Vísir - 22.12.1978, Page 14
Skúli óskarsson vann besta afrekiB á kraftlyftingamúti KR.
Enn skroutf jöður í
hottinn hjá Skúla!
Þessa dagana er mikiB um mót
meOal okkar sterkustu Iþrótta-
manna — þ.e.a.s. lyftingamanna
landsins — en áriB sem nú er aB
ljúka er eitt þaO glæsilegasta i
sögu lyftingaiþróttarinnar hér á
landi.
Af mörgum góBum I lyftingun-
um hefur mest boriö á kraftakarl-
inum frá Fáskrúösfiröi, Skúla
Óskarssyni. Hann bætti enn einni
skrautfjööur i hatt sinn nú um
siöustu helgi, en þá vann hann
besta afrekiö á kraftlyftingamóti
KR.
Skúli keppti þar I 82,5 kg flokki
— einum flokki ofar en á heims-
meistaramótinu 1 haust, þar sem
hann hlaut silfurverölaunin. Lyfti
hann samtals 690 kg. og var þaö
best samkvæmt stigatöflu. Hlaut
hann þvi hinn veglega bikar sem
jafnan er keppt um á þessu móti,
en hann gaf BjörnLárusson á sin-
um tima.
Sigurvegarar I öörum flokkum
á mótinu uröu þessir: t 60 kg.
flokki, Daniel Olsen KR, 315 kg, 75
GOÐUR ARANGUR A
JÓLAMÓTI ÁRMANNS
Mjög góOur árangur náOist i
fyrrakvöld á jólamóti Armanns i
frjáisum Iþróttum innanhúss,
sem háö var I Baldurshaga. Var
þar keppt i 50 metra hlaupi karla
og kvenna svo og langstökki
kvenna.
1 50 metra hlaupi karla uröu
þeir fyrstir og jafnir Hjörtur
Gislason KA fyrrum landsliös-
maöur I lyftingum og Guöni
Tómasson Armanni. Hlupu þeir
báöir á 5,9 sek og jafnaöi Guöni
þar sveinametiö i greininni.
Lára Sveinsdóttir sigraöi i
langstökki kvenna — stökk 5,58
metra. Hún sigraöi einnig I 50
metra hlaupi, hljóp á 6,5 sek, sem
er mjög góöur timi. Helga
Haraldsdóttir KR, og Jóna Björk
Grétarsdóttir Armanni komu þar
á eftir á 6,7 sek.
Arangur Jónu er mjög athyglis-
veröur, þvi hún er aöeins 12 ára
gömul og jafnaöi þarna telpna-
metiö og setti nýtt stelpnamet.
Hún setti einnig nýtt stelpnamet I
langstökki á dögunum meö þvi aö
stökkva 4.94 metra, sem er frá-
bær árangur hjá 12 ára gamalli
stúlku...
—klp—
kg flokkur Sverrir Hjaltason KR
540 kg — 90 kg flokkur: Haraldur
E. Sigurbjörnsson KR 530 kg —
100 kg flokkur: Helgi Jónsson kr.
625 kg, en I 110 kg flokknum sigr-
aöi Gústaf Agnarsson KR, sem
lyfti samtals 700 kg.
Þeir yngri I lyftingunum keppa
mikiö þessa dagana sérstaklega
þeir sem fara yfir aldurstak-
markiö um áramótin og falla þá
úr unglingaflokkum. Voru tvö slik
mót um helgina og einhver veröa
nú siöustu daga ársins.
A desembermóti KR en þar
voru venjulegar lyftingar á
boöstólnum, setti Birgir Þór
Borgþórsson fimm nú Islandsmet
unglinga. Hann lyfti samtals 297,5
kg — þar af 127,5 kg i snörun og
siöan 132,5 kg i aukatilraun — og
loks jafnhattaöi hann 170 kg.
Birgir keppti á þessu móti I 100
kg. flokki.
Jólamót lyftingamanna á
Akureyri fór einnig framumhelg-
ina. Þar setti Freyr ABalsteinsson
nýtt Isl. unglingamet I jafnhöttun
i 75 kg flokki — lyfti 140,5 kg — og
Haraldur Ólafsson setti nýtt
Ákureyrarmet I snörun I 67,5 kg
flokki meö þvi aö snara 95 kg.
Vantar hann nú aöeins 5 kg til aö
jafna Islandsmet unglinga I þess-
um flokki, en þaö er eitt elsta
metiö I lyftingunum hér. Er þaö
frá árinu 1973 og er I eigu Rúnars
Gislasonar knattspyrnumanns i
Fram. —klp—
ítjafavörur.
ALAFOSS
BÚÐIN
Vesturgötu
2
miklu
úrvali
Sími 13404
nýkomnar
/ w
íS
Föstudagur 22. desember 1978
VÍSIR
Umsjóh:
Gylfi lýristjcinsson — Kjartan L. Pálsson
Skíðin eru í
geymslu
í tollinum!
Ekki vitum viö hér á Visi hvort toll-
veröir gera mikiö af þvi aö fara á
skiði, en einhverjir þeirra ættu þó aö
geta gert þaö þessa dagana, ef þeir
fengju iánaöan útbúnaö sem geymdur
er hjá toDyfirvöldum. Þessi útbúnaöur
tilheyrir raunar landsliöi okkar i alpa-
greinum, en einhverra hiuta vegna er
hann geymdur I tollinum og landsliös-
menn okkar og konur veröa aö gera
sér aö góöu aö æfa á gömlum skiöum
sem þeir mega svo ekki nota 1 keppni.
Forsaga þessa máls er sú aö Sklöa-
samband tslands hefur gert samninga
viö sklöaframleiöendur úti i heimi.
Þeir sjá landsliösmönnum okkar fyrir
sklðum og öörum útbúnaöi, en lands-
iiösmennirnir skuldbinda sig I þess
staðtilþessaðkeppa á þessum skiöum
og engum öörum.
Þegar alpagreinalandsliöiö kom
heim úr keppnisferð frá Italiu I októ-
ber var iandsliðshópurinn stöövaður af
tollvöröum I Keflavik, og yfirvaldiö
spuröi hvössum rómi hvort þar færi
hópur á vegum Sklöasambands ts-
lands. Þvl var svaraö játandi, og skipti
þá engum togum aö skiöin og annar út-
búnaöur skiöafóUrsins var geröur upp-
tækur.
Skiöafólkiö hélt i einfeldni sinni aö
þaö fengi skiðin sin aftur til aö geta
æft á þeim hérna heima, en svo vel
var nú ekki. ,,Viö höfum þvi orðið aö
láta okkur nægja aö æfa á gömlum
skíöum, sem viö komum ekki til meö
aö keppa á og s já allir hversu bagalegt
þaö hlýtur aö vera”, sagöi viömælandi
Visis um þetta mál, en þar talaöi einn
úr hópi þeirra sem skipa skiöalands-
liöiö.
Þetta er ljótt mál, og yfirvöldum
hreinlega til háborinnar skammar.
Þaö myndi sennUega heyrast eitthvaö,
ef knattspyrnuskór væru teknir af
knattspyrnumönnum okkar þegar þeir
væru aö koma úr keppnisferö eriendis
frá, eöa öörum iþróttamönnum sem
yröu fyrir svipaöri reynslu.
Aö þvi er okkur hefur veriö tjáö, hef-
ur skiöaforustan reynt aö gangast I þvl
aö fá sklðin leyst út úr toUinum, svo aö
skfðafólkiö geti æft á þeim. Þaö er
skyldaö tilaö keppa á þessum skiöum,
t.d. erlendis. en fær ekki aö æfa á þeim
hér heima. Hvernig geta fullorönir
menn hagaö sér þannig gagnvart
besta skiöafólki okkar, fólki sem legg-
ur á sig mikiö erfiöi til aö geta keppt I
Iþrótt sinni fyrir Islands hönd?
-gk-
Koma skólaðir
frá Sun Valley
Akureyringar og aörir sem heimsækja
Hliöarfjall ættu ekki aö veröa I vandræö-
um meö aö veröa sér úti um góöa skiöa-
kennslu i vetur.Þar hel'ur aö vlsu alltaf
veriö góöa kennslu aö hafa, en nú geta
menn fengiö kennsiu hjá mönnum sem
sótt hafa einn besta sklöakennaraskóla
heims, hinn fræga skóla I Sun Valley I
Bandarikjunum.
Þaö eru þeir Guömundur Sigurbjörns-
son, Siguröur Sigurösson og Arni ÓBins-
son sem sóttu skólann en þeir komu heim
nú I vikunni eftir nær mánaöar dvöl ytra.
Þar fóru þeir I gegnum alltþaö helsta sem
kennt er i skólanum og var sýnt þaö nýj-
asta sem komið hefur fram i skíðakennsl-
unni.
Útlendingum — aö frátöldum skiöa-
kennurum sem starfa i Sun Valley, en þaö
eru nokkrir fyrrum frægir skiöamenn —
fá ekki aögang aö þessum skóla. Magnús
Guömundsson fyrrum skiöa- og golfmeist-
ari Islands, sem er kennari þarna gat
komiö Islendingunum þar inn en hann
dvaldi á Akureyri i nokkrar vikur nú s.l.
vetur, þar sem hann var meö námskeiö
fyrir skiöakennara I Hliöarfjalli.
Tókst þaö meö miklum ágætum og
bauöst hann þá til aö hjálpa þrem
Akureyringum aö komast I skólann I Sun
Valley, sem hann og geröi. Læröu
þremenningarnir mikiö þarna, og hafa
þvi sjálfsagt margt aö segja og sýna þeg-
ar þeir hef ja sitt starf i Hlföarf jalli i vet-
ur....
—klp—
tslensku skföakennararnir I fjöllunum I Sun Valley þar sem þeir sóttu skiöakennara-
skóia. Taliö frá vinstri: Guömundur Sigurbjörnsson, Siguröur Slgurðarson, Magnús
Guömundsson skiöakennariiSun Valley og Arni óöinsson. Visismynd Óli Skúla.
VÍKINGUR FÉKK UNGVERJANA
Maraþonknattspyrna:
MEÐ JOLA-
STEIKINA [
MAGANUM
Þaö er ekkert iát á „mara-
þonævintýrum ” islenskra
Iþróttamanna þessa dagana.
Menn hafa veriö aö keppast
viö aö setja tsiandsmet i
maraþonknattspyrnu innan-
húss og um sföustu helgi léku
handknattleiksmenn Hauka i
tæplega 20 klukkustundir og
settu þar meö Islandsmet, ef
ekki heimsmet.
Piltar úr Stjörnunni i
Garöabæ ætla aö hefja knatt-
spymukeppni aö morgni 2.
jóladags og þeir ætla aö leika
stanslaust þar til sá fyrsti
þeirra gefst upp. Leikið verö-
ur I tveggja manna liöum og
er tilgangur þeirra aö setja ís-
landsmet I maraþonknatt-
spyrnuog einnig aö safna pen-
ingum sem einstaklingum
veröur gefinn kostur á aö
leggja fram i formi áheita.
Þeir hjá Ungmennasam-
bandi Vestur-Skaftafells-
sýslu ætla heldur ekki aö sitja
aögerðarlausir um hátiöirnar.
Þeirætla aö hefja maraþon-
knattspyrnukeppni 27. des. og
láta sér ekki nægja aö leika á
einum staö, heldur tveimur. 1
Leikskálum I Vlk leika Ung-
mennafélagiö Drangur og
Ungmennafél. Dyrhólaey og á
Kirkjubæjarklaustri leika
Ungmennafélagiö Skafti og
Ungmennafélagiö Armann.
Hvort liö veröur - skipaö
þremur mönnum og veröur
leikiö þar til fyrsti maður á
hverjum staö gefst upp viö
aö elta boltann. Og tilgangur
þeirra I Skaftafellssýslunni
er sá sami *og piltanna i
Garðabænum, aö setja ts-
landsmet og safna peningum
á sama hátt og þeir I Garða-
bænum.
Segja má aö Vikingur hafi haft heppnina meö sér er dregiö var I 8-
liða úrslit Evrópukeppni bikarmeistara i handknattleik. Þar eiga
Vlkingar aö mæta ungversku bikarmeisturunum Tatabanyai og á fyrri
leikurinn aö fara fram i Ungverjalandi. Sem kunnugt er sló Vlkingur
sænska liöiö Ystad út I 16-liöa úrslitunum, en nú er hætt viö aö róöurinn
veröi þyngri hjá liöinu. Þó ætti aö vera möguleiki á aö slá Ungverjana
út, sérstaklega ef vel tekst til i útileiknum.
Bækur Málfriðar Einarsdóttur:
Úr sálarkirnunni
og
i
Samastaður í tilverunni
r
,,/ mínum augum eru þessar tvær
bækur hennar með ánœgjulegri tiðind-
um í bókamenntaheiminum. ”
Jóhann Hjálmarsson (Morgunblaðinu)
Bókaútgáfan
Ljóðhús
Laufásvegi 4, Reykjavík.
Pósthólf 629 — Sími 17095
i
KINDERMANN
KINDERMANN Telefocus
• Fjarstýrö meö kapli, áfram aftur á bak, fókus
• Tekur 36,50 mynda og hringmagasln
• Hljóölaus loftkæling.
• Halogen lampi 24v. 150 wött
• Forskotsljós, hægt aö auka og minnka birtu
• Myndskoöari fyrir eina og eina mynd innbyggöar
KINDERMANN Autofocus
Eins og Telefocus aö viöbættu:
• Sjálfvirk fókusstilling
• Tímastillir. Skiptir sjálf á 1-10 sek bili.
Austurstrœti 7
Sími 10966