Vísir - 15.12.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 15.12.1978, Blaðsíða 7
VtSIR Föstudagur 15. desember 1978 Dingla endanum eins og vœngjahurðir H.Æ. Reykjavík skrif- ar: Eins og flestír vita sem lagt hafa leiö slna í bæinn ml rétt fyrir jólin er umferöin glfurleg. Aldrei er verslaö meira. Aldrei eru fleiri bllar á ferö I sömu mund og aldrei er fleira fólk á stjái. útvegs mikill Bréfritari talar um þann' mikla vanda sem sjávarút- vegurinn á viö aö glima. Þessi auglýsing birtist I einu dag- blaöanna fyrir stuttu. j Af þessari upptalningu má sjá aö ýmsar hættur eru á feröinni og viröist viö fyrstu sýn auövelt fyrir ýmsa aö ganga I þær. Ég fór í bæinn um daginn sem ekki er I frásögur færandi. Lá viö aö mér blöskraöi alveg um- feröin, svo mikil var hún. Ég fullyröi baö aö fólk sem fer Fiskiskip til sölu Uppiýtingai ht* Út»g>bandaUI<«< VM'mbiMMyjs. mlHi kt }—» «.h., *im. M-1S30, úlgcr&jrmbnnum (Mbomandi Mipa. á bilum slnum I bæinn nU rétt fyrir jólin er miklu lengur aö gera þaö sem þaö ætlar aö gera en fólk sem gengur bókstaflega og notar strætisvagnana. Mér finnst hreinlega aö banna ætti alla bllaumferö i miöbænum yfir háannatlmann. Og ef þetta þykir of gróft þá fyndist mér aö banna ætti alla bflaumferö á Laugaveginum og Lækjargöt- unni. En eftir aö ég haföi áttaö mig á öllum þessum látum fór ég aö snúa mér aö erindi mfnu I bæ- inum. Fjöldinn I sumum búöum var slfkur aö engu var likara en veriö væri aö Utbýta einhverju ókeypis. Ég verönúaö segjaeins oger aö mér finnst hegöun margra I bænum fyrir neðan allar hellur. Margar konur dingla rassinum til og frá eins og vængjahuröum þannig aö þeir sem minna mega sin komast ekki aö fyrr en áá sem sterkarier hefur hrifsaö til sln allt þaö besta. Þetta er auðvitað svekkjandi framkomaenmaöur veröur vfst aö sætta sig viö hana. Þaö virö- ist vera eina leiöin til þess aö komast áfram í þessuþjóöfélagi okkar aö vera nógu andskoti frekur og ófyrirleitinn. Þá fyrst gengur þaö. Eftir þessa bæjarferö var ég svo örmagna aö ég held aö ég láti jólasveinana sjá um restina af jólagjöfunum. Vandi sjóvar- Sjómaður skrifar: Það hefur liklega ekki farið framhjá neinum þeim manni sem fylgist með gangi mála innanlands að nú siðustu daga hefur vanda sjávarútvegsins borið all verulega á góma. Mér brá illilega í brún þegar ég frétti það fyrir nokkrum dög- um að Vestmanneyingar væru nú að selja skip sfn svo tugum skipti. Þetta mál er mjög svo alvar- legs eðlis en hver er orsökin? Mig langar til að benda á eina en það eru þessar sifelldu sölur togara og fiskiskipa í Utlöndum I staö þess aö sigla meö aflann til heimahafnar og láta fólkiö I þorpunum vinna hann og hafa viö það atvinnu. Mér finnst þaö stinga illilega I stúf þegar sagt er að sjávarút- vegur sé aðalatvinnuvegur okk- ar íslendinga og heyra sföan fréttir af fiskiskipum sem sigla meö afla sinn til útlanda I staö less að koma meö hann til sfns eigin lands. Sérstaklega þegar ástandið er ekki betra en raun ber vitni. Það veröur aö taka þaö meö I reikninginn þegar f jallaö er um pessi mál aö það eru ekki ein- ungis þeir sem eiga frystihúsin sem tapa á slikum söluferöum. F'ólkið sem vinnur fiskinn hér á andi, eða á allavega aö gera, pað verður atvinnulaust og fær ekkert aö gera. Ég hef ekki handbærar lausn- ir á þessu vandamáli sjávarút- vegsins en tel þó eindregið að byrja verði á þvi að draga úr sölum islenskra skipa I erlend um höfnum. aRubinstein Skó/avördust/ý 2 GULLARBOND GULLHRINGAR DEMANTSHRINGAR nýjar gerðir GARÐAR OLAFSSON Orsmiður— Hafnarstræti 21 — 10081. Okkur vantar umboðsmenn um land allt.í Reykjavíkogá Stór-Reykjavíkursvæðinu,til að selja og annast viðgerðarþjónustu á hinum heimsþekktu Beltek bílatæk|um. Allar upplýsingar hjá okkur lHU mm v% Sími (96)23626 Glerárgötu 32 Akureyri GLEÐILEG JÓL MEÐ PAMPERS Tunguhálal 11, R. Slml 82700 FYRIR BARNIÐ ÞITT ÞURR BOTN ER BESTA JÓLAGJÖFIN AUK ÞESS LÉTTA PAMPERS JÓLA- ANNIRNAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.