Vísir - 22.12.1978, Page 16

Vísir - 22.12.1978, Page 16
r vinsœlustu lögin | London | 1(1 9 Mary’s boy child Boney M 2(3 ) Y.M.C.A The Village Peopie 3(2 ) To much heaven 4(6 ) Le Freak Chic 5(19) A song for guy 6( 5) A taste of Aggro ... Barron Knights 7(14) Youd on-t bring me flowers ... Barbara ogNaii 8(4 ) Dáya think I m sexy 9(7 ) I lost my hearttoa starship trooper . Sarah Brightman 10(14) Lay your love on me New York Engar, stórvægilegar breytingar hafa oröiB á vinsældalistunum frá fyrri viku. Boney M. situr i hásætinu i London með jólalagiB sitt fallega „Mary’s Boy Child” og diskóhljóm- sveitin Chic er áfram á toppnum I Bandarikjunum. Hins vegar hefur Anne Murray skotist á toppinn i Hong Kong meB lagið „You Needed Me”. ÞaB vekur nokkra athygli aB Bee Gees eru þegar farnir aB dala i Bretlandi meB nýja lagiÐ sitt og þar hafa Þorpararnir (Village People) sest i annaB sætiB meB lagiB með skammstöfuninni Y.M.C.A. sem á islensku yrði K.F.U.M. eBa kristilegt félag ungra raanna. Elton John er nú kominn á lista meB nýtt lag i London, „A Song For Guy” og þar eru lika nýkomin á listann Barbra Streisand og Neil Diamond meB lagiB „You Don’t Bring Me Flow- ers”. Hljómsveit aB nafni Racey er þar ennfremur meB nýtt lag I 10. sæt- inu. 1(1 ) Le Freak....................................Chic 2(3) You don’t bring me flowers........Barbara og Neil 3(5 ) Too much heaven ........................BeeGees 4(4 ) Sharing the night together..............Dr. Hook 5(7 ) My life................................Billy Joel 6( 6) 1 love the nightlife (disco round).Alicia Bridges 7(8 ) (Our love)Don t throw it aII away.....Andy Gibb 8(18;Hold the line................................Toto 9(12) Y.M.C.A............................Village People 10(2 ) I just wanna stop..................Gino Vannelli Hong Kong 1. (2 )YouNeededMe....................Anne Murray 2. (1 ) Like A Sunday In Salem ........Gene Cotton 3. (19) TooMuch Heaven ..................BeeGees 4. (20) My Life..........................Billy Joel 5. (4 ) Champagne. Jam ..........Atlanta Rythm Sect 6. (9 ) Strange Way........................Firefall 7. (7 ) Dreadlock Holiday.....................lOcc 8. (3 ) So Long Until The End.........Patricia Chan 9. (8 ) How Much I Feel..................Ambrosia 10.(5 ) Part-Time Love...................Elton John Föstudagur 22. desember 1978 VÍSIR Elton John — inn á topp tfu I London meB lagiB „A Song-For Guy” og er hættur I hljómleikabindindi. Boney M — sitja sem fastast á toppnum I London meö jólalagiö „Mary’s Boy Child”. Kjöthleifurinn blaktir Mest selda platan i þessu jólaplötuflóBi er plata Kjöthleifsins (Meat Loaf) og hefur hún nokkra yfir- burBi yfir aðrar plötur. Af islenskum plötum er plata Björgvins Halldórssonar „Ég syng fyrir þig” óum- deilanlega mest selda platan fyrir þessi jól. ÞaB vekur óneitanlega nokkra eftirtekt aB á listanum yfir fimm vinsælustu plöturnar eru fjórar erlendar, ein islensk. Þessar erlendu plötur eru meö Meat Loaf, Billy Joel og svo samsafnsplötur meö vinsælum lögum fyrri mánaða. Þegar efstu sætunum sleppir ráöa islensku plöturnar hins vegar lögum og lofum á listanum og þaB þarf að fara allt niBur I 17. sæti til aö finna erlenda plötu, en þar er Greaseplatan og Queen-platan i 18. A topp-tiu listanum eru tvær nýjar plötur þessa vik- una, Star Party platan sem kemur úr 12. eftir viku hlé og jólaplata Brunaliðsins i 10. sætinu. Til þess að vera dálitiö rausnarleg svona rétt fyrir jólin birtum viö hér plöturnar i sætunum frá 11.-20. i réttri röö: Ævintýri Emils, Gunnar Þóröarson, Hvit jól með Silfurkórnum, 40 vinsæl lög meB Silfurkórnum, Reviuvisur, Fagra veröld meö Sigfúsi og Guömundi, Grease, Jazz meB Queen, Spilverkiö og loks Ljósin I bænum. Sendum jólakveðjur til allra fjær og nær, sérstakar kveBjur til hjálparmanna okkar I Reykjavik og á Akur- eyri. —Gsal Eric Clapton — inn á bandarlska listann meö sólóplötu sina „Backless”. Bandaríkin (LPaplÖtur) 1. ( 1) 52nd Street.....BillyJoel 2. ( 2) AWildAndCrazyGuy ....Steve Martin 3. ( 8) GreatestHitsVolume2..Barbra Streisand 4. ( 3) Live And More.. Donna Summer 5. ( 6) Grease.............Grease 6. (16) Greatest Hits ... Barry Manilow 7. ( 4) Double Vision...Foreigner 8. (17') Backless.....EricClapton 9. ( 5) Living In The USA.Ronstadt 10.(12) Live Bootleg....Aerosmith Meat Loaf — kjöthleifurinn selst I kilóavfs og er til alls vls. VÍSIR VINSÆLDALISTI ísland (LP-plÖtwr) 1. ( 1) Bat Out Of Hell...Meat Loaf 2. ( 2) Ég syng fyrir þig ... Björgvin H. 3. ( 5) 52nd Street........Billy Joel 4. (12) Star Party............Ýmsir 5. ( 3) Don’t Walk, Boogie....Ýmsir 6. ( 8) Börn ogdagar..........Ýmsir 7. ( 9) Mamma var ung/Diddú og Egill 8. ( 4) Hinn ísl. þursafl. .. Þursaflokkur 9. ( 7) Furðuverk.....Ruth Reginalds 10.03) Með eld i hjarta....Brunaliðið Byggöur á plötusölu 1 Reykjavik og á Akureyri. Carpenters — Richard og Karen Carpenters 1 2. sæti I Bretlandi meö vinsælustu lögin sin s.l. ár. Bretland I (LP-plötur) ] 1. ( 1) Grease..............Ýmsir 2. ( 4) Greatest Hits 1974- 1. ( 1) Grease...............Ýmsir 2. ( 4) Greatest Hits 1974- 1978...................Carptenters 3. ( 3) Blonds Have More Fun.Rod Stewart 4. ( 2) 20 Golden Greats . NeiIDiamond 5. ( 6) Midnight Hustle......Ýmsir 6. ( 9) Nightfly To Venus.BoneyM. 7. ( 5) Jazz.................Queen 8. (11) Amazing Darts........Darts 9. ( 8) Lionheart.........KateBush 10.( 7)Emotions...............Ýmsir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.