Vísir - 22.12.1978, Side 18

Vísir - 22.12.1978, Side 18
22 Föstudagur 22. desember 1978 VÍSIR LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST Þúfur og fjöll Ingimar Erlendur Sigurbsson Fjall i þúfu Letur. Maöur er stundum aö velta þvl fyrir sér hvaö ljóöabækur eru aö gera Ut I allan þann bisness, sem fylgir jólavertiöinni. Þetta eru yfirleitt hljóö- látar bækur, sem flytja engin stórtíöindi á ytra boröi, og vélbyssuskot- hriö eöa lík hrynja ekki af hverri blaösiöu. Nýjasta bók Ingimars Erlends Sigurössonar.Fjall i þúfu er eitt af þeim hljóölátu verkum, sem berast aö líkindum illa af þessa dagana. Allt frá árinu 1973 hefur komiö Ut ljóöabók á ári eftir Ingimar, auk þess skáldsagan Undirheimur og sögusafniö Göngu- stafur vindsins. 1 ár kemur siöan önnur Utgáfa af Ort á öxi og nú Fjall i þUfu. Manni viröist aö Ingimar sé sifellt aö veröa stuttaralegra skáld, og einskonar tvi- ræöni eykst meö hverri ljóöabók. Kannski eru þetta timanna tákn, en þó er eölilegra aö tala um - ákveöiö þróunarstig höfundar, þar sem vaxa grunsemdir um aö ekkert sé absalUt og tveir fletir séu á hverri skynjun. Þess vegna segir hann I lóöinu Orösending: Þaö eru ekki ljóöin sem eiga aö vera opin heldur er þaö les andi sem á aö vera opinn eöa öllu heldur þjóöin. Þa ö er nú þaö. Opin ljóö eöa lokuö leysa svo sem engan stóran vanda I skáldskapnum, þótt hann eöli sínu samkvæmt hafi oft veriö beztur þegar til- Bókmenntir finning á bak viö oröin varö þeim sterkari. T.d. getur opiö ljóö án skáld- skapar veriö afskaplega vesælt, eins og lokaö ljóö getur hangiö uppi á rimi. Kannski er bezt aö skáld- skapurinn, ljóöiö, fái bara að spretta án kenninga um tilbúning þess eöa útlit. Þess gætir I ljóöum Ingimars, aö skáldinu finnist aö hlustendum hafifækkaö. Hannsegir i kvæöinu tsöld: Grasiö undir grónum fönnum helgimynd I himinbönnum. Ljóöin eru langt frá mönnum. Sum kvæöa Ingimars nálgast aö veröa oröa- leikir þar sem rimiö kemur án nauðsynjar og kvæðiö verður hin ein- faldasta frásögn. Eitt kvæöi kallar hann Jóga: A nóttunni hvíli ég dagfötin. A daginn hvlli ég náttfötin. Dag og nótt hvlli ég nakinn i þér. Einhvern veginn er þaö svo aö manni finnst viö yfirlestur aö mikiö sé um tár i kvæðunum. Og þótt margt sé vel sagt um tár, geta þau oröiö of mörg I ekki stórri ljóöabók, Skáldiö talar um ryksins þurru tár eöa löngu fallin tár og siöan I ljóöinu Á boröinu á þennan nýstár- lega veg: Löngu eftir að þú varst farin, staröi ég i tárin sem þú sicildir eftir á boröinu. ég haföi aldrei séö neitt jafn umkomulaust, svo yfirgefiö sem þessa tvo tæru dropa á boröinu. Þess ber að gæta aö einn kafli bókarinnar viröist helgaöur ýmsum tilbrigöum um tár. Annar kafli er um þúfuna og fjalliö og þannig eru kaflar um fleiri áberandi efni. Ingimar Erlendur Sigurösson er meö tor- ræöasta móti I þessari siöus tu 1 jóöab ók. Oröaleikir ljóöanna eru dæmi, sem þurfa meiri umhugsunar viö en fæst viö yfirlit og lestur fyrir umsögn á jólavertiö. Vegna tviræöni og oröa- leikja eru ljóöin stutt, hörö og snögg, eins og kemur fram I síöasta ljóöinu, sem nefnist öræfi: Eiliföin hefur engan augastein. Auga likt og lind. Aldregi sefur ætlö Ingimar Erlendur — „er meö torræöasta móti I þessari siöustu Ijóöa- bók”, segir Indriöi m.a. i umsögn sinni. vakir ein. Veröld hennar blind. Þótt ég vilji ekki segja aö Ingimar Eriendur hafi bætt stórum viö sig meö þessari ljóöabók, þá hefur hann lokiö ákveöinni raun — lokaö hring, sem honum var nauösynlegt aöloka, áöur en haldiö er áfram út i nýjan óræðan dag. IGÞ Nýtt, en þó gamalt Peter Russell: Holl er hugarró. Þýö.: Guörún Andrésdóttir og Jón Halldór Hannesson. Isafoldarprentsmiöja, 1978 SÍÐUSTU T V 0 ARATUGI hefur áhugi á hverskonar hugrækt fariö stór-vaxandi á Vesturlönd- um. Hugræktartæknin er yfirleitt fengin aö láni frá Austurlöndum og skólar og aöferöir margskonar. öll viöhorf til þessara hluta veröa þó meö ööru móti hér vestra og meiri ungæöis- háttur á flestu, enda þessi iðkun naumast fallin inni vestrænan hugsunarhátt. Meöal hinna vinsælustu aöferöa til hugleiöinga er svokölluö „transcendental meditation” sem kölluö er „innhverf Ihugun” á Islensku. Hvorug nafngiftin er gáfuleg, sem raunar skiptir litlu, þvi fjöldi manns iökar aöferöina sér til gagns — sem ætti aö telj- ast aöalatriöi málsins. Þessari aöferö — sem kennd er viö indverskan yoga, frægan mjög, aö nafni Maharishi Mahesh Yogi, og kom til Islands 1964 — helgast bókin „Holl er hugarró” eftir Peter Russell, og þeirri lifs- fílósóflu sem henni fylgir, Viö lestur bókarinnar kemur i ljós aö kenningu höfundar og hins indverska yoga bregöur I fáu veru- lega frá öörum kenningum úr mystiskri heimspeki sem siöustu áratugi, og jafnvel öld, hefur veriö aö nema land I hugarheimi vestrænna manna. Þetta er skynsamleg bók og gagn- legur lestur, en dálitil óprýöi finnst mér samt aö sá tónn sprettur viö og viö Bókmenntir Maharishi Mahesh Yogi - „Kenningu hofundar og hins indverska yoga bregöur i fáu verulega frá öörum kenningum úr mystiskri heimspeki..." segir Sigvaldi m.a. I um- sögn sinni. fram á milli linanna aö varla hafi nokkru sinni ver- iö sett fram hugræktar- speki sem á viö þessa jafn- ist — þótt sannleikurinn sé sá aö allar yoga-aöferöir eru i byrjun reistar á hinu sama æfingum sem hjálpa iökanda til aö gefa óslitiö gaum, veita athygli, vera hrein athygli. Þaö er almennur galli á meöferö vestrænna manna á austrænni hugsuun aö einhver aðferö eöa afbrigöi sem viökomandi höfundur hrifst af sé nærfellt hiö eina rétta þó aö svo sé i rauninni aö samkvæmt indverskum viöhorfum þá fyrirfinnst þetta „eina rétta” allsekki. Eins leyfa menn sér aö tala um yoga af mikilli reynslu sem varla hafa sinnt slikri iök- un meiren áratug, og kenn- ara virðist mega útskrifa á nokkrum mánuöum. Sllkir ágallar eru kannski eðli- legir og starfa af afskap- lega mikiö vestrænum viö- horfum. Sá sem afturámóti er rótfastur i indverskri hugsun veit aö sitt hæfir hverjum, og þaö sem mér reynast mikil sannindi þarf ekki aö vera nákvæmlega jafnmikill sannleikur I reynslu annars manns. Sjaldan er kenning ný: liklega má sanna aö ekkert er nýtt undir sólinni. Mikil- leiki kenninga sem fram koma er þvi vanalega hversu vel framsetning þeirra og kynning hittir i mark: þetta aö segja göm- ul sannindi þannig aö svo viröist sem þau séu öldung- is ný. Þétta hlýtur indverska yoganum aö hafa tekist svo mikillar hylli sem aöferö hans nýtur. Eirikur Sigurösson: AF HÉRAÐI OG (JR FJÖRÐUM. AUST- FIRSKIR ÞÆTTIR. Skuggsjá 1978. Þetta er safn 13 smá- þátta, alls um 170 sibur auk nafnaskrár og nokkurra ljósmynda. Nokkuö er efiii þeirra sundurleitt, en mest Bókmenntir Helgi Skúli Kjartans- son skrifar stuttur og ekki reistur á neinni sögurannsókn, heldur á minningabrotum gamalla Fáskrúösfiröinga. Þar er þó viss fróöleikur sem ekki skal vanþakka. Persónusöguþættirnir sumir viröast meira og vandlegar unnir, og er fengur aö þeim fyrir þá sem áhuga hafa á söguper- sónunum. En varla eru þeir grlpandi lesning fyrir ókunnuga. Heilsteyptastir eru þættirnir af hinum ónafngreindu vinnuhjúum, og eftir lestur bókarinnar er mér raunasaga vinnu- Þœttir af AMSllrwliiiyuin þó um persónusögu. Af þeim toga eru lengstu þætt- irnir, um Sigftis Sigfússon þjóösagnasafnara og hjón- in Benedikt og Sigrúnu Blöndal á Hallormsstaö (upphafsmenn húsmæöra- skólans þar), einnig þættir um séra ólaf Indriöasoná Kolfreyjustaö (skáld og fööur Páls skálds og Jóns ritstjóra), Karl Guömunds- son myndskera, Sigurjón Jónsson skáld i Snæ- hvammi, séra Pál Pálsson málleysingjakennara i Þingmúla og Magnús Guö- mundsson frá Starmýri. Auk þessa fólks segir nokk- uö frá forfeðrum þess sum- um. Hér viö bætist minninga- þáttur frá unglingsárum höfundar sjálfs, Minninga- brot Vestur-tslendings frá bernskuárum sinum á Héraði, og feröakvæöi eftir séra Jón Jónsson á Stafa- felli meö nokkrum inn- gangsoröum. Þá eru tveir æviþættir ónafngreinds fólks, vinnu- manns og vinnukonu. Nafnlaus munu þau vera vegna þess, aö þættirnir Eirlkur Sigurösson — „sums staöar er frásögn hans fáguö og vönduö, en á köflum freistast hann tii aö rita af nokkurri mærö”, segir Helgi Skúli m.a. i umsögn sinni. eiga aö vera aldarfars- speglar, svipmyndir úr lifi hjúastéttarinnar ekki siöur en þeirra einstaklinga sem valdir eru til lýsingar. Þá er ótalinn einn þáttur, „Fransmenn á Fáskrúös- firöi”, sá eini sem ekki er tengdur neinni söguhetju, og er efni hans langfor- vitnilegast frá sögulegu sjónarmiði. En hann er konunnar hugstæöust. Talsvert er af kveöskap I þessari bók. Kvæöis Jóns i Stafafelli er fyrr getiö, og kveöskapur ölafs Indriöa- sonar, Sigurjóns Jónssonar og Sigfúsar Sigfússonar skipar allveglegt rúm i þáttunum af þeim, auk lausavisna úr ýmsum átt- um. Sumt af þessum ljóö- mælum er áöur óbirt. Ekki virðist mér Eirlkur mjög vandlátur á ljóöiistina, en aö visu flýtur með ágætur kveðskapur. A stöku visum eru braglýti, sem eindregiö benda t-Ú afbökunar, en Eirilcur gerir þar engar at- hugasemdir. Eirikur Sigurösson skrif- ar mjög frambærilegt mál, og sums staöar er frásögn hans fáguö og vönduö, en á köflum freistast hann til aö rita af nokkurri mærö, einkum ef hann vill bera fólk lofi. Hann er nægju- samur á efni, jafnvel um of, svo aö lesandi getur ef- azt um suma smáþættina, hvort þeir eigi brýnt érindi á bók. En þaö er smekks- atriði. —HSK Ævintýralandið Ævintýralandiö nefnist hljómplata meö fjórum vinsælustu ævintýrum Jakobs og Vilhjálms Grimm, svonefndra Grimmsbræöra. Þetta eru ævintýrin um Hans og Grétu, Mjallhviti, Rauö- hettu og öskubusku. Leikstjóri er Gisli Al- frebsson en leikendur eru Bessi Bjarnason, Elfa Gisladóttir, Gisli Alfreös- son, Margrét Guðmunds- dóttir og Siguröur Sigur- jónsson. Upptaka fór fram I Tón- tækni undir stjórn Siguröar Arnasonar. Otgefandi er Fálkinn. Bessi er meðal flytjenda á plötunni um Ævintýra- landiö LÍF OGLIST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.