Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 3
3
VISIR ÞriOjudagur
2. janúar 1979.
Hafskipsnwlið stöð-
ugt í rannsókn
ftannsókn i máli
Magnúsar Magnússonar
stjórnarformanns Haf-
skips er stöðugt haldið
áfram. Unnið er við yfir-
heyrslur og skýrslutök-
ur en af hálfu Rannsókn-
arlögreglu rikisins eru
engar upplýsingar gefn-
ar um árangur.
Magnús hefur setið i
gæsluvarðhaldi siðan 18.
desember, en hann var
úrskurðaður i allt að 30
daga gæsluvarðhald. SG
Iðnoðairáðuneytið:
Stórfelldur niður-
skurður á nefndum
Það teljast tíðindi þegar hiö
opinbera ákveður að leggja nið-
ur nefndir. Iðnaðarráðuneytið
hefur ákveðið að leggja niöur
allmargar nefndir, sem um
lengri eða skemmri tima hafa
starfað á þess vegum.
Meðal þessara nefnda eru
„Nefnd til að endurskoða orku-
lög”, en hún • skilaði af sér
skýrslu og tillögum i október s.l.
og það gerði einnig „nefnd til að
endurskoða raforkumál i
Vesturlandskjördæmi” fyrr á
árinu. „Viðræðunefnd um orku-
frekan iðnað” hefur verið lögð
niður, — i samræmi viö sam-
starfsyfirlýsingu stjórnarflokk-
anna, eins og segir i frétt frá
ráðuneytinu.
A fyrri hluta þessa árs skilaði
áliti „Nefnd til að kanna hugs-
anlega yfirtöku Laxárvirkjunar
á Kröfluvirkjun”, og hefur hún
verið leyst frá störfum svo og
„Nefnd til að samræma aðgerö-
ir og taka ákvörðun um meiri-
háttar framkvæmdir við
Kröflu”.
Meðal annarra nefnda, sem
lagðar hafa verið niður eru
Kröflunefnd, svo sem áður hef-
ur verið getið um i Visi og nefnd
til að kanna starfsaðstöðu iðn-
aðarins.
—GBG
Hœkkar um 7,5%
Vísitala
byggingar-
kostnoðar:
Visitala byggingarkostnaðar
hefur hækkað um 7,5% frá
september s.l. til desember, en
Rannsóknarnefnd sjóslysa:
Mœlir með
öryggisbúnaði
ó nótakassa
Að gefnu tilefni skorar Rann-
sóknarnefnd sjóslysa á útgerðar-
menn og skipstjóra loðnuskipa
að koma nú þegar fyrir öryggis-
búnaði viö nótakassa skipa sinna,
til að fyrirbyggja að menn falli
fyrir borð.
A myndinni sést hvernig komiö
hefúr verið fyrir öryggisbúnaöi á
nótaskipinu Hilmi SU, sem nefnd-
in tekur mjög til fyrirmyndar.
Hann er einfaldur og ódýr i upp-
setningu.
hún reyndist vera 258 stig við út-
reikning eftir verðlagi fyrri hluta
desembermánuðar. Visitala þessi
gildir á timabilinu janúar — mars
1979.
Samsvarandi visitala miðuð við
eldri grunn er 5126 stig og gildir
hún einnig á fyrrgreindu timabili.
Visitala byggingarkostnaðar,
sem i gildi var á timabilinu októ-
ber — desember var 240 stig.
—GBG
Lögaldur og
ófengiskaup
ODYR FERD TIL
PORTUGAL
Landsmálaf élagiö Vörður hefur
isamvinnu við Fcrðaskrifstofuna
Crval skipuiagt ódýra ferð til
Lissabon i Portúgal. Hér er um 12
daga ferð að ræða og verður farið
á stað 14. janúar.
Hilmar Guðlaugsson hjá Verði
sagði i samtali viö Visi aö þetta
væri fýrst og fremst ferð fyrir þá
sem vildu slappa af meö góöum
mat og aðbúnaði svo og skoða sig
nokkuð um i Lissabon og ná-
grenni.
Vörður hefði farið i hópferö til
Portúgals i' byr jun febrúar 1977 og
sú ferð heföi tekist meö afbrigð-
um vel. Veðrið þar syðra á þess-
um tima væri yfirleitt mjög gott
eða 15-18 stiga hiti.
Ferðaskrifstofan Orval sér um
alla skipulagningu, tekur á móti
farpöntunum og veitir allar nán-
ari upplýsingar. Islenskur farar-
stjóri verður meö hópnum.
—SG
Lögræöisaldur og áfengis-
kaupaaldur fer ekki alltaf saman,
en þess misskilnings hefur gætt
hjá ýmsum fjölmiðlum, segir i
frétt frá Afengisvarnarráöi.
Bent er á að i Noregi veröi
menn lögráða tvitugir en fá ekki
leyfi til áfengiskaupa fyrr en 21
árs. ISviþjóðverða menn lögráöa
18 ára en mega ekki kaupa sterka
drykki fyrr en tvitugir.
I Bandárikjunum er lögaldur til
áfengiskaupa mismunandi eftir
rikjum. Af 51 riki eru 32 með
hærri áfengiskaupaaldur en 18
ára.
—SG
Aspen er einn vinsælasti fólksbíll hér á landi, enda hefur
hann margsannað kosti sina. Eigum til bæði 2ja og 4ra
dyra bíla, auk þess station. Bílarnir eru sjálfskiptir með
vökvastýri og deluxe-búnaði.
Vlymoutli
Plymouth Volaré á stóran aðdáendahóp á íslandi, enda
bíllinn búinn frábærum kostum, sem auka ánægju
ökumannsins, fyrir utan það að hann, ásamt öðrum
Chrysler-bílum skilar ætíð háu endursöluverði. Eigum
til 2ja og 4ra dyra, auk þess station-bílinn. Allt glæsilegir
vagnar, með sjálfskiptingu og vökvastýri.
CHRYSLER
HORIZON
Þetta er billinn sem valinn hefur veriö bíll ársins 1978 í
Evrópu og Ameríku, en það hefur aldrei skeð fyrr að
sami bíllinn beri af beggja vegna Atlantshafsins á sama
tíma. Þetta er fimm dyra, fimm manna, framhjóladrifinn
fjölskyldubíll frá Chrysler France. Þrjár útgáfur til að
velja úr. Hér er bíllinn sem'fjölskyldan hefur verið að
leita að.
Hafið samband við okkur þegar í stað og veljið ykkur
glæsilegan fararskjóta frá CHRVSLER.
Sölumenn CHRYSLER-SAL 83454 og 83330
& Ifökull hf.
ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491
Umboðsmenn: ÓSKAR JÓNSSON Neskaupstað
SNIÐILL HF. - Akureyrl. BÍLASALA HINRIKS Akranei
1979 BÍLAR
FRÁ CHRYSLER
Hja okkur færð þu eitthvað mesta bílaúrval, sem völ er á
hér á landi. Eftirtaldar gerðir Chrysier-bíla eru til afgreiðslu
með stuttum fyrirvara:
CHRYSLER
Þetta er einn glæsilegasti bíll sem þú getur valið þér á
nýju ári. Lebaron hefur vakið athygli fyrir glæsileika og
íburð. Hér er billinn fyrir þá sem aðeins vilja það besta.