson hefur sent frá sér nýja ijóftabók sem ber heitift FJALL 1 ÞOFU. Þetta er ellefta bók höfundar og sjötta Ijóftabókin. „Heiti hinnar nýju ljóftabókar visar til þess vifthorfs sem fram kemur I ýms- um ljóftum hennar aft hver maftur gegni I llfi sinu þvi hhitverki aft setja fjall inn i þúfu. Ingimar Er- lendur fer ekki fremur venju troftnar slóftir i skáldskap,” segir meftal annars I kynningu Leturs sem gefur bókina út. 21 Hress að vanda ólafur bóndi á Oddhóli og fyrr- um í Alfsnesi: Afram meft smérib piltar. Dagur Þorleifsson skráöi. Orn og Orlygur, Rvik 1978. 198 bls. Haustift 1976 kom tit endur- minningabók Olafs bónda Jóns- sonar á Oddhóli i Rangárvalla- sýslu og áftur I Alfsnesi. Htin hét: Ég vil núhafa minar konur sjálfur. Sti bók seldist I stærri upplögum en flestar aftrar bæk- ur á þessu landi-og var auftséft að fólk kunni vel aft meta ævintýrum f titlöndum, kvenna- málum og áleitni stjórnarráös- fulltrúajsem ekki var alveg eins og aftrir i kynferftismálum. Oft reyndi á dug bóndans.en alltaf stóö hann fyrir sínu, hló bara aft allu saman ef ekki vildi betur. Og ekki má gleyma frásögn- unum af búskapnum i Oddhól. Norska Björgin sem Ólafur var kvæntur um skeift kemur hér nokkuft vift sögu. Htin þvoöi vinnumennina gjarnan upp tir Handy Andy og ekki fór hjá þvj aft hún hreildi bónda sinn á stund um meft næsta furftulegum til- bókmenntir hispurslausar frásagnir hins viftförla bónda af ævintýrum þeim, sem hann haffti rataft I á Ufsleiöinni. I formála fyrir þeirri bók sem hér er til umsagnar, segir Dag- ur Þorleifsson aft hinar frábæru vifttökur sem fyrri bókin fékk hafi öftru fremur valdift þvl aft þeir ólafur réftust i aft setja saman afti a bók um ævi Odd- hólsbónda.is. Mörgum þótti fyrri bókin l.eldur efnisrýr, þótt skemmtileg væri. Þessi bók er hins vegar tvlmælalaust mun betri hvaft þaft snertir. Ólafur segir fyrst frá bemsku sinni norftur I landi og hér i Reykjavlk en siftan vikur sögunni austur i Biskupstungur, þar sem hann ólst aft mestu upp hjá frænda sinum, Halldóribónda i Asakoti. Og þaft er frásögnin af dvölinni I Asakoti sem öftru fremur gefur þessari bók gildi. Ólafur lýsir btiskaparháttum og lifsmáta Tungnamanna á fyrstu áratug- um aldarínnar mjög skemmti- lega. Og margt kemur á óvart I þeirri frásögn. Svo frumstæftur var búskapurinn austur þar á þessum tima aft undrum sætir. Allur búskapur þeirra Tungna- manna var meft miftaldahætti og miklum mun frumstæftari en tlftkaftist i flestum sveitum landsins á þessum tima. Margar skemmtiiegar þjóft- sögur segir Ólafur einnig og lýsingar á Tungnabændum eru sumar stórsnjallar. En lifift var ekki eintómt gaman og sögurn- ar eru ekki allar i gamantón. Lifsbaráttan var erfift oft,svo aft jafnvel hörftustu menn létu bug- ast. Sumir urftu aft bregfta búi vegna skulda, aftrir gengu lengra og sviptu sig lifi, oft vegna þess aft þeir gátu ekki staöift I skilum meft smáræfti. Sem dæmi má nefna átakanlega sögu af bónda sem varft aft bregfta búi vegna þess aft hann gat ekki staftift I skilum meft skuld, sem I dag myndi nema u.þ.b.hálfri milljón. Hann þoldi ekki skömmina og hengdi sig á bæ sem hann var gestkomandi á. Þannig var gildismat og virfting fólks fyrir skuldbinding- um sinum i þann tfft. Og nýtnin var mikil: sá sem skar þennan ólánsama bónda niftur lét sig hafa þaft aft plokka af honum snærift sagfti þaft ágætt upp i hesta. Or Biskupstungunum lá leift Ólafe til Reykjavlkur, þar sem hanndvaldist næstu árin. Hann var þá ungur og lifsglaöur,naut llfsins á góftum stundum og .Jiaffti séns eins og hinir.” 1 sfftar’ helmingi bókarinnar eru frásögur frá ýmsum skeiftum i ævi ólafs. Hann segir frá búskap á Vestfjöröum, tektum: „Þaft var þetta Lappa- æfti”, segir Ólafur og ekki ástæfta til aft gera neitt veftur tit af þvi. Og vinnumennirnir voru ekki beinllnis einvalalift. Einn þeirra skaut td. bæfti hnifi og byssuktilum aft bónda I matar- tímanum. Geri aörir betur. Þessi bók þeirra ólafs og Dags er stórskemmtileg, auk þess aft vera fróftleg. Málfar ólafs nýtur sin einnig vel, hressilegt og oft nokkuft óvenjuleg sunnlenska. Til aft mynda segir hann alltaf álgs- biettur i staft álagablettur, öngvir I staft engir o.s.frv. Og alltaf talarhannum ketog smér aft gömlum hætti. Eins og áftur sagfti gefur bókaútgáfan örn og örlygur bókina tit og er allur frágangur hennar til sóma. JónÞ.Þór Svo er margt sinniö sem skinnið Viðhorf manna til Ólats á Oddhóli eru misjöfn. Sumir sjá ekkert nema kynlíf þar sem aðrir meta meira frásögn hans af atvinnu- háttum og Iffi fólks á fyrstu tugum þessarar aldar. Svo er margt sinnið sem skinnið og það verður hver að dæma fyrir sig sjálfur. En við birtum sem auglýsingu, þessa grein Jóns Þ. Þórs, sagnfræðings sem birtist í Tímanum 29. nóv. til þess að fólk eigi þess kost að kynnast viðhorfi manns sem virðist dæma bækur af samviskusemi, hlutleysi og engrl illglrni. Örn og Örlygur i&JS~J Vesturgötu 42, sími 25722 \gjjV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.