Vísir - 22.12.1978, Síða 10
10
Otgefandi: Reykjaprent h/f "
Framkvæmdastjóri: Davfö Guömundsson
Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm.
ólafur Ragnarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri
erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón meö Helgarblaöi: Arni
Þórarinsson. Blaöamenn: Berglind Asgeirsdóttir,Edda Andrésdóttir, Gisli
Baldur Garðarsson, Jónina Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrin Páls-
dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Stefán Kristjáns-
son, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson.
Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Otlit og hönnun: Jón
Oskar Hafsteinsson, Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson.
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrifstofur:
Síöumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiösla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Ritstjórn: Siöumúla 14 simi 86611 7 linur
Áskrift er kr. 2500 á
mánuöi innanlands.Verö f
lausasölu kr. 125 eintakiö.
Prentun Blaðaprent h/f.
BIÐSTAÐA
Alþýðuflokkurinn hefur nú fallið frá því skilyrði, að
frumvarp hans um jafnvægisráðstafanir í efnahags-
málum verði samþykkt fyrir lokaafgreiðslu f járlaga.
Þetta síðasta upphlaup innan ríkisstjórnarinnar fór því
eins og á horfðist. ( sjálf u sér átti enginn von á, að þing-
mönnum Alþýðuflokksins hafi verið full alvara með
þetta skilyrði, efni stóðu ekki til þess.
Þó að Alþýðuflokkurinn hafi þannig enn einu sinni
kyngt stórum orðum hefur honum eigi að síður tekist
að koma upp nýrri taf Istöðu í þráskák stjórnarf lokkanna
þriggja. Að því leyti hefur upphlaupið borið nokkurn
árangur, því að f lokkurinn var raunverulega í mátstöðu
eftír fyrsta-desemberlögin.
En það er Alþýðubandalagið, sem á næsta leik í þessari
þráskák stjórnarflokkanna, sem nú verður sett í bið
fram yf ir áramót. Það verður því ekki fyrr en að loknum
leik Alþýðubandalagsins, sem menn geta farið að átta
sig á vinningslíkum.
Kjarni málsins er vitaskuld sá, að ríkisstjórnin er jafn
fjarri því og áður að geta talist ábyrg efnahagsmála-
stjórn. Alþýðuflokkurinn hefur gengið í lið með Alþýðu-
bandalaginu og Framsókn til þess að koma fram ein-
hverjum mestu skattahækkunum, sem um getur og í
sameiningu hafa þessir flokkar tekið ábyrgð á f járlög-
um, sem verulega eiga eftir að auka á verðbólguvand-
ann.
Athyglisvert er, að bæði Alþýðubandalagið og Fram-
sóknarf lokkurinn hafa lagt sig í framkróka við að koma
forystumönnum Alþýðuflokksins út úr þeirri klípu sem
f lokksstjórnarf undurinn í síðustu viku kom þeim í. Þeir
verða að vísu að éta skilyrðin ofan í sig, en fá samt sem
áður að halda höfði. Að öðrum kosti hefði stjórnin senni-
lega sprungið, en það hefði verið óheppilegt bæði fyrir
stjórnarf lokkana og stjórnarandstöðuna.
Þessi rikisstjórn ræður ekki við verkefni sitt. Pólitísk
refskák stjórnarf lokkanna kemur í veg fyrir að hún geti
mótað markvissa efnahagsstefnu. A þessu stigi bendir
ekkert til þess, að stjórnarflokkarnir komist út úr
þessari refskák. Upphlaup framkvæmdastjórnar Al-
þýðuf lokksins í síðustu viku kallar á mótleik af hálfu Al-
þýðubandalagsins, þegar til kastanna kemur í janúar.
Það versta er, að um aðra kosti er ekki að ræða í þing -
inu að þvi er stjórnarmyndun varðar. Þetta þing er þess
einfaldlega ekki umkomið að mynda starfhæfa ríkis-
stjórn við þær hrikalegu efnahagsaðstæður, sem við
búum við. Þetta er bláköld staðreynd, sem ekki er unnt
að loka augunum fyrir.
Ástæðan fyrir því að þingið ræður ekki við þetta verk-
efni er ekki sú fyrst og fremst að þingmenn eins f lokks
séu of fáir en annars of margir. Það sem skiptir sköpum
i þessu sambandi er, að á Alþingi sitja of fáir stjórn-
málamenn. Þar er stór hópur ágætra manna, sem þó rísa
ekki undir því að vera stjórnmálamenn.
Afsögn þessarar ríkisstjórnar myndi því ekki hafa
neina grundvallarbreytingu í för með sér yið ríkjandi að-
stæður. Þjóðin situr einfaldlega uppi með óhæfa rikis-
stjórn. Stjórnarandstaðan hefur enn sem komið er ekki
sannfært menn um að hún geti betur.
Ólaf ur Jóhannesson innleiddi ringulreiðarverðbólguna
i íslenskt þjóðfélag í byrjun þessa áratugs og hann er nú
við lok hans enn á sömu braut. Fólk er því orðið vant
þessu ástandi. Það alvarlegasta við áframhaldandi setu
þessarar rikisstjórnar er á hinn bóginn, að hún stefnir í
átttil pólitiskrar miðstýringar í atvinnu- og menningar-
lífi þjóðarinnar. En þjóðin þarfnast frjálshyggjustjórn-
ar.
Föstudagur 22. desember 1978
VÍSIR
Kjúklingarnir eru hinir ánægöustu þegar þeim er boöiö upp á matarafganga og grænmeti úr garöinum.
Hér er örn aö gefa þeim slikt góögæti.
VisismyndiGVA
Lausn eggjavandans fundin?
MEÐ KJÚKLINGA
í KJALLARANUM
,, g veit ekki hvort þetta er
góöur bisness. Ég er aö þessu
ánægjunnar vegna,” sagöi örn
Isebarn trésmiöur og kjúklinga-
bóndi, þegar Visir ræddi viö hann
um ástæöuþess aö hann elur upp
kjúklinga i kjallaranum heima
hjá sér.
Kjúklingana keypti örn ný-
sloppna úr eggjunum fyrir 6
vikum og dafna þeir allir vel,
nema tveir, sem gáfu upp and-
ann fljótlega eftir komuna i
kjallarann. Munu þaö ekki vera
mikil afföll af 50 kjúklinga hópi.
Meö fóöri kostar hver kjúkling-
ur 500 krónur. Umhiröan er ekki
metin til peninga, þvi örn segist
bara hafa gaman af aö fóöra þá
og h'ta eftir þeim. Fjórir synir
hans sjá svo um aö halda stiunni
þeirra hreinni.
„Ég hef veriö aö hugsa um aö
fá mér kjúkhnga I mörg herrans
ár, en hef aldrei látiö veröa af þvi
fyrr,” sagöi örn. „Þaö er stutt i
bóndann I manni. Garöurinn veit-
ir útrás á sumrin, en þaö er gott
aö geta haft þetta aö sýsla viö á
veturna.”
Ekki i jólamatinn
— Ætlar þú aö hafa kjúklinga a
i jólamatinn?
Kjúklingarnir dafna vel i kjallaranum og I næstu viku verfta þeir tii-
búnir I pottinn.
„Nei, ég er búinn aö kaupa i
matinn. En þeir eiga nú reyndar
aö vera tilbúnir til slátrunar eftir
einaviku. Þaö er verst, aö mérer
fariö aö þykja svo vænt um þessi
grey, aö ég timi varla aö farga
þeim.
Ég er viss um aö kjúklingar eru
ekki eins vitlausir og af er látiö.
Kannski þaö veröi ofan á, aö ég
haldi eftir 2-3 hænum og einum
hana. Það væri skemmtilegt aö
gefa þeim tækifæri til aöspókasig
i garöinum i sumar, og eggin má
alltaf nota,” sagöiörnoghló viö.
•— SJ
Hœkkun þorskflaka á Bandarikjamarkaði
Styrkir spá Þjóð-
hagsstofnunar
— segir Jón Sigurðsson
,,Ég tel að þessi hækk-
un renni styrkri stoð
undir spá okkar um af-
komu þjóðarbúsins á
næsta ári”, sagði Jón
Sigurðsson. forstöðu-
maður Þjóðhagsstofn-
unar i samtali við Visi er
leitað var umsagnar
hans um 11,5% hækkun á
frystum þorskflökum á
Bandarikjamarkaði.
Jón sagöi að i spá Þjóöhags-
stofnunar heföi veriö gert ráö
fyrir 6% hækkun i erlendri mynt á
allri útflutningsvöru okkar frá
meðallagi þessa árs til næsta árs.
Hann benti á að fryst þorskflök
væru aðeins hluti af útflutningi á
freðfiski og ekki væri von á hækk-
um þorskblokkar næstu misserin.
Frekar væri talið að offramboö
væri á blokkinni.
Er Jón var spurður hvaöa áhrif
þessi hækkun heföi á ákvöröun
fiskverös. sagöi hann aö þetta
geröi vanda frystihúsanna minni.
Hins vegar væri ljóst að þau væru
nú rekin meö tapi eftir launa-
hækkunina 1. des. s.l.
Jón sagöi þó aö þessi hækkun
væri ekki alveg fundiö fé. Siöustu
vikur hefði oliuverð hækkaö
þannig að þessi hækkun þorsk-
flaka myndi jafnast út bæöi hvaö
snerti afkomu sjávarútvegsins og
viöskiptakjör þjóðarinnar viö út-
lönd. —KS
Jón Sigurftsson, þjóöhagsstjóri