Vísir - 22.12.1978, Page 11

Vísir - 22.12.1978, Page 11
Föstudagur 22. desember 1978 11 „ÍSLENDINGAR ERU VINGJARNLEGIR OG EINSTAKLEGA GESTRISNIR" — segir kaþólski biskupinn yfir íslandi, Hinrik Hubert Frehen, sem var settur í embœttið fyrir 10 órum „xo.jnski söfnuöurinn sem I eru liðlega 1400 manns hefur ekki valdiö mér vonbrigöum og hér býr vingjarnlegtog þægilegt fólk og þaö er einstaklega gest- risiö,” sagöi Hinrik Hubert Frehen biskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar á Islandi, en i dag eru 10 ár sfö- an hann var settur inn I em- bættiö. Meö tilkomu og útnefn- ingu biskupsins var stofnaö hér á landi nýtt sjálfstætt biskups- dæmi. Innsetningarathöfn biskupsins var mjög hátiöleg, enda haföi biskup þá ekki veriö settur i embætti frá þvl á 16. öld. , „Ég haföi veriö i Róm slö- ustu þrjtl árin áöur en ég kom hingað og var þá innan um marga trdfélaga, en mér hefur hins vegar aldrei leiöst hér á landi. Ég er mikill bókamaöur og stundaöi kennslu i 13 ár og á ævinlega athvarf i mlnum bók- um. Þaö voru gifurleg viöbrigöi aö koma hingaö bæöi veöurfar og skaplyndi fólks var ólikt þvi sem gerist i Suöur Evrópu. Ég var heldur ekki undir þaö búinn að taka viö söfnuöinum hér á landi. Ég baðst hins vegar ekki undan þvi, er þetta var rætt viö mig, þótt ég heföi getaö neitaö.” Miklar breytingar hafa orðið Biskupinn sagöi aö gestrisni Islendinga heföi komið sér hvaö mest á óvart. „Henni er viö brugöiö hvarvetna og þá sér- staklega úti á landi. Fólk er al- mennt svo vingjarnlegt. Ég get nefnt sem dæmi aö vegna starfeins verö ég aö ferðast tölu- vert um landiö. Þaö hefur nokkrum sinnum komiö fyrir aö billinn minn hefur bilaö, en þá hefur ævinlega næsti maöur stoppað og boöist til aö aöstoöa mig. Mér er sérstaklega minni- stætt þegar ég var eitt sinn aö fara yfir Holtavöröuheiði og bfllinn bilaöi. I næsta bil sem fór um veginnvar ung stúlka ein á ferö. Hún lét sig ekki muna um þaö aö leggjast undir bilinn, leitaöi aö biluninni og geröi viö. Þetta myndi ekki gerast I Vest- ur-Evrópu. Þaö hafa reyndar oröið mikl- ar breytingar hér og margar I verri átt. Þjófnaöir fara til dæmis stórlega i vöxt og morö- um hefur fjölgað. Ég ætla hins vegar aö vona aö lslendingar fari ekki aö teljast I hópi þeirra þjóöa þar sem manndráp eru oröin algeng. Ég hef þá trú aö þetta sé eitthvaö uppáfallandi. Hraöinn hefur líka aukist og fólk er ekki i eins miklu jafnvægi og býr viö sams konar öryggi og áöur. Þrátt fyrir þetta tel ég aö hérsé munrólegraogþægilegra að búa en annars staöar I Evrópu.” Hinrik Hubert Frehen kann vel aö meta þá ró sem hér rlkir I saman- buröi viö Róm. Biskupinn er mikill bókamaöur legur maður. Viö opinberar at- hafnir þótti mörgum sem hann væri ekki hlýlegur maöur, en viö viðkynningu kom I ljós aö hann var mjög elskulegur. Ég hef ekki hitt Jóhannes Pál páfa II og við hér á íslandi höfum ekki fundiö fyrir neinum breyt- ingum meö hinum nýja páfa. Reyndar hefur margt breyst i samskiptum viö Páfagarö. Nú oröiö er þaö miklu algengara aö biskupsdæmunum berist bréf frá Páfagaröi þar sem leitaö er álits, en ekki öfugt. Samband mitt viö aöra biskupa á Noröurlöndum er hins MYNDIR:GVA Biskupinn heimsóttum viö aö Egilsgötu 18, en þar býr hann ásamt ráöskonu sinni. Hún er belglsk nunna og ræöa þau ýmist saman á flæmsku eöa frönsku. „Þaö er verst hvaö mér gefet litiö tækifæri til aö æfa mig I islensku. Mér gengur sæmilega aö lesa hana og ég er nokkuö vel aö mér i dönsku og sænsku þótt ég hafi ekki lært þau tungumál I skóla” sagöi Hinrik Hubert Frehen en bisk- upinn mun geta talaö um tiu tungumál. Eitt þeirra er aramiska, en þaö mál var talaö i landinu helga á dögum Krists. Jólahald „Þaö má segja aö hugur minn sé þessa dagana stööugt 1 kirkj- unni á Landakotstúninu. Jólin eru aöalmessudagar okkar og ég er hér heima aö undirbúa minar prédikanir. A aöfanga- dag reyni ég aö heimsækja sem flesta presta og nunnur sem eru á Stór-Reykjavikursvæðinu. Fyrri hluta kvöldsins erum viö tvö hér heima á Egilsgötunni, en guösþjónusta hefst siöan 1 Landakotskirkju á miönætti. Er þeirri messu er lokiö fáum viö okkur gjarnan smátesopa meö prestunum og nunnunum. A jóladag hefst messa klukkan 10.30 og á annan i jólum veröur aö venju messaö fyrir þýskumælandi fólk. Þaö er enn ekki ákveöiö hvort ég prédika viö þá messu, en ég hefgertþaö fram til þessa. Faö- ir minn var þýskur, en móöir min hins vegar belgísk, en ég er alinn upp I Hollandi. Þýskan er mér nokkuð töm. Þaö fylgir þessum helgidög- um aö þá er mikiö annriki hjá prestum. Sunnudagur er ekki fridagur hjá okkur og jóladag- arnir eru þaö ekki heldur.” —BA Hér sjáum viö biskupinn viö innsetningarathöfnina fyrir 10 árum I Sambandið við Róm Biskupinn sagöi aö sér og öör- um biskupum væri gert aö heimsækja Vatikanið á 5 ára fresti. „Ef viö erum þar á ferö endranær förum viö yfirleitt fram á áheyrn hjá páfa. Ég kynntist Páli Páfa sjötta allvel. Hann var einstaklega vingjarn- vegar miklu nánara en viö Páfagarö. Við hittumst alitaf tvisvar á ári og berum saman bækur okkar. Starf mitt er mjög mikiö fólgiö i bréfaskriftum og ég er sannfærður um aö 3/4 af minum vinnutima er ég viö skrifboröiö. Þaö er aö minum dómi alltof mikið.” Sagnfræði tómstunda- gaman biskupsins A bókasaf ni biskupsins sést aö hann hefur áhuga á ýmsu fyrir utan guöfræðina, þar á meðal sagnfræöi. „Ég fæst aöallega viö sagnfræöi i tómstundum minum. Ég er tildæmis núna aö athuga stööu kaþólskunnar á lslandi á 19. öld. Ég hef fundið ýmis skjöl i Vatikaninu sem varpa ljósi á þetta efni.” Nokkuö er um Islenskar bæk- ur í safni biskupsins, enda kvaðst hann eiga mun auöveld- ara meö aö lesa islensku en tala hana. Þrítugasta skýrsl- an frá neðra Ási Nýlega kom út þritugasta skýrslan frá Rannsóknarstööinni | Neöri Asi I Hverageröi. Hún er eftir dr. Einar I. Siggeirsson og fjailar um kartöflurækt á tslandi. Rannsóknarstööin hefur starfaö i tiu ár og á þeim tima hefur veriö þar fjöldi visinda- manna viö alls konar rannsóknir. Þeir koma viöa aö úr heim- inum, fjórtán frá Þýskalandi, þrir frá Bandarikjunum og þrir frá Hollandi, auk þess sem sex, is- lenskir visindamenn hafa starfaö þar. Visindamennirnir skrifa skýrslur um rannsóknir sinar, sem eru sendar til hundraö og áttatiu háskóla og visindastofn- ana viðsvegar um veröldina. Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri, sem stendur undir rekstrar- kostnaöinum, sagöi á fundi meö fréttamönnum, aö oft færu skýrslurnar viöar en til þeirra aöila sem eru á skrá rannsóknar- stöövarinnar. Oft væri vitnaö i þessar skýrslur i ýmiskonar vis- GIsli Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri rannsóknarstöövarinnar og dr. Einar Siggeirsson. Vlsismynd —JA indaritum, eöa fyrirlestrum og Sem dæmi nefndi hann aö stöö- un I Siberiu, un skýrslu sem bærust þá viðbótarbeiönir. inernýbúin aöfá beiönifrástofn- ' menn þar höföu séð vitnaö I, —ÓT

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.