Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 18
1« Þriftjudagur 2. janúar 1979. Magnús Torfi ólafsson, umsjónarmaftur viftræftuþáttarins. Sjónvarp kl. 20.55 Viðrœðuþóttur um erlenda viðburði og mólefni i umsjón Magnúsar Torfa Ólafssonar „Salt". saimng- arnir t sjónvarpinu i kvöld verftur viftræftuþáttur Magnúsar Torfa Ólafssonar. Blaftið haffti samband vift Magnús af þessu tilfelli og sagfti hann aft ætlunin væri aft ræfta um hinar svoköliubu SALT- viftræftur Bandarikjamanna og Sovétmanna. Þessar SALT-vift- ræftur fjalia um takmarkanir á þeim þætti vígbúnaöar sem snýst um langdræg eyftingarvopn á landi og á sjó, „Þátturinn mun byrja á frétta- mynd samkvæmt venju en ennþá get ég ekki sagt um hverjir verfta gestir minir I þættinum”, sagfti Magnús. „SALT stendur fyrir Strategy Arms Limitation Talks. Fyrsti SALT-samningurinn var undirritaftur i Moskvuferö Nixons og siftan hafa viftræftur staöift yfir um annan þátt þessa samkomu- lags. Þær umræftur komust á lokastig eftir fund Vance og Gromikos núna um jólin”. *»En nú bárust fréttir af þvi aö eitthvert babb heffti komift I bát- inn og Sovétmenn lýstu yfir aft þeir væru ekki tilbúnir aö undir- rita samninginn. Hvaft er um þetta aö segja? „Þetta strand er á timasetning- um á einstökum liftum samkomu- lagsinssem Bandarikjamenn geta ekki sætt sig viö. Þetta er þó smá- mál, þvi samkomulag er enn um helstu atrifti. Sagt er þó aft meft þessu vilji Sovétrikin lýsa yfir óánægju sinni meft stjórnmála- samband Bandarikjanna vift Kina”, sagöi Magnús Torfi ólafs- son aft lokum. kvennakór, tvö horn og hörpu. Gá'chingerkórinn syngur, Heinz Lohan, Karl Ludwig og Charlotte Cassadanne leika. Stjórn- andi: Helmut Rilling. b. Scherzoop. 4 Claudio Arrau leikur á pianó. c. Trió fyrir horn, fiftlu og pianó op. 40 (fyrsti þáttur). Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika. 20.30 Útvarpssagan: „Innan- sveitarkronika ” eftir Halldór Laxness Höfundur- inn byrjar lesturinn. 21.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Stefán Islandi syngur islensk iög Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. 1 janúar fyrir 75 árum Gunnar M. Magnúss rithöf- undur les kafla úr bók sinni „Þaft vorafti vel 1904”. c. Kveftift i gamni og alvöru 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víftsjá: Ogmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 A hljóftbergi. Umsjónar- maftur: Björn Th. Björns- son listfræftingur. „Þótt ég fari um dimman dal”: Judith Anderson les úr Daviftssálmum 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Djásn hafsins, Undra- heimur kórailanna Þýftandi og þulur óskar Ingimars- son. 20.55 Umheimurinn Viöræöu- þáttur um erlenda viftburfti og málefni. Umsjónarmaft- ur Magnús Torfi ólafsson. 21.35 Keppinautar Sherlocks Holmes, Fingri ofaukift Þýftandi Jón Thor Haralds- son. 22.25 Meftferft gúmbjörgunar- báta Fræftslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggistækja. Kvikmyndun Þorgeir Þor- geirsson. Inngangsorft og skýringar Hjálmar R. Bárft- arson siglingamálastjóri Siöast á dagskrá 2. janúar 1978. 22.45 Dagskrárlol^. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Vefturfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Sigurftardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 M iftdegissagan : „A norfturslóftum Kanada” eftir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýftingu sina (4): 15.00 Miftdegistónleikar: 15.45 Til umhugsunar Karl Helgason lögfræftingur flyt- ur þáttinn 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartimi barnanna Egiil Friftleifsson stjórnar timanum 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Barnift og fjölskyldan Dr. Björn Björnsson prófessor flytur erindi. 20.00 Tónlist eftir Jóhannes Brahms a. Verk fvrir (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Lerki. Þurrkaft lerki til sölu mjög fallegt i alls konar föndurvinnu t.d. i myndaramma og fl. Uppl. i sima 86497. Vandaftur minkacape (pastel) til sölu. Upplýsingar hjá skinnasölunni Laufásvegi 19 simi 15644. fóskasl keypt Hef áhuga á aö kaupa magn af vel prjón- uftum lopapeysum. Tilboft sendist augld. Visis merkt „Lopapeys- ur”. Hef áhuga á aft kaupa magn af vel prjón uftum lopapeysum. Tilboft sendisl augld. VIsis merkt „Lopapeys ur”. Óska eftir notuftu ódýru trommusetti fyrir byrjanda. Uppl. i sima 93-7375. Húsgögn Úrval af vel útlltandi notuftum húsgögnum á góftu verfti.TtSium notuft húsgögn upp i ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf : eitthvaft nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgarfti simi 18580 og 16975. ANTIK. Boröstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, stakir stólar og borft, málverk og speglar. Gjafavörur. Kaupum og tökum i umboftssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Sjónvörp Sjónvarp til sölu. Til sölu er 3 1/2 árs gamalt 22” svart-hvitt sjónvarpstæki. Uppl. i sima 85528. Hljómtgki Plötuspiiari til sölu, magnaralaus meö pick-up. Uppl. i si'ma 40159. Sportmarkafturinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæfti aft Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvl sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stærftum og gerft- um. Sportmarkafturinn umbofts- verslun, Grensásvegi 50. Simi Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstoíur. Teppabúftin Siftumúla 31, simi Verslun 10% afsláttur á kertum. Mikift úrval. Litla gjafabúftin, Laufásvegi 1. Versl. Björk helgarsala — kvöldsala. Nýkomift mikift úrval af gjafavörum, sængurgjafir, nærföt, náttföt, sokkar, barna og fullorftinna, jólapappir, jólakort, jólaserviett- ur, jólagjafir fyrir alla fjölskyld- una og margt fleira. Versl. Björk Alfhólsvegi 57, simi 40439. Mikift úrval af leikföngum, 200 gerftir af hljómplötum á 1200 kr. stk., jólaknöll, sérstakt úrval af jólatrésskrauti á gjafverfti. Opift til kl. 10. Jólamarkaöurinn, Skemmuvegi 10, Kópavogi. Vetrarvörur Skiftamarkafturinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærftir og gerftir af skiftum, skóm og skautum. Vift bjóftum öllum smáum og stórum aft lita inn. Sportmarkafturinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Opift 10-6, einnig laugardaga. Barnagæsla Tek börn I gæslu hálfan daginn. Hef leyfi. Er I Kjarrhólma, Kópavogi. Upplýsingar i sima 42742, milli kl. 17 og 19 næstu daga. Karlmannsúr Certina tapaftist á leiftinni Efsta- sund—Alfheimar. Vinsamlega hringift i sima 71590. Fundarlaun. Ljósmyndun 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmynda- filmur til leigu I miklu úrvali, bæfti tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalift fyrir barnaafmæli efta barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir fullorftna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl-, i stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. i sima 36521. Af- greiftsla pantana út á land fellur niftur frá 15. des. til 22. jan. Nikon pholomic F2 meft 50 mm f2 linsutil sölu. Uppl. I sima 40159. Nikon F2 Photomic tilsölu meft 55 mm Makro linsu. Uppl. I sima 82260 (Björgvin). -B- Hreingerningar Hreinsa teppi iibúftum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ödýroggóft þjónusta. Uppl. I sima 86863. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meft mikla reynslu. Gerum hreinar ibúftir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofaanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leift og viö ráftum fólki um val á efnum og aöferftum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Tökum aft okkur hreingerningar á ibúftum og stigahúsum. Föst verfttilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 22668. ■* Þrif — Teppahreinsíin Nýkomnir meö djúphreinsivél meft miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum. ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Kennsla Kennsla hefst aftur 4. janúar. örfáir tímar lausir. Postulinsstofan. Simi 13513. Pýrahald Hestaeigendur — Hestaeigendur. Tamningastöftin á Þjótanda vift Þjórsárbrú er tekin til starfa. Uppl. i sima 99-6555. Þjónusta Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og holl- enskir i 9 stærftum og 3 gerftum. Sporöskjulagaftir I 3 stæröum, bú- um til strenda ramma I öllum stærftum. Innrömmum málverk. og saumaftar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. Isaums- vörur — stramma — smyrna — og rýja. Finar og grófar flosmyndir. Mikift úrval tilvaliö til jólagjafa. Sendum i póstkröfu. Hannyröa- verslunin Ellen, Síftumúla 29, simi 81747.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.