Vísir - 15.12.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 15.12.1978, Blaðsíða 8
8 STYRKIÐ ISLENSKAN IÐNAÐ! 1 I Höfum fengið úrval af ódýrum veggsamstœðum, ^ borðstofuborðum og stólum. Gjörið svo vel og lítið inn til okkar og skoðið hið mikla húsgagnaúrval. ITRESMIÐJAN VERSLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST k OG KJÖRIN BEST. I y///r góðír greiðsluskilm %ÉÍ/ÆÆM3f LAUGAVEGI 166 SÍMAR 22229 22222, «5 VÍSIR ZD Nureyev hljómsveit- arstjóranna Kondrashin (til hægri) og Rostropovich. Kirill Kondrashin, hljóm- sveitarst jóri Filharmoniu- hljómsveitar Moskvu, gekk dt ór hótelherbergi sinu i Amster- dam einn morguninn I sióustu viku ogsagói konu sinni aó hann ætlaói aó iabba um og skoöa út- sýniö í Vondelpark. — Hann var aö Ijiiga. í staöinn hélt hann beinustu leiö á næstu lögreglustöö og leitaði hælis sem pólitiskur flóttamaður til þess að „njóta óskerts listamianns-frelsis”. — Kondrashin sagði lögregluþjón- unum, að þeir gætu spurst fyrir um hann hjá Bernard Haitink, stjórnanda hinnar heimsfrægu Concertgebouw-hljómsveitar i Hollandi. „Hann er Nureyev hljóm- sveitarstjóranna,” sagði Haitinkviðlögreglunasem vissi naumast hvaðan á hana stóð veðrið. Kondrashin var strax veitt hæli. Engan óraði fyrir þvi að Kondrashin lumaði á landflótta. Hann sýndist manna óllkleg- astur til. — ,,Af öllum tónlistar- mönnum, sem ég hef kynnst I Ráðstjórnarrikjunum virtist mér Kondrashin sovéskastur allra,” sagði Rostropovich, stjórnandi sinfóníuhljóm- sveitarinnar 1 Washington en Rostropovicher sjálfur Rússi og ætti aö þekkja landa sina. Svo virðist þó sem honum hafi gramist Ihlutanir menningar- yfirvalda I Sovét, en þau hofðu íagt aöhonum að fara sér hægar viðhljómleikahaldiö svo aðhinn 64 ára gamli hljómsveitar- stjórnandi ofbyöi ekki heilsu sinni. — „Hann vill vinna og vinna og vinna, en losna við skriffinnskubákniö,” sagði eiginkona hans, þegar hún snéri aftur til Moskvu frá Amster- dam. Og Kondrashin þarf ekki að kviða iöjuleysi vestantjalds, þvi að hann hefur þegar verið ráðinn aö uppáhaldshljómsveit sinni, hinni hollensku Concertgebouw. Jólamarkaður Opið til kl. 19 í kvöld Laugardag til kl. 22 VINNUFATABUDIN IDNADARHÚSINU V/HALLVEIGARSTÍG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.