Vísir - 15.12.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 15.12.1978, Blaðsíða 23
VISIR Föstudagur 15. desember 1978 Göm/u" meistararnir sigruðu Frá Reykjavlkurmeistaramótinu: TaliO frá vkistri: Hjalti Eliasson, Helgi Sigurösson og Asmundur Pálsson. Helgi Jónsson snýr baki I ljósmyndarann. Nýlega lauk Reykjavikur- meistaramóti i tvimennings- keppni og sigruöu meö miklum yfirburöum Asmundur Pálsson og Hjalti Eiiasson frá Bridge fé- lagi Reykjavikur. Leiddu þeir mótiö frá upþhafi og voru vel aö sigrinum komnir. Röö og stig efstu para var ánnars þannig: 1. Asmundur Pálsson — Hjalti Ellasson BR 299 S. 1. miövikudagskvöld lauk Boarda matchkeppni Bridgefé- lags Reykjavlkur og sigraöi sveit Helga Jónssonar. Auk hans voru I sveitinni Heigi Sigurösson, Jón Baldursson, Sverrir Armannsson, Guö- mundur P. Arnarson og Þorják- ur Jónsson. Mjótt var á mununum i efstu sætunum eins og sést á eftirfar- andi: 1. Helgi Jónsson 100 2. Sigmundur Stefánsson 100 3. bórarinn Sigþórsson 98 4. Oöal 98 2. Jón Baldursson — Sverrir Armannsson BR 216 3. Höröur Blöndal — Páll Bergsson BR 167 4. Helgi Jónsson — Helgi Sigurösson BR 162 5. Jón Ásbjörnsson — Simon Simonarson BR 149 6. Höröur Arnþórsson — Stefán Guöjohnsen BR 87 7. Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurösson BR 84 5. PállBergsson 97 6. Hjalti Elíasson 95 Spilamennsku er lokiö hjá Bridgefélaginu fyrir jól, en hefst aftur strax eftir áramót meö nýárskaffi. Formaöur fé- lagsins, Baldur Kristjánsson, tilkynnti aö félagiö hyggöist halda Stórmót I mars, meö þátt- töku tveggja norskra bridge- meistara, Breck og Lien. Veröur nánar skýrt frá þessu siöar, en f fyrra ákvaö stjórn BR aö halda Stórmót meö þátttöku tveggja af sænsku Evrópu- meisturunum og stefna aö því aö halda slik mót árlega. 8. Guölaugur R. Jóhannsson — Orn Arnþórsson BR 83 Eins og sést á ofangreindu, stóö baráttan eingöngu um þriöja verölaunasætiö og þegar svo litlu munar, skiptir hver einstakur slagur miklu máli. Annars er athyglisvert hve mikla yfirburöi félagar Bridge- félags Reykjavlkur sýndu og hafa reyndar sýnt I gegnum ár- in. Mörg skemmtileg spil komu aö sjálfsögöu, fyrir I mótinu og hér er slemma sem fá pör náöu. Staöan var allir á hættu og noröur gaf. Bridgefélagiö Ásarnir i Kópa- vogi var meö nýstárlega keppni á dagskránni s.I. mánudag. Mættu menn til leiks og drógu sig saman til keppni. Úrslit uröu þessi: 1. sveit Skapta Jónssonar (Skapti, Guömundur P. Arnar- son,Haukur Hannesson, Lárus Hermannsson) 395 2. Sveit Trausta Finnbogasonar '■■■■■■■■ ■ ♦K G 7 4 V.8 6 3 ♦ 10 9 3 ♦ AKG 10 8762 +5 ♦ 2 U AD 10 9752 e K D 2 ♦ D 9 3 Þar sem óli Már Guömunds- son og Þórarinn Sigþórsson sátu n-s, og Ólafur H. Ólafsson og Páll Hjaltasona-v,gengu sagnir á þessa leiö: Noröur Austur Suöur Vestur 1S pass 2T 3L 3T pass 3H pass 4T pass 4H pass 5H pass 6H pass pass dobl redobl pass pass pass Dobl austurs fær ekki meö- mæli þáttarins en óneitanlega heppnaöist þaö vel. Raunar þyrfti ekki aö skrifa meira um spiliö, þvisagnhafi er eiginlega dæmdur til þess aö tapa spilinu. Vestur spilaöi út laufaás og Þóararinn reyndi aö afstýra hættunni meö þvi aö láta drottn- inguna. En Páll lét ekki platast og spilaöi laufakóng. Þórarinn trompaöi meö kóngnum, spilaöi siöan hjarta og svínaöi niunni. Páll drap á gosann, spilaöi meira laufi, sem Ólafur tromp- aöi. Tveir niöur redoblaöir og algjör toppur til a-v. 375 3. Sveit Siguröar Steingrims- sonar 368 Næsta keppni Asanna er jóla- sveinakeppni i hraösveita- keppnisformi. Allir eru vel- komnir, þurfa ekki endilega aö vera jólasveinar, og býöur fé- lagiö upp á veitingar I hléi. Spilaö er i Félagsheimili Kópavogs og hefst kl. 19.30. Breck og Lien í Stórmóti BR Jólasveinakeppni hjó Ásunum ♦ D 10 VG ♦ 86 Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge: AfHofn- firðingum 5. umferö sveitakeppninnar var spiluö sl. mánudag. Þar sem jólin nálgast var ákveöiö aö nota tvær hæstu sveitirnar I jólabaksturinn. Ctkoman varö Magnússonakaka, sem menn hökkuöu í sig af góöri lyst. Nán- ar tiltekiö uröu úrslit þessi: Albert —Sævar 20-0 Þórarinn — Kristófer 20-0 Halldór —Jón 15-5 Aöalsteinn — Björn fr, Var þetta sföasta spilakvöld ársins og veröur þrammaö inn I nýja áriö I þessari röö: Sveit St. 1. Alberts Þorsteinss. 73 2. Sævars Magnúss. 70 3. Kristófers Magnúss. 57 4. Þórarins Sófuss. 52 5. Björns Eysteins. 36+leik 6. Jóns Gislas. 33 7. Aöalsteins Jörgensen 32+leik 8. Halldórs Einarss. 27 Bridgefélag Hafnarfjaröar óskar öllum bridgespilurum landsins árs og friöar. (Smáauglýsingar — simi86611 Vétrarvörur Skiöa ma r kaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö llta inn. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö 10-6, einnig laugardaga. Heimilistgki Til söiu strax AEG uppþvottavél Favorite meö sex þvottastillingum, hvit, vel meöfarin. Selstá hálfviröi. Uppl. I síma 92-7123. ■ *f Fasteignir 1 Lóð — Arnarnes Til sölu eignarlóö á Arnarnesi sunnanveröu . Gott verö ef samiö er strax. Uppl. I sima 33761 til kl. 19 og 76590 eftir kl. 19. Vogar—Vatnsleysuströrid Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt stóru vinnuplássi og stórum bilskúr. Uppl. I sima 35617. íil Timbur til sölu, 1 x 6” og 2 x 4” Selt á mjög góöu veröi, ef samiö er strax. Uppl. i sima 73291 og. 73600 e. kl. 19 á kvöldin. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Barna I sima 82635. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum og stigahúsum. Föst verötilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 22668. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum taftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Hvit Rafha eldavél, meö gormhellum, til sölu. Uppl. i sima 35086 e. kl. 19. & Tapaö -Tundið Silf urarmband. Tapast hefur gróft silfurarm- band. Finnandi vinsamlega hringi i sima 26516 eöa 30270. Kvengullúr meö brúnni leöuról tapaöist mánudaginn 11. desember I miö- bænum. Finnandi vinsamlega hringi I sima 10855. Grár trefiil meö bláum og rauöum köflum frá dragtarjakka tapaöist á öldugötu sl. föstudag. Finnandi vinsam- lega hringi I sima 31401. Kettlingur ca. 3 mánaöa læöa, hvít og grá tapaöistfrá Lindargötu. Finnandi vinsamlega hringi i sima 16164 eftir kl. 6.30. Fundarlaun. Mótatimbur til sölu 1 X 6” og 2 X 4”, einnig mótakrossviöur 15 mm. Simi á daginn 54499 og eftir kl. 6 I sima Hreingerninqar Hreinsa teppi iibúöum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. ódýroggóö þjónusta. Uppl. I sima 86863. Árangurinn er fyrir öliu og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö teppahreinsun okkar skili undraveröum árangri. Há- þrýst gufa, létt burstun og bestu fáanleg efni tryggja árangurinn. Pantiö timanlega fyrir jól. Uppl. I simum 14048 og 25036. Valbór s/f. Þrif — Teppahreinshn Nýkomnir með djúphreinsTvél meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. ------- ------ Dýrahald______y Skrautfiskar — Vatnagróöur Viö ræktum úrvals skrautfiska og vatnagróöur. Fylliö búrin meö fallegum fiskum og gróöri, núna fyrir jólin, sem viö seljum á veröi langt undir markaösveröi. Pant- anir i sima 53835. Þjónusta Tek eftir gömlum myndum stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guömunds- sonar Birkigrund 40 Kópavogi. Simi 44192. Smáauglýsingar Visisi Þær bera árarjgur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- ■jlýsingunum. Þarft þú ekki aö ’auglýsa? Smáauglýsingasiminr. er 86611. Visir. Múrverk — Flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, fllsa- lagnir, múrviögeröir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari simi 19672. Allir bilar hækka nema ryðkláfar. Þeir ryöga og ryðblettir hafa þann eiginleika aö stækka og dýpka meö hverjum vetrarmánuði. Hjá okkur slipa eigendurnir sjálfir og sprauta eöa fá föst verðtilboö. Komiö i Brautarholt 24 eöa hringiö I sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Opið alla daga kl. 9-19. Kannið kostnaðinn. Bilaaöstoö hf. Innrftmmun Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og holl- enskir I 9 stæröum og 3 geröum. Sporöskjulagaöir I 3 stæröum, bú- um til strenda ramma I öllum stærðum. Innrömmum málverk og saumaöar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. Isaums- vörur — stramma — smyrna — og rýja. Finar og grófar flosmyndir. Mikiö úrval tilvaliö til jólagjafa. Senduni i póstkröfu. Hannyröa- verslunin Ellen, Siöumúla 29, simi 81747. Atvinnaíboói Félag islenskra leikara óskar aö ráöa I hluta úr starfi. Þjálfun i skrifstofuhaldi, ensku og einu noröurlandamáli nauösyn- leg. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist F.I.L. Póstbox 1088 Rvik. fyrir 20. þ.m. t Atvinna óskast 18 ára mann sem lokið hefur 2 bekk I menntaskóla vantar fasta vinnu strax. Margt kemur til greina. Hefur bllpróf. Uppl. I slma 17302 eftir kl. 5. 22 ára gamall maöur óskar eftir atvinnu. Er vanur út- keyrslu og annaö kemur til greina. Uppl. Isima 23464milli kl. 1 og 7. Safnarinn Caupi öll islensk frimerki, notuð og notuö, hæsta veröi. tichardtRyel, Háaleitisbraut 37. Ilmar 84424 og 25506. Húsnæðiíboói Einhleyp kona getur fengiö 1 herbergi og eldhús frá áramót- um. Æskilegt aö láta eldri mann hafa fæöi. Uppl. I síma 33979 eftir kl. 18. Ung stúlka óskar eftir ibúö sem fyrst. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 19284 á kvöldin. Regiusamur maöur óskar eftir herbergi. Simi 42882.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.