Vísir - 20.12.1978, Page 16
16
Miövikudagur 20. desember 1978
VÍSIR
LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Háskólabió: Himnaríki má bíða ★ ★ 4-
Af himnum ofan
Beatty og fulltrúar himnarlkis, Hr. Jordan (James Mason) og fylgdarmaöurinn
(Buck Henry) ræöa hvernig leiörétta megi mistökin.
Himnariki má biöa —
Heaven Can Wait
Háskóiabió. bandarisk.
Argerö 1978. Aöalhlut-
verk: Warren Beatty,
Julie Christie, James
Mason, Jack Warden.
Handrit: Elaine May og
Warren Beatty, byggt á
leikriti Harry Segall.
Leikstjórar: Warren
Beatty og Buck Henry.
Warren Beatty er tals-
vert metnaöarfullur
náungi. Hann er ekki
ánægöur meö aö vera
bara súkkulaöistrákur og
hjartaknúsari Hollywood
nUmer eitt. Fyrir þvi þarf
hann ekkert aö hafa.
Beatty hefur greinilega
löngun til aö gera
eitthvaö sem skiptir máli
i kvikmyndum. Fyrsta
stökk hans Ut fyrir
hjartaknUsarahlutverkiö
var þegar hann
framleiddi kvikmynd
Arthur Penns um Bonny
og Clyde 1967. Fyrir ekki
löngu siöan sýndi
Stjörnubló myndina
Shampoo, þar sem Beatty
skrifaöi handritiö ásamt
Robert Towne, og jóla-
mynd Háskólabiós, sem
þegar eru hafnar sýn-
ingar á, er svo nýjasta
barniö hans Beattys,
gamanmyndin Heaven
Can Wait. Hann semur og
stjórnar myndinni viö
annan mann og leikur
aöalhlutverkiö.
Þaö er Utbreiddur mis-
skilningur aö þetta sé
endurgerö samnefndrar
myndar sem Ernst
Lubitsch geröi 1943.
Kvikmyndlr
Heaven Can Wait er
afturámóti endurgerö
myndarinnar Here
Comes Mr. Jordan, sem
Alexander Hall geröi
1941, þar sem Robert
Montgomery lék hnefa-
leikara sem kallaöur var
burt Ur þessu llfi heldur
snemma, samkvæmt
sundaskrá forlaganna, og
fékk þvi aö snUa aftur til
jaröar. 1 þessari mynd
leikur Beatty baseball-
kappa sem I upphafi hjól-
ar inn I undirgöng og
kemur ekki Ut Ur þeim
fyrr en I himnariki. Þaö
atriöi er reyndar smekk-
lega tekiö og klippt hjá
Beatty. Sendiboöar
himnarikis uppgötva aö
þeir hafa veriö of snöggir
á sér, vitjunartlmi
Beattys var ekki kominn
og hann fær aö snUa aftur
til lífsins, — en veröur
hins vegar aö velja sér
llkama annars manns.
Þessar eru forsendur
þeirrar gamansömu
fantaslu sem fylgir I kjöl-
fariö.
Grinfiffiö er, aö base-
ballleikarinn er meö aöra
löppina I þessum heimi en
hina I öörum og þetta vita
ekki aörir en hann og
sendiboöar himnarlkis, —
og svo áhorfendur. Grlniö
er á kostnaö hinna
persónanna sem ekki
vita. Þeta er heföbundin
farsaflétta. Myndin sjálf
er fremur lágstillt og
dálitiö rómantlsk
kómedla 1 ætt viö þær sem
geröar voru I Hollywood á
fimmta áratugnum.
Framanaf er margt
virkilega hnyttiö I
viöskiptum Beattys viö
hiö nýja umhverfi sitt, en
I seinni hluta myndarinn-
ar missa höfundar
móöinn og viröast ekki
geta leitt hana til
skikkanlegra lykta.
Leikstjórn Beattys og
Buck Henrys, sem
jafnframtleikur ruglaöan
skriffinn aö handan, er
yfirveguö og smekkleg,
en ekki beinllnis tilþrifa-
mikil. Beatty leikur hér
ekki ósvipaö hlutverk og I
Shampoo, — fremur vit-
grannan puntudreng I
vanda, — og hann viröist
þekkja þaö hlutverk út og
inn. Hann hefur gott liö
meö sér, — Jack Warden
og Julie Christie sem
einnig voru honum til
aöstoöar I Shampoo, og
ekki slst Charles Grodin
og Dyan Cannonsem ætlar
aö koma Beatty fyrir
kattarnef I nýja likaman-
um. Þau eiga nokkrar
óborganlegar senur.
Meístorinn
Bókmenntir
Indribi
G. Þor-
steinsson
skrifar
Thorvaldsen viö Kóngsins
nýjatorg
Endurminningar Cari
Fredrik Wilckens
Umsjón og þýöing Björn
Th. Björnsson
Setberg
Björn Th. Björnsson
skrifar ýtarlegan formála
fyrir endurminningum
einkaþjóns Albert Thor-
valdsens, sem komnar
eru út á bók I þýöingu
Björns. Mikill fengur er
aö þessari bók, enda um
nána lýsingu á
meistaranum aö ræða,
hlýlega frásögn af snill-
ingi, sem snúinn er heim
til Hafnar eftirlangdvalir
I ttaliu. Tliorvaldsen var
tekiö eins og þjóöhöfö-
ingja viö komuna, og
menn umgengust hann
sem slikan þau ár, sem
hann átti eftir ólifuö, þó
aö sjálfsögöu meö Ivafi
þess frjálslyndis sem
fylgir gjarnan listamönn-
um.
Islendingar I Höfn
höföu mesta dálæti á
þessum fræga landa sln-
um, þótt þess veröi ekki
vart af minningum
Wilckens, aö þeir hafi
veriö tlöir gestir á heimili
hans. Eins og kunnugt er
lagöi Thorvaldsen nokkra
rækt viö lslendinginn I sér
og gaf hingað heim m.a.
sklrnarfont., En eflaust
hefur Thorvaldsen haft
öörum hnöppum aö
hneppa en þeim, aö rækja
Islending sinn á hverjum
degi, og þess ber aö gæta
aö fyrst og fremst var á
hann litiö sem danskan
þegn og mesta listamann
Iriki Danakonungs. Samt
sem áöur var fööurfólk
hans runniö frá Miklabæ f
Skagafiröi, og hefur varla
I annan tima komiö slíkt
stórmenni úr bóndans
garöi þeim megin
Héraösvatna.
Þessi bók er aö þvi leyti
sérstæö nú á dögum, aö
hún er samstiga meistar-
anum meöan hann var og
hét. Viö erum I nálægö viö
hann, ef til vill meira en I
nokkru ööru verki, sem
um hann hefur veriö rit-
aö. Auk þess er bók þjóns-
ins skrifuö af viökunnan-
legri ástúö, nokkuö
blandin slgildum viöhorf-
um til listar og lista-
manna, hátta þeirra og
framgöngu, en eflaust
hefur Thorvaldsen ekki f
neinu veriö frábrugöinn
öörum listamönnum hvaö
þaö snerti.
Danir hafa gert vel viö
verk hans og geröu þaö
raunar strax, því svo er
tiöin fallvölt, aö liklega
heföi oröiö minna um hiö
opinbera tilhald, ef stofn-
við torgið
Thorvaldsen — „þaö er
einmitt ónæmiö fyrir
stéttaskiptingunni, sem
er hvaö merkilegust rök
fyrir þvf aö hann hefur
erft hiö Islenska
geöslag”, segir Indriöi
m.a. i umsögn sinni.
un Thorvaldsensafns
heföi veriö látin dragast.
Myndir hans eru bundnar
þeirri endurreisn horf-
innar gullaldar sem mjög
var á dögum á fyrrihluta
nítjándu aldar,
rómantlskar og fagrar,
en efniviöurinn sóttur
jafnt I goösagnir og veru-
leika. Þannig er meö
nokkrum sanni hægt aö
segja, aö hann hafi ekki
brotiö nýjar leiöir. En
hann og starfsmenn hans
voru mikilvirkir, og hin
rómantiska göfug-
mennska gneistabi af
hverju höggi.
Þáttur Thorvaldsens I
þvl mesta og besta, sem
gertvar I myndlist á hans
tima, er mikilsveröur
fyrir okkur íslendinga,
sem vegna smæöar líkj-
um hverju sliku tiiviki viö
kraftaverk. Hetjur okkar
frá nítjándu öldinni eru
skáld og boöberar um
málefni lands og þjóöar.
Engu aö siður er
Thorvaldsen ein af þess-
um hetjum. Þaö varö
hann I krafti verka sinna
og frægöar, þótt aldrei
legöi hann annaö til hinni
aUtumlykjandi frelsis-
þörf en þá staöreynd, aö
hann var Islendingur, og
fátækum löndum I Höfn
góöur vinur.
Þaö er mikill fengur aö
þessum endurminningum
einkaþjónsins og ekki
slöur formála Björns Th.
Björnssonar fyrir verk-
inu, en þar leggur hann
einmitt áherslu á faöerni
Thorvaldsen. Enda má
meö nokkrum sanni
segja, aö meistarinn hafi
svariö sig 1 ættina, þegar
kom inn fyrir þá forgyll-
ingu, sem samtiöin setti á
hann, en þá var hann eins
og forfeöur hans,
kvenhollur, kenjóttur,
nýtinn á smáhluti og
kunni alls ekki aö gera
greinarmun á fólki eftir
stéttum, eins og segir á
kápusiöu. En þaö er
einmitt ónæmiö fyrir
stéttaskiptingunni, sem
er hvaö merkilegustu rök
fyrir þvl hann hefur
erft hiö Islenska geöslag.
—IG.
fin af þeim stóru
Asgeir Jakobsson:
Einars saga Guöfinns-
sonar. Skuggsjá 1978.
Hér er mikil bók aö
vöxtum, um 350 megin-
málssföur auk niöjatals,
nafnaskrár og mikils
fjölda mynda: viötalsbók
aö formi, þannig aö
mestur hluti hennar er
frásögn Einars Guöfinns-
sonar sjálfs, færö I letur
af Asgeiri Jakobssyni, en
þó ritar Asgeir allmarga
kafla, lengri og skemmri,
I eigin nafni, þar sem
hann lýsir Einari frá sln-
um bæjardyrum, eykur
viö frásögn hans eftir
öörum heimildum og flyt-
ur almennan fróöleik um
sögu og Ibúa Bolungavlk-
ur. Fer I rauninni vel á
þessum sögumannsskipt-
um, sem gera óþarft aö
leggja Einari I munn ann-
aö en þaö sem honum er
eiginlegt ab segja frá.
Ferill Einars Guöfinns-
sonar er I sjálfu sér mjög
forvitnilegur og um leiö
gagnmerkur kafli 1 at-
vinnuáögu Islands. Hann
geröist atvinnurekandi 1
Einar Guöfinnsson —
„Mikiö má vera ef Einars
saga Asgeirs Jakobsson-
ar á ekki eftir aö komast I
hóp þeirra fáu stóru”,
Bolungavik 1925, fleytti
útgerö sinni, fiskvinnsíu
og verslun fram úr
þrengingum kreppuár-
anna og hefur síöan meö
sonum slnum byggt upp
„hring” fyrirtækja, sem
eru meginstoö atvinnulifs
I Bolungavik og hafa
komiö mjög viö sögu á
flestum sviöum islensks
sjávarútvegs.
Frásögn Einars af
framkvæmdum slnum og
rekstri er rækileg og stór-
fróöleg, og þeir Asgeir
segja - mikla sögu og
merka af þróun Bolunga-
víkur, sem þeir þekkja
báöir manna gerst. Ara-
grúi Bolvlkinga kemur
viö sögu, og er þeirra
yfirleitt vel og hlýlega
getið. Sumt af þeim um-
sögnum er þó dálltiö úr
leiö aöalsögunnar, en
hefur sjálfsagt sitt gildi
Bókmenntir
Helgi
Skúli
Kjartans-
son
skrifar
fyrir kunnuga lesendur.
Og aö vlsu styrkja hinar
mörgu aukamann-
lýsingar einn grunntón
bókarinnar allrar, sem er
manngildishugsjón
vinnukappsins: hana
viröast Einar og Asgeir
eiga sameiginlega.
Aö mörgu leyti er þaö
kostur vib þessa bók, hve
rúmt Asgeir skammtar
sér lesmáliö til aö rekja
sögn Einars mjög ná-
kvæmlega á köflum og til
ab auka viö söguþráöinn
margs konar laustengdu
efni til fróöleiks og
skemmtunar. Inngangs-
kaflinn er t.a.m. ágætur,
lýsing Asgeirs á þvl, hve
skoplega Einari fer aö
vera gamall, án þess, aö
hann minnki viö þaö á
nokkurn hátt (má bera
saman viö eillikafla
Eglu). A hinn bóginn held
ég, aö verkalýösmál og
kjaradeilur sé eina efniö
sem tilfinnanlega vantar
frekari skýringar um, þar
er sögn Einars I hálf-
kveönum visum, og heföi
Asgeir þurft aö fylla upp I
meö yfirlitskafla.
Asgeir (og Einar, ef
nákvæmlega er eftir hon-
um skráö) kann ágætlega
aö segja frá. Mál hans er
þróttmikiö og fjölskrúö-
ugt. Mörg orö og oröatil-
tæki notar hann, sem mér
eru ótöm, en munu vera
vestfirska og sjómanna-
mál, og er þaö bókinni til
gildis. En Asgeiri veröur
þaö aö vanda sig misjafn-
lega, og heföi þurft góöa
yfirferö I viöbót til að
skila öllum textanum
hnökralausum. Eins heföi
þurft aö taka fastar á um
rit- eöa prentvillur, sem
mér sýnist m.a. aö muni
leynast á a.m.k. þremur
stööum I tölustöfum, en
þar eru stafvillur oft
bagalegastar.
Þvi læt ég mér vaxa I
augum fáeinar prentvill-
ur og mállýti á þessari
bók, aö hún er raunar
dýrgripur sem ekki sæm-
ir annaö en fyllsta alúð
um allan búning.
Ævisögur, viötals- og
minningabækur eru
fjarska gróskumikil bók-
menntagrein og hafa
veriö I tlsku um áratuga
skeið. Af hinum mikla
fjölda þeirra hafa fáeinar
unniö sér sess sem
klasslsk rit, auöugar
bækur aö fróöleik um
mannlíf, atburöi og
aldarfar og svo vel sagö-
ar sem viöfangsefninu
hæfir. Mikiö má vera ef
Ejnars saga Asgeirs
Jakobssonar á ekki eftir
aö komast I hóp þeirra
fáu stóru.
LÍFOGLIST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST