Vísir - 15.12.1978, Page 12

Vísir - 15.12.1978, Page 12
12 SVlPÐUSE kAkiru ill SVIFÐU SEGLUM ÞÖNDUM SEGLUM Svíföu seglum þöndum — ishafsævintýri Þessar bækur Jóhanns Kúld koma nú í einu bindi. Þær voru gefnur út fyrir nærfellt 4 áratugum, seldust fljótlega upp og þóttu afburða- skemmtilegar. Ævintýri Jóhanns eru næsta furðuleg og alltaf er eitthvað að gerast sem kemur manni skemmti- lega á óvart. Það er tæpast f áanleg æskilegri sjómannabók en þessi. ÆGISÚTGÁFAN Töskuúrvalið hámarki okkur Pennanum þessa dagana • Skjalatöskur, • skólatöskur og 0 feröatöskur í mörgum stæröum og geröum. Ótrúlega hagstætt verð, Hafnarstræfi 18 Laugavegi 84 Hallarmúla 2. Föstudagur 15. desember 1978 VÍSIR Af nýjum bókum NÍUNDA BINDI AF Bdkaútgáfan Iðunn hefur sent frá sér fjórða hluta ritverks öldin okkar og er þar fjallað um tima- bilið 1961-1970. Gils Guðmundssœi og B jör n Vignir Sigurpálsson tóku saman þetta nýja bindi. „Aldirnar” eru þar með orðnar niu talsins og gera skil sögu þjóöarinnar i samfleytt 370 ár. Fyrsta bókin i þessum bókaflokki kom út 1950. Öldin okkar Steinhúsin gömlu á íslandi BÓKUM ELSTU HÚSIN Steinhúsin gömlu á tslandieftir Helge Finsen og Esbjörn Hiort nefnist bók sem Iðunn hefur sent frá sér. Bókina þyddi dr. Kristján Eldjárn. Bókin fjallar um átta gömul hús sem til samans mynda eina heild og eru nú elstu hús á Islandi. Þau eru nú orðin tveggja alda og vel það þau elstu. Helge Finsen aðalhöfundur bókarinnar lagöi mikla stund á fornleifafræði og byggingasögu auk starfa sinna sem húsameist- ari. Kápumynd bókarinnar sýnir Reykjavik 1834, steinprent eftir málverki F.T. Kloss. Lótið ekki hundinn fara í jólaköttinn. Jólagjafir fyrir gœludýrin. Gullfiskabúðin Grjótaþorpi Fichersundi - simi 11757 GLÆSILEG GJÖF Fcsst I bókaverslunum BIBLIAN I MYNDUM 230 teikningar efftir Gustave Doré

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.