Vísir - 15.12.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 15.12.1978, Blaðsíða 24
28 fSmáauglysingar — sími 86611 Föstudagur 15. desember 1978 VÍSIR J Húsnædi óskast 2-3 herbergi óskast til leigu, tvennt fulloröiö i heimili, einhver fyrirfram- greiösla kemur til greina. Tilboö merkt „Reglusemi 123” sendist augld. Vlsis fyrir 15. des. Tónlistarnemi (stúlka) f óskar eftir aö taka á leigu íbúB, þar sem er i lagi aö æfa sig á pianó, helst miBsvæBis I Reykja- vik. Uppl. i sima 23713 fyrir kl. 19 og e. kl. 19 I sima 25653. IbúB óskast strax, tvennt i heimili. Einhver fyrir- framgreiösla. Uppl. i sima 74739 e. kl. 19. Óska cftir herbergi á leigu, helst nálægt Sjómanna- skólanum. Uppl. i sima 20057 e. kl. 16. Einstæð móöir utan af landi meö eitt barn óskar eftir 2ja herbergja ibúB, helst i nýlegu húsi. Þarf ekki aö vera laus fyrr en 1 april. Fyrirfram- greiösla, reglusemi heitiB. Uppl. I sima 94-3937. 2-3 herbergi óskast tíl leigu, tvennt fulloröiB i heimili, einhver fyrirfram- greiösla kemur til greina. Tilboö merkt „Reglusemi 123” sendist augld. Visis fyrir 15. des. Ung lijón utanaf landimeB2börnóska eftir 2ja-3ja herbergja ibúB á Stór-Reykjavikursvæöinu, frá og meö áramótum. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 93-6688. Hellissandi. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kosfn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt ,i útfyll- ingu og allt á hreipu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Ungt par óskar eftir litilli Ibúö eöa herbergi I miöbæn- um strax. Helst 1 Þingholtunum. Algjör reglusemi, og góöri um- gengni heitið. Uppl. I sima 32962. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatímar Þérgetiö valiö hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur getabyrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224 ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatfmar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Ford Fairmont.árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 lli>29 og 71895. Kenni akstur og meöferö bifreiöa. Július Hall- dórsson, sfmi 32954. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Crtvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Nýjir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109 ' ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Bílaviðskipti Vantar vélarhlif á Plymouth Valiant árg. ’67. Uppl. I sima 93-2533 eftir kl. 20. Sunbeam 1500 árg. ’72 tíl sölu, nýskoöaöur, meö útvarpi, talstöö. Sumar- og vetr- ardekk fylgja. A sama staö óskast gangfær Volvo Kryppa eöa Duet. Uppl. i sima 83945 á kvöldin. Fiat 125 P árg. ’78 til sölu, ekinn 4,600 km. Ný negld snjódekk og útvarp fylgja. Uppl. i sima 24850 kl. 9-5 á daginn og i sima 38157 e. kl. 18 á kvöldin. VW 1200 árg. ’63 til sölu á kr. 20 þús. Uppl. I sima 82383 eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota Corona Mark II árg. ’72 til sölu/vel meö farinn bill. Ekinn ca. 100 þús. Hvitur að lit. 44916 eftir kl. 6. Fallegir koparlitaðir Postulíns- blómapottar í úrvali. Jólaskreytingar. Ódýrir keramikvasar. Leiðiskrossar og kertastjakar í Antikstíl löktir. 18 gerðir. BLÓMABÚÐIN MÍRA Verð frá kr. 2.340- Suðurveri, Stigahlið. Barnaföt frá Óska eftir ca. 2 millj. kr. bil. Útborgun ca. 1-1,4 millj. Uppl. I sfma 73840. • Sunbeam 1500 árg. ’72 til sölu, nýskoöaöur, meö útvarpi, talstöð. Sumar- og vetr- ardekk fylgja. A sama staö óskast gangfær Volvo Kryppa eöa Duet. Uppl. i sima 83945 á kvöldin. Cherokee árg. ’74 til sölu, 6 cyl, beinskiptur, upphækkaöur, nýtt lakk, nýklæddur og teppa- lagöur aö innan. Nýtt pústkerfi. Vill lika skipta á ódýrari bll. Uppl. i síma 92-3166. Skodi 100 árg. ’72 til sölu. Þarfnast smáviögeröar. Uppl. i sima 12585. Turbo 400! Til sölu nýir aukahlutir I Turbo 400 sjálfskiptingu, einnig Hurst skiptir fyrir sjálfskiptingar og Mallory-kveikja fyrir Pontiac 350. Uppl. i sima 33761 til kl. 7 og 76590 eftir kl. 7. TakiB eftir. Óska eftir aö kaupa Toyota Corona Mark II árg. ’74-’75. Góö útborgun og tryggar mánaöar- greiöslur, aöeins toppbill kemur til greina. A sama staö er til sölu Vauxhall Viva 1600 árg. ’70, skipti æskileg. Uppl. I sima 83719 eftir kl. 7. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferöabif- reiö. Bilasalan BrautSkeifunni 11, simi 33761. • " c'A Skemmtanir Jólatréssamkomur, jóla- og áramótagleöi. Fyrir börn: Tökum aö okkur aö stjórna söng og dansi kringum jólatré. Notum til þess öll helstu jólalögin, sem allir þekkja. Fáum jóla- sveina I heimsókn, ef óskaö er. Fyrir unglinga og fulloröna. Höf- um öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri dansatónlist. Þ.mt. gömlu dans- arnir. Kynnum tónlistina, sem aölöguö er þeim hópi sem leikiö er fyrir hverju sinni Ljósashow. Diskótekiö Dlsa. Simi 50513 og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há- degi. Veróbréfasala Leiöin til hagkvæmra vi&skipta liggur til okkar. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guömundsson, heimaslmi 12469. HÓTEL BORG f fararbroddi f hálta öld Heffwr þú komið á Borgina offtir breytinguna? Stommingln, lom þar rlkir áholgar kvöldum spyrtt óðfflwga wff. ICynnffw þér það aff elgin rawn. Vorjð volkomin. Notalegt wmhvorffl. HÓTEL BORG Slmi 11440 BONTON KRflKUSf Simar 41366 og 71535 Landshappdrœtti U.M.F.Í. 1978 Dregið hefur verið i Landshappdrætti U.M.F.t. 1978. Upp kom númer 19753. Vinnings skal vitjað á skrifstofu U.M.F.l. Mjölnisholti 14. Simi 12546. Ungmennafélag íslands Laust embœtti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti I almennri sagnfræöi viö heimspeki- deild Háskóla Islands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1979 Umsækjendur um prófessorsembættiö skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeirhafa unniö,ritsmiöarog rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 13. desember 1978 ÉirM Próf í endurskoðun Með visan til laga nr. 67/1976 hefur fjár- málaráðuneytið ákveðið, að höfðu sam- ráði við prófnefnd löggiltra endurskoð- enda, að siðustu bókleg próf, endurtekn- ingarpróf, samkvæmt rgl. nr. 217/1953, verði haldin siðarihluta janúarmánaðar n.k. Er hér um að ræða próf i lögfræði, þjóðhagfræði, reikningshaldi og rekstrar- hagfræði. Þeir nemendur, sem rétt eiga á og hyggj- ast þreyta ofannefnd próf, sendi tilkynn- ingu þar að lútandi til formanns próf- nefndar, Halldórs V. Sigurðssonar, Rikis- endurskoðun, Laugavegi 105, Reykjavik, fyrir 1. janúar n.k. F JARMALARAÐUNE YTIÐ, 13. DESEMBER 1978

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.