Vísir - 22.12.1978, Page 21
25
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
Ágreiningur um skuldabréfasölu opinberra stofnana:
Ríkisstofnanir slást um
hundruð milljóna
Mikill ágreiningur
virðist nú vera í upp-
siglingu milli Húsnæðis-
málastofnunar Ríksins/
Framkvæmdastofnunar
og Fjármálaráðuneytis-
ins. Ástæðan er fyrst og
fremst mikil sala Hús-
næðismálastofnunar á
skuldabréfum
Byggingarsjóðs ríkisins.
Hefur hún selt fyrir 1300
milljónir/ en hafði aðeins
heimild til að selja fyrir
500 milljónir skv. láns-
fjáráætlun. Fram-
kvæmdasjóður gerir nú
kröfu til að fá þær 800
milljónir sem munar.
Hefur Framkvæmdastofnun
farið þess á leit viö Fjármála-
ráðuneytið að þaö hlutist til um
að Húnæöismálastofnuniin skili
þessu fé.
1 Húsnæðismálastofnuninni
óttast menn þaö aö ráöuneytiö
jafni reikingana meö þvl aö
greiöa ekki slöustu greiöslu sem
stofnunin á aö fá samkvæmt
fjárlögum 1978. Veröi svo er
ljóst aö Húsnæöismálastofnunin
getur ekki staöiö lántakendum
skil á lofuöum lánum og raunar
er svo komiö aö engar út-
borganir fara nú frgm þvi beöið
er eftir þvl aö Fjármálaráöu-
neytiö staöfesti þaö aö þaö muni
greiöa þessa siöustu greiöslu.
Húsnæöismálastofnunin telur
einnig aö Fjármálaráöuneytiö'
skuldi sér umtalsveröa fjárhæö
og hefur einn milljaröur heyrst I
þvl sambandi, en þvl hefur
ráöúneytiö neitaö.
Liggja ætti ljóst fyrir um 28.
þessa mánaöar hvort greitt
veröur út. _ cc
Nýr fram-
kvœmda-
sfjóri SÁÁ
Viljálmur Þ. Vilhjálmsson, lög-
fræðingur hefur veriö ráöinn
framkvæmdarstjóri fyrir Samtök
áhugafóiks um áfengisvandamál-
iö S.A.A.
Hann mun stjórna rekstri skrif-
stofuSAAog hafa yfirumsjón meö
allri annari starfsemi samtak-
anna. Auk fræöslu- og leiö-
beiningarstöðvar aö Lágmúla 9
rekur SAA sjúkrastöö I Reykjadal
I Mosfellssveit meö 24 rúmum og
endurhæfingarstöö aö Sogni I 01-
fusi þar sem pláss er fyrir 26.
Starfsfólk SAA er nú tæplega 30
talsins.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
varö stúdent frá Verslunarskóla
Islands áriö 1968 og cand juris frá
Háskóla Islands áriö 1974. Sama
ár hóf hann störf sem fram-
kvæmdarstjóri Fulltrúaráös
Sjálfstæöisfélaganna I Reykjavik
og gengdi þvl þar til hann tók viö
hinu nýja starfi nú fyrir skömmu.
Eiginkona Vilhjálms er Anna J.
Johnsen og eiga þau þrjú börn.
JC Suðurnes:
Dreifa
rauða
miðanum
Félagar úr Junior Chamber á
Suöurnesjum hafa hafiö dreifingu
á „Rauöa miöanum” á félags-
svæöi sinu.
„Rauöa miöanum” er ætlaö aö
auövelda björgunarstarf úr
ibúöarhúsum i eldsvoöa. Ætlast
er til aö rauöi miöinn veröi límdur
utan á gluggarúöur herbergja
þeirra sem fyrst þurfa aðstoö
björgunarmanna kvikni I, þ.e.
smábörn, aldraðir og fatlaölr.
„Rauöa miöanum”.hefur veriö
mjög vel tekiö af talsmönnum
Brunamálastofnunarinnar og
Brunavarna Suöurnesja sem telja
að hann muni verulega auövelda
björgun úr brennandi húsum aö
þvl er segir I frétt frá JC Suöur-
nes. — KS
BÖKAFLÖÐ
en þessar shera sig úr*.
BLOÐ
Þessi nýja saga
skáldbóndans á
Egilsá gerist á
heidum uppi og
er harla nýstárleg
í í s I e n s k u m
húmor en undir
niðri er alvarleg-
ur tónn.
SPILAÐ OG SPAUGAÐ
Ævisaga Rögnvalds
Sigurjónssonar, píanó-
leikara skráð eftir frá-
sögn listamannsins af
Guðrúnu Egilson, kátleg,
létt og hreinskilin.
HOBBIT
Fáar bækur hafa hlotið
jafn almenna aðdáun og
vinsældir og ævintýra-
sagan Hobbit, á það jafnt
við um foreldra,kennara
og ritdómara, en umfram
allt börn og unglinga.
MATREIÐSLUBOK
Matreiðslubók handa
ungu fólki á öllum aldri.
þessari bók eru ekki
uppskriftir að öllum mat
en vonandi góðar upp-
skriftir að margs konar
matog góð tilbreyting frá
því venjulega.
SIORÚN DAVÍOSOOniR
M ATREÍ ÐSL U BÓK
Almenna bókqfélqgið
SAGAN UM SAM
Hin fræga saga
eins kunnasta af
núlifandi höfund-
um Svía, Per Olofs
Sundmans. Hún er
byggð á Hrafnkels
sögu Freysgoða en
er færð til nútím-
ans. Hrafnkell
Freysgoði akandi í
Range Rover um
vfðáttur AustUr-
lands.
^ . Siingmm
SAMUR
PÉSI REFUR
er létt og kátleg dýrasaga
— viðfelldinn lestur
hverjum sem er og ágæt
til upplestrar fyrir lítil
börn