Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 6
Leiða verkföll írans til olíukreppu? Oliurennsliö frá Iran hefur þornaö upp og munu áhrif þess fara aö segja til sin á heims- markaönum um miöjan þennan mánuö. Þá mun liggja ljósar fyrir hver á afgang og hvern vantar mest. Ef ástandiö er verra en viö blasir nú gæti olíuveröiö þotiö upp. Undir venjulegum kringum- stæöum er Iran annar stærsti oliuiitflytjandi heimsá eftir Saudi Arabiu. Oliuframleiösla þess get- ur oröið 6,5 miiljón olluföt á dag, en þaöer um fimmti hluti þeirrar oliu, sem oliusölurikin i OPEC geta framleitt eöa 10% oliufram- leiöslu heims. En siöustu verkföliin á oliu- vinnslusvæöum lrans hafa þurrkaö upp framleiðsluna, uns svo er komiö aö oliuskorturinn er oröinn tilfinnanlegur heima i Iran. Yf irvöld hafa oröiö aö gripa til skömmtunar heima fyrir og kaupa arlendis frá bensin, stein- oliu og fleira sem unnið er ilr hráollunni. Heimsmarkaðsveröiö hefur ekki enn sem komiö er breyst neitt viö stöövun oliuiltfiutnings Irans. En þess er heldur ekki aö vænta strax, þvi aö á þeim markaöi er ekki keypt nema i neyðartilvikum. Olíukaup eru flest gerö samkvæmt föstum samningum og söluverö þeirra samninga markast ekki af skammti'maáhrifum. Iranir flytja mestan hluta sinn- þessi riki eiga erfitt um vik vegna stöðu sinnar I heimsmálunum meö aö bæta sér upp annars staöar oliumissinn. Ahrif þessa alls á olíuveröið markastaö sjálfsögöu mikiö til af oliubirgðum, sem fyrir liggja. Fjölþjóöaoliufyrirtækin segja, aö oliuþorstinn, sem gætti I uppbafi 1978, hafi minnkaö, þegar leiö á. áriöogeitthvaö munhafa safaast fyriraf birgöum, enhætt er viöað á þær hafi gengiö siöustu vikurn- ar. BP.semfær 40% sinnar oliU frá oliusvæöum Irans, hefur oröiö aö draga 25% Ur sölunni til , viöskiptavina sinna. Shell hefur einnig orðiö aö minnka sölu. Eftir því sem oliusérfræöingar segja.þá eruþauskip, sem voruá leiöfrá Iran meö oliubirgöir, sem til voru fyrir verkfall komin til áfangastaöa sinna og búin aö losa. Þaö veröur ekki séö fyrir, hvenær þau veröa fermd næst I Iran aftur. Evrópa og Japan veröa aö láta sér þessar birgðir endast. Það var einmitt til þess aö mætasliku neyöarástandi sem al- þjóöa orkustofnunin (IEA) var sett á laggirnar 1974, til þess aö foröast aö oliukreppan mikla endurtæki sig. Hún varö til af fimmföldum olluverös OPEC-landanna 1973 og oliusölu- banni Araba. Orkustofnunin hefur á taktein- um varnaráætlun til þess aö tryggja þeim nltján rikjum, sem aö henni standa (flest Vestur-Evrópurikin, Japan og Bandarlkin) ollubirgöir. Sam- kvæmt henni eru aöildarrikin skuldbundin til þess aö eiga aö minnsta kosti 70 daga varabirgðir af ollu. Ef aöflutningur dregst saman um svo mikiö sem 7% eöa meira munu aöalstöðvar stofn- unarinnar (sem eru I Paris) kynna sér I flýti hve miklar birgðir séu hjá hverjum, hvaö hver þurfi ogsiöan deila oliunni á milli. Sá er hængurinn þó á, aö þetta felur ekki i sér útvegun nýrra oliubirgöa, heldur er erfiöleikun- um miðlaö á fleiri bök aö bera. Talsmaöur IEA lýsti þvi nýlega yfir, aö ekki væri enn á döfinni aö grlpa til þessarar varnaráætlun- ar. Ahrifa oliuverkfallsins I Iran er ekki fariö aö gæta svo mikiö enn. Mikið veltur á viöbrögöum Saudi-Arabiu og annarra oh'u- framleiöslurikja i Austurlöndum nær, ef dregst lengi enn aö lranir hefji útfiutning aö nýju. Saudi-Arabiu er mjög annt um, að stjórnmálaástandiö I íran færist I friösamlegt horf. Þegar til verkfallsins kom i Ir- an i nóvember slöasta, jók Saudi-Arabia framleiöslu stna upp I 12,6 milljón föt á dag, en undir venjulegum kringum- stæöum er daglegt hámark miöað viö 8,5 milljón olíuföt. Kuwait hefur einnig sett sinnr framleiðslu takmörk og liggur ekkert fyrir um þaö hvort stjórn Kuwait fæst til þessaö aukaAasírV til þessaö afstýra oliuskorti hjá iönaðarrikjunum, sem gæti haft hinar alvarlegustu afleiöingar fyrir heim allan, eins og oliu- kreppan mikla 1974kenndi okkur. Þriöjudagur 2. janúar 1979. vísm ) ar oliu til Vestur-Evrópu og Jap- an. Bretland fær 20% sinnar inn- fluttu oliu frá Iran. Bandarfiún aðeins 3-5%. Suöur-Afrikumenn og Israelar kaupa slna ollu beint frá Iran og hittir verkfallið þá illa. Suöur-Afrika sem fær um 90% sinnar oiiu frá Iran hefur i bigerö aö taka upp bensinskömmtun, og sama er aö segja um Israel sem fær 70% sinnar ollu þaöan. Bæöi 13,2% íslendinga vinna viö fiskveiðar og fiskvinnslu. 5,2% eru íjómenn. 80.0% útflutningsverðmæta eru sjávarafurðir. Störf sjómanna eru undirstaða velmegunar í landinu. Því skipta líf og kjör þeirra alla Is- lendinga máli I 40 ar hefur ViKINGURINN verið maisvari siomanna. HS Að kröfu timanna hetur etm og uilit tekið breytmgum, en markmiðið er híð sama og rvrr. MP aö kvnna malefm sjomanna oa siavarutvegs 1 5653 Hringið og gerist askrifendur Sjomannabiaðið Víkingu Borgartuni 18 105 Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.