Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 16
16 Þri&judagur 2. janúar 1979. VÍSIR LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST Orðaskipti á elliheimili Þjóðleikhúsið kjallarasvið: Heims um ból Höfundur: Harald Mueller Leikstjóri: Benedikt Árnason Þýðandi: Stefán Baldursson. Leikmynd: Björn G. Björnsson. Hva& er um þetta litla verk a& segja? Ekki ýkja margt. Þa& er hugljúft, en um leiö angurvært, jafnvel dapurlegt. Þa& fjallar um eina hugmynd — vanda- Leiklist Bryndís Schram skrifar um sjön varps. leikrit mál, sem enginn kemst hjá aö glima viö fyrr eöa siöar á ævinni — ellina i sinni aumkunarveröu mynd. „Við endum öll á svona stofnun og biöum þess aö deyja. Enginn kærír sig um mann.” Viö hlustum á orðaskipti móöur og sonar. Hún dvelst á elliheimili og heldur aö hann sé kominn til aö sækja sig, eins og hann er vanur aö gera á hverjum jólum. En I þetta sinn ætlar hann sér ekki aö taka hana meö. Hann á von á gestum um hátíðarnar, mikilvægum viöskiptavinum, og hann getur ekki lagt þaö á gesti sina að hlusta á rausiö i gömlu konunni daginn út, og daginn inn. Auk þess á hann erfitt meö aö umbera hana sjálfur. Hér er kölk- uð, snarrugluð og talar stanzlaust En — hún iúrir enn á peningum, og þvi er betra aö hafa hana góða. Og auövitaö þykir honum lika vænt um hana, þrátt fyrir allt og allt. ööru hvoru bráir af henni, og þá sjáum viö alveg inn i kviku. Einhvers staðar á bak viö þetta gamla hulstur leynist manneskja með sín- ar langanir og þrár. En ellin er eins og búr, sem aldrei veröur opnað. Væng- stýföur fugl veröur aldrei fleygur á ný. Viö áfellumst soninn, okkur finnst hann harð- brjósta, en samt skiljum viö hann mætavel. Hann kveöur móöur sina I lokin meö tárin I augunum, kval- inn af samvizkubiti, en hvaö getur hann gert? Mamma litla er niðurbrot- inn, hún blakar vængjum, en enginn hlustar Benedikt Arnason er leikstjóri aö Heims um ból. Honum lætur mjög vel að höndla verk af þessu tagi. Hans næmu hendur laöa fram hiö flnlega og kristal- tæra, hann spilar á þagnirnar jafnt og orðin, og hiö hæga tempó leiksins gerir heildarmy ndina miklu tf-úverðugri. Engu aö slöur stfgur verkiö jafnt og þétt, þar til sonurinn stend- ur grátandi frammi fyrir móöur sinni I lokin. Textinn er auk þess mjög góður, bæöi frá hendi höfundar og þýðandans. En hljóöfærin, sem spilaö er á, eru heldur ekki af verri endanum. Bessi Bjarnason hefur um árabil veriö okkar allra vinsælasti Jólaheimsókn á elliheimiliö — nýr Bessi/>g Gu&björg aftur I aimennilegu hiutverki,segir Bryndis m.a. I umsögn sinni. gamanleikari, og i augum fjöldans er hann og veröur eflaust aldrei annaö. Bessi hefur samt gert itreka&ar tilraunir til að slita sig úr þessum viöjum, en aldrei tekizt fullkomlega, fyrr en ef til vill nú. 1 návigi viö áhorfandann þarf hann ekki að beita röddinni, og nær þannig fram e&lilegum tón, gamanleikaranum er vikiö til hliöar, og það er kominn nýr Bessi. Og mikið var gaman aö sjá Guöbjörgu aftur I al- mennilegu hlutverki. 1 minum augum hefur Guð- björg alltaf veriö ein af okkar allra glæsilegustu leikkonum. Hún hefur allt til aö bera: rödd, sem er rík af litbrigöum, augu, sem spegla hverja hugsun, and- lit, sem aldrei eldist og reisn, sem sópar aö. En samt bregður hún sér I gervi gömlu konunnar eins og ekkert sé, hún beitir engum brögöum, fram- koman er látlaus og einlæg, hver hreyfing þreytt, aug- un sljó. Það er stórkostlegt aö sitja viö fótskör þessar- Hnignun lifandi popp- tónlistar Þaö eru ekki ýkja mörg ár sí&an lifandi popptónlist stóö i miklum blóma hér á landi. Þá mátti segja a& áhugasamir hljó&færa- leikarar æf&u i ö&rum hvorum bilskiír I bænum þegar frltlmi gafst og um- bo&smenn voru starfandi á ööru hvoru götuhorni. Auö- vitaö er þetta ýkt lýsing en staöreyndin er engu aö si&ur sú aö mikil gróska var I lifandi popptónlist fyrir tiitölulega fáum ár- um. Hljómsveitir spruttu upp eins og gorkúlur á fjóshaug og stórhljómsveitirnar háöu haröa samkeppni um bestu danshúsin og vin- sældirnar. Aö margra áliti var þetta gullöld íslenska poppsins. Þeir sem eitt- hvaö eru komnir yfir tvi- tugt muna þennan tlma, sem sumir vilja nefna Glaumbæjarár en Glaum- bær var þá óumdeilanlega mekka poppsins. A þessum árum var plötuútgáfa sáralitil og aö- eins bestu hljómsveitirnar gátu látið sig dreyma um aö leika inn á plötu. Plöturnar sem komu út á ári voru teljandi á fingrum annarrar handar. Nú er öldin önnur. Hljómsveitir eru sárafáar, jafnvel teljandi á fingrum annarrar handar en plötur með innlendum hljómlista- mönnum fylla nokkra tugi árlega. Um orsakir þessarar þróunar mætti eflaust ar reyndu leikkonu um stund og sjá, hvernig hún sökkvir sér inn I hlutverk- ið og berst um eins og lltill fugl i búri, gömul kona, sem bíður þess aö deyja. Þarna er fjallað um eina hugmynd, brugöið upp mynd úr daglegri reynslu hvers og eins okkar. Hún er kannski ekki stórbrotin, en hún er sönn I nekt sinni. - B.S Athugasemd Af vangá féll niöur nafn Bjargar Jónsdóttur, sem lék hlutverk Isu i sjón- varpsleikgerð Silfur- túnglsins, I umsögn I blaöinu,. Björg er tiltölulegur byrjandi á leiksviöinu, en þess ber aö geta aö leikur hennar I umræddri sjónvarps- mynd var svo sannarlega veröur þess a& vera getiö. Isa var I hennar höndum annaö og meira en venju- legt sjógörl. A látlausan hátt sýndi hún manneskj- una á bak viö farðann. —BS skrifa langa ritgerö en hér verður aðeins getiö nokk- urra. Hnignunar lifandi popptónlistar gætti fyrst eftir ákvörðun skólastjóra gagnfræöaskólanna fyrir u.þ.b. fimm árum aö hætta skóladansleikjum með hljómsveitum. Diskótek sem þá voru að ryöja sér Til umrœðu Gunnar Salvars- son | skrifar rúms skyldu annast tón- listarflutning á dans- leikjum. Skólastjórar til- greindu að mig minnir einkum tvær ástæöur fyrir hljómsveitarbanninu, annars vegar þá aö mikil drykkja væri samfara dansleikjum með hljóm- sveitum og hins vegar þá aö hljómsveitirnar væru of dýrar. I kjölfar þessa kom ann- ar skellur: Lokun Tóna- bæjar fyrir hljómsveitum. Þar var líka allt traust sett á diskótekin. Við þessi tvö bönn minnk- Gof Þjóðminjasafninu Vidalinspostillu Vesturislens k kona, Lovisa Rannveig Kristin Jónsdóttir aö nafni, fær&i Þjóöminjasafninu fyrir skömmuaö gjöf Vidalíns- postillu frá árinu 1776. Halidór Jónsson veitti bókinniviötökufyrir hönd þjóöminjavaröar. Lovlsa sagði i viötali viö Visi, að bók þessa heföi hún erft eftir for- ~eldra sína. Kvaöst hún -ekki vita hvort faöir _he.nnar eöa móöurafi —heföi haft bókina með sér vestur um haf. Afi Lovisu flutti til vesturheims meö fjölskyldu sina áriö 1900, enfaöir hennar fluttist þangaö sjö árum slðar. Foreldrar hennar kynnt- ust svo I Winnipeg, þar sem Lovisa fæddist árið 1917. Fjölskyldan fluttist til Washington, en Lovisa býr nú i Kalifornlu, þar sem hún og maöur hennar reka leikhús i bænum Folsom nálægt Sacra- mento. Lovisa kvaöst tvisvar hafa komið til Islands áöur,i bæöi skiptin aö hún ákveöiö aö kynnast og valið jólin til þess. sumarlagi, og þvl heföi landinu i' vetrarskrúða, —G.B.G. Lovisa Rannveig Kristin Jónsdóttir afhendir Halldóri Jónssyni Vldallnspostiilu þá sem hún gaf Þjóöminjasafninu. Bókin er i skinnbandi, prentuömeö gotnesku letriog öll hin vanda&asta. Vlsismynd JA Sagnameistar inn Heinesen William Heinesen: Fjand- inn hleypur I Gamallel. Þýöandi: Þorgeir Þor- geirsson. Mál og menning, Rv. 1978. I bókaflóöinu fyrir fæö- ingarháti'ö Krist flutu meö nokkrar ágætisbækur þýddar úr aðskiljanlegum tungum. Þótt ekki hafi gef- ist timi til að fjalla um þær I þessum pistlum fyrir jól, var ekki meiningin aö þegja meö öllu yfir þessu ágæta framtaki útgefenda og þýöenda. Verður reynt aö bæta um á næstunni. William Heinesen var aö sönnu talsvert þekktur hér á landi þegar Mál og menn- ing hóf útgáfu ritsafns þess sem þetta smásagnasafn er önnur bók I. Hins vegar var full ástæ&a til aö halda nafni hans betur á lofti en áöur haföi veriö þvl þar er skemmst frá aö segja að þessi nágranni okkar og frændi er einn allra snjall- astur sagnamaöur sem á dögum er hvert sem seilst er til samanburðar. Og með sagnamanni á ég viö þesskonar rithöfund sem lagið er sú góða iþrótt aö segja sögu, láta þráöinn renna á snælduna snurðu- laust og átakalaust, rétt eins og ömmur okkar geröu þegar þær gaukuðu sögum aö okkur I rökkrinu. Og al- veg eins og sögurnar henn- ar ömmu eru frásagnir Heinesens fullar af ein- faldri kynngi einhverskon- ar seiðmögnun, sem gerir þær áleitnar stundum óhugnanlegar, en smám saman fyrst og fremst sannar. Fjandinn hleypur I Gamallel er smásagna- safn, þar sem komnar eru á Bókmenntir eina bók alls þrettán sögur. Þær flokkast saman eftir efni og aðstæðum, þannig að úr veröa þrír hlutar, I fyrsta hluta veröa fjórar fremur langar sögur, dæmigeröar smásögur meö sjálfstæða fléttu og lausnir. Þetta þykir mér aö ýmsu LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.