Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 11
11 vfsm Þriðjudagur 2. janúar 1979. Erla Elln Hansdóttir er tengill vinnuhóps um börn i þróunar- löndum. Sex starfshópar Skipulagsstarfiö veröur unniö I 6 vinnuhópum. i fyrsta hópnum veröur fjallaö um BARNIÐ OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ. Tengill þess hóps er Sigríöur Asgeirsdóttir, lögfræöingur, fulltrúi Félags ein- stæöra foreldra. 2. Börn I þróunarlöndum. Tengill er Erla Elín Hansdóttir, fulltrúi fyrir KvenstUdenta- félag Islands og UNICEF nefndina á tslandi. 3. Skólar, dagvistarheimili og æskulýösmiðstöðvar. Tengill er Gestur Olafsson.' Fulltrúi Arkitektafélags ís- lands. 4. Félagslif og börn. Tengill er Reynir G. Karlsson, fulltrúi Æskulýðsráös rikisins. 5. Barnið, fjölmiölar og listir. Tengill er Bogi Agústsson, full- trúi fyrir Félag Sameinuöu þjóöanna á íslandi. 6. Þroskaheft börn Tengill er Margrét Siguröar- dóttir, fulltrúi Blindraskólans. Margvislegir fundir og sýningar A árinu 1979 veröa haldnar ýmsar sýningar, ráöstefnur og fundir i tilefni af Ari barnsins. Ekki liggur endanlega fyrir hversu mikið þetta veröur, en ýmislegt hefur þegar veriö ákveðiö. Bandalag kvenna i Reykjavik efnir til fræöslufundar 13. janúar um mataræöi barna og heldur ennfremur barnaviku i Reykjavik i samráöi viö skólastjóra og presta 5.-11. mars. Sunnudaginn 11. mars veröa fjölskyldusam- komur i kirkjum og félags- heimilum. Samband Alþýöuflokkskvenna mun halda fræðslufund um þróunarlöndin seinustu viku janúar. Norræna húsið og Fósturskóli Islands gangast fyrir sýningu á barnabókum og leikföngum 17.-24. mars. A sama tima veröa haldin i Norræna húsinu fræöslu- erindi fyrir almenning um barna- menningu og veröa fyrirlesarar frá Noröurlöndum. Listahátíð barna Fræösluráö Reykjavikur og Félag islenskra myndlistar- kennara halda „Listahátiö barna” 28. april öl 7. mai að Kjarvalsstööum. Skólar og sér- kennarafélög munu taka þátt i undirbúningi og starfi hátlðar- innar. Á hátiöinni veröur m.a. sýning á barnamyndlist, hannyrðum, smffii og vefnaöi. Börn munu flytja tónlist og sýna leikrit. Börn lesa frumsamiö efni: sögur, ljóö og ritgerðir. Gert er ráö fyrir aö starf brúöuleikhúsa veröi kynnt og aö leikflokkar sýni þætti ætlaöa börnum og unglingum. Sýningar veröa á fimleikum, gli'mu og dansi. Skák veröur ja-eytt og ýmislegt fleira er I _______athugun. Dagana 7.-11. mai' veröur haldið i Reykjavik 12. þing norrænna sálfræöinga. Þing þetta er helgaö málefiium barna i' tengslum viö barnaár S.þ. og er gert ráö fyrir aö um 300 fulltrúar sæki þetta þing. Félag skólastjóra og yfirkenn- ara á grunnskólastigi mun halda ráöstefnu I júm um barniö i islenska þjóöfélaginu. Hörmungar þær sem sum börn þurfa að líða eru hreint ólýsanlegar. 1 Arbæjarsafni verður i ágúst haldin sýning á gömlum leik- föngum. Safniö beinir þeim til- mælum til fólks aö þaö láni safninu gömul leikföng og gamlar myndir af börnum aö leik, sem þaö kann aö eiga I fórum sfnum fyrir þessa sýningu. Þeir sem geta lagt sáfninu liö viö aö koma þessari sýningu upp eru beönir aö hafa samband viö safniö. Þáttur sveitarstjórna Framkvæmdanefnd barna- ársins hefur skrifað öllum sveita- stjórnum á landinu og hvatt þær til aö helga einn sveitastjórnar- fund á fýrsta ársfjóröungi 1979 málefnum barna i byggöarlaginu einvöröungu. 1 ýmsum sveita- félögum hafa veriö stofnaöar barnaársnefndir. I Kópavogi hefur t.d. þegar veriö lagöur efni barnaársins eigi aö leggja megináherslu á grundvallaratriði i uppeldi barna almennt meö framtiöarverkefni i huga. 1 rauninni eru öll ár ár barns- ins. Hitt er jafnvist aö i krafti alþjóöaársins geta komiö fram hugmyndir, sem kunna aö valda straumhvörfum I Ufi barna um viða veröld. Það er þvi mikilvægt aö nota þetta tækifæri sem best.” Meö skirskotun til framan- greindrar tilvitnunar, sem tekin er úr bréfi frá fræöslustjóra Austurlandsumdæmis, vill fram- kvæmdanefndin i'treka hvatningu Sameinuðu þjóðánna um aö I öllum aöildarrikjum þeirra veröi á alþjóöaári barnsins 1979 unniö aö varanlegum umbótum á kjörum barna um heim allan. Alþjóðaár barnsins 1979 eí hafið. Timaskortur. Erill og asi eru einkenni á okkar tima. Ekki þarf ann- að en að lita I eigin barm og athuga, hvernig dagarnir llða, og hversu mikill timi fer I samveru með börnum okkar. Talað án þess að hlusta.Getur það verið, að við tölum stundum, án þess aðbörnin skiljiupp eða niður I þvisem viðsegjum? Hver er náungi okkar? Við töium gjarna miklu meira en við hiust- um. Bogi Ágústsson er tengill hóps um Reyhir G. Karlsson stýrir hópi barnið, fjölmiðla og listir. um félagslif og börn. Til íhugunar fyrir foreldra Við skulum búa börnunum betri heim. Margrét Sigurðardóttir stýrir starfshóp um þroskaheft börn. grundvöllur að allviötæku starfi I tilefni barnaársins. Innan bama- heimila og skóla veröa ma. sýningar og fundir. Stefnt er aö þvi aö á vegum bæjaryfirvalda verði málefnum barna á ýmsan hátt sinnt sérstaklega. Þá verða skipulagöar þar umræður og fræösla um einstök málefni sem varöa börn og sérstakar skemmt- anir fyrir börn haldnar. Framkvæmdanefndin hvetur öll sveitarfélögtilaðvinna skipulega aö málefnum barna á ári barns- ins 1979. öll ár eru ár barnsins „I lokaoröum framkvæmda- nefiidar alþjóöaárs barnsins á Islandi segir meðal annars: „Þaö er skoöun okkar, aö i til- Þaö vill oft brenna við aö þarfir barna gleymist I heimi okkar fullorönu. Þaö ár sem nú gengur I garð hafa Sameinuöu þjóöirnar helgað barninu og höfuömarkmiöiö er aö vekja at- hygli valdhafa og almennings á hinum sérstöku þörfum barna. A allsherjarþingi Sameinuöu þjóöanna sem haldiö var i des- ember 1976 var samþykkt aö helga árið 1979 málefnum barna. Tilefnið var aö þá eru liöin tuttugu ár frá þvi aö SÞ staöfestu yfirlýsingu um rétt- indi barnsins. Þórir S. Guðbergsson hefur gert texta viö nokkrar myndir sem Hlynur Orn Þórisson og Kristinn Rúnar Þórisson hafa teiknaö, en þær birtast I bókinni um Tótu tikarspena sem út kom fyrir jólin. Hvernig væri að staldra svoh'tiö viö og hugleiöa þaösem hann segir okkur? Höf- um viö ef til vill ekki tima til aö hlusta á börnin og taka meira tillit til þarfa þeirra? —KP. Heimur barnsins. Börnin lifa I slnum eigin heimi. Hvenig var það annars, þegar við vorum litil? Var það svo mjög fjarri þvl, sem gerist á okkar dögum? Höfum við gleymt heimi barnsins, barns- legri gleöi og einlægni? Aöfinnslur Það er auöveldara að finna að þvi sem börnin gera en setja sig I þeirra spor og reyna aö hjálpa þeim. Getur verið, að gleði þeirra, ærsl og einlægni storki okkur?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.