Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 8
Þriöjudagur 2. janúar 1979.
VÍSIR
fólk
n
Súper"
sagði
drottning
Ellsabet drottning var vib-
stödd frumsýninguna á kvik-
myndinni „Superman” i
London á dögunum, og mun
hafa oröib yfir sig hrifin. Eft-
ir sýninguna var hún kynnt
fyrir a*alleikaranu m,
CkáÉapkar Reeve, sem fer
mmb hlutverk Superman.
haa spjöHuhu saman gófta
stu«d, og þeir sem voru nær-
staddir og hiustu6u á, sögbu
a6 drottning hefbi sagt kvik-
myndina vera „súper”.
Amy Irving, og Amy með
sambýlísmanni sinum
Steven Spielberg.
Amy og Spielberg
Amy Irving heitir
konan og þykir hafa
tekist geysilega vel
upp i nýrri kvikmynd
sem heitir The Fury.
Þar leikur hún á móti
Kirk Douglas. Það
vekur svo ekki síður
athygli, hvers kona
Amyer. Sambýlismað-
ur hennar er nefnilega
Steven Spielberg, sá
er á heiðurinn af Jaws
(númer 1) og Close En-
counters of the Third
Kind. Amy og Spiel-
berg hafa búið saman í
þrjú ár, og auðvitað
hefur komistá kreik sá
orðrómur, að allt væri i
upplausn i þeirra sam-
bandi, en Amy vísar
öllu sliku á bug. ,,Hann
lifir fyrir kvikmynd-
ir", segir Amy um
mann sinn. En hún tek-
ur það fram að það
skipti hann ákaflega
miklu máli hvað henni
finnist um verk hans.
„Það tók langan tíma
að vinna Close En-
counters. En ég sá
myndina ekki fyrr en
hún var sýnd i fyrsta
sinn í New York. Stev-
en vildi að ég sæi ekk-
ert fyrr. Og vildi geta
sagt: Hérna sérðu
hvað ég hef verið að
gera. Þú hef ur orðið að
þola mig allan þennan
tíma, en var það ekki
þess virði? Og þegar ég
fór loksins að sjá
myndina kom Steven
ekki. Hann varð eftir á
hótelinu. Ég kom siðan
aftur með vini og
gagnrýnendur og þar
var þá fyrir ein tauga-
hrúga þar sem Steven
var. Hann er ákaflega
viðkvæmur fyrir gagn-
rýni. Ég hélt að hann
hefði fyrst og fremst
áhuga á þvi að vita
hvað gagnrýnendum
fyndist og sagði að við
gætum talað saman
siðar. En um leið og ég
sagði það, sendi hann
alla út, lokaði dyrunum
og spurði mig: Hvað
fannst þér? Það skipti
hann meira máli að
heyra álit mitt en alls
heimsins."
lurk Uouglas og Amy Irving I myndinni Tbe r ury.
Umsjón: Edda Andrésdóttir
f
f