Vísir - 22.12.1978, Page 2

Vísir - 22.12.1978, Page 2
2 Föstudagur 22. desember 1978 ^ í Reykjflvik J Ferö þú í kirkju á aðfanga- dagskvöld? Óskar Magndsson, (ramrelbslu- maftur: „Nei, ég held ég geri þaft ekki. Ég hef ekki gert þaft og reikna ekki meö aö byrja á þvi nú”. Guftmundur Pálsson, bóndi og ýtumaöur: „Nei. Ég bý I Hruna- mannahreppi og þar er ekki messaö á aöfangadag. Ég geymi þaö þvf til jóladags”. Guöni Jónsson, kennari: „Þaö er ekki ákveöiö ennþá. Ég hef ekki gert þaö siöustu 3-4 ár”. ólafur Benediktsson, verslunar- og hljómlistarmaöur: „Nei. Ég hef aldrei gert þaö. Ég er meö mikiö af börnum sem bíöa eftir þvi aö fá aö opna pakkana. Þaö er búiö aö ala þau upp viö þaö. Ef ég færi til messu færi ég til kaþólikka”. Aöalbjörg Þorvaröardóttir, hjúkrunarfræöingur: „Nei þaö er ekki siöur hjá mér. Ég fór einu sinni og fer ekki aftur”. Nýja smábátahöfnin á Húsavik. Viölegukanturinn er um 60 metra langur. Visismynd HJ, Húsavik. Ný smóbátahöfn rís á Húsavik Ný höfn fyrir smábáta er aö risa á Húsavik oger nú þegar bú- iö aft keyra út grjótgaröi og reka niftur 60 metra langt stálþil þannig aft hægt er aft taka höfnina i notkun. Bjarni Aöalgeirsson bæjarstjó- ri á Húsavik sagöi i samtali viö Vis i aö byrjaö heföi veriö á þessu verki litillega áriö 1977 en aö ööru leyti heföi þaö ver iö unniö 1 sumar og haust. Hægt væri aö aka fram bryggjuna en eftir væri aö steypa þekjuna. Til þessa verks er búiö aö verja um 45 milljónum króna en auk þess var variö um 30 milljónum til aö dýpka Húsavflcurhöfn. A Bátofiskur er uppistaða aflans, segir Bjarni Aðalgeirsson, bœjarstjóri næsta ári væri ráögert aö ljúka aö mestu leyti viö höfnina og verja til þess um 40 milljónum. Þessi höfn væri eingöngu hugs- uö sem viölegupláss fyrir bátana og löndun á fiski færi ekki fram þar. Höfnin er ætluö fyrir opna báta og báta allt aö 10 tonnum aö stærö. Bjarni sagöi aö mikil smábta- útgerö væri á Húsavik. Þar væru geröir út um 80-90 bátar. Uppi- staöan i þeim afla sem bærist á land væri bátafiskur. Liklegt væri aö afiinn I ár yröi um 7600 tonn og þar af væri 5400 tonn bátafiskur. — KS Stefna kratar í stóran flokk? Horfur eru á þvi, aö sá mikli órói sem verift hefur I stjórn- málallfinu aö undanförnu sé genginn um garö og einskonar jólafró leggist yfir þingmenn fram aft þrettándanum. Kratar hafa látift af hótunum sfnum um andóf gegn fjárlögum og eiga i staftinn von á þvi aft verfta tekn- ir aivariega, þegar þing kemur saman eftir áramótin, hvaft sem þab nú þýbir. Rfkisstjórnin er aft þvi leyti eins ogKrafla, aft fyrst kemur gffurlegur órói, þannig aft jarftskjálftamælarhafa varla vift aft skrá titringinn, land hækkar mikift, en siftan rennur þrýstingsfyilan eitthvaft i burtu, annaft hvort niftur undir Bjarn- arflag Alþýftubandalagsins eOa norftur I Gjástykki Framsókn- armanna. Eins og vift Kröflu 110- ur nokkur tlmi milli kastanna, en þaft kemur ekki gos, ekki einu sinni hraunsietta. Nú hafa „popularistarnir” i AlþýOuflokknum stolift senunni frá AlþýOubandalaginu um sinn, og hafa raunar sýnt aft fleiri geta leikift óróa en kommúnist- ar. Þeim hefur tekist þetta svo vel, aft MorgunblaOiO skýrir frá þvl aft AlþýOubandalagsmenn geti ekki fellt sig vift aft Alþýftu- fiokkurinn einn stjórnarflokka skuli nefndur á nafn. Og haft er eftir Framsóknarþingmanni aft ástæöulaustsé aft gleyma þvi aft Framsóknarmenn hafi, lika sin- ar tillögur varöandi skipan efnahagsmála. Þannig sýöur reiöin niöri I samstarfsflokkum Alþýöuflokksins fyrir aö hann skuli hafa stoliö senunni svo eft- irminnilega. Sjálfstæöisflokkur- inn er ifka reiöur viO kratana, fyrir aO þeir skuli allt i einu vera farnir aö lifa sjálfstæDu póli- tisku lifi. EfnahagsmálatiIIögur AlþýOuflokksins, sem stefna aö miklum samdrætti, eru reikn- aöar út af Þjófthagsstofnun meö aöstoO Seölabankans. Hér er þvi ekki um aö ræOa eitthvert ógrundaö málskraf. AlþýOuflokkurinn man ein- faldlega til þeirrar tiöar, þegar flokkurinn naut viröingar alþjóOar fyrir aö frysta eina af efnahagsdellum kommúnista i ársbyrjun 1959, þegar tókst undir stjórn Emils Jónssonar aö hindra æöislega veröbólgu. ÞaO sem Alþýöuflokkurinn hefur átt aö viröingu síftan er einmitt runniö frá viturlegum og viöur- kenndum ráöstöfunum minni- hlutastjórnar Emils. Nú er enn ein vinstri stjórnin aö störfum og stefnir f 70% veröbólgu, og fylgir þvf stór malandi bæöi hjá kommum og Framsókn. En þessa veröbólgu vill þjóOin ekki og þaö vita „popularistar” AlþýOuflokksins. Þeir hafa ein- faldlega betri eyru en hinir og njóta þeirra yfirburöa sinna I samskiptum viö samstarfs- flokkana. Yfirburöir AlþýOuflokksins koma m.a. fram i þvi, aö hinir þrir þingflokkarnir lýsa sig mjög þreytta á honum. Þeir eiga eflaust eftir aö veröa þreyttari um þaö er likur. Alþýöuflokkurinn hefur öli spil- in á hendinni og getur raunar haft þá bresku aöferö, aö fara i kosningar þegar þeir kjósa sjálfir. Þá situr Alþýöubanda- lagift uppi meö aö hafa knúiö verkalýöshreyfinguna til aö samþykkja svikin á kosninga- loforöunum, og Framsókn meö kosningar, sem hún þolir alls ekki aO svo stöddu. Aöeins eitt gæti svipt Alþýöu- flokkinn þeirri öfundsveröu aö- stööu sem hann nýtur nú, og þaö er aö ólafur Jóhannesson, forsætisráftherra, viki þeim úr rikisstjórninni, og láti á þaö reyna hvaö minnihlutastjórn kemst langt. Þá mundi sneiöast um ágreiningsefnin hjá „popularistunum”, og AlþýOu- bandalagiö yröi aftur nefnt á nafn I þingsölum og I fjölmiftl- um. En þaO stæöi aöeins skamma stund og varla nógu lengi til aO vikja Alþýbuflokkn- um til hliftar. Þótt engin ástæöa sé til aO ætla aö þessi veiki möguleiki veröi nýttur af sam- starfsflokkum Alþýöuflokksins, mega „pópularistarnir” gera sér ljóst, aö þeir hafa ekkí ótak- markaöan tfma. Aö svo búnu er vert aö óska rikisstjórninni gleöilegra jóla, væntanlega þeirra fyrstu og þeirra siöustu i þessu samstarfi. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.