Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 4
4 Þriöjudagur 2. janúar 1979. Skoðanir flugvéla erlendis: HÚSNÆÐISLEYSI STENDUR í VEGI FYRIR SKOÐUN HEIMA • 1 0g mmrnw&mmm, ■ ,,A meöan þjóöfélagiö berst i bökkum og veröbólgan er allt aö drepa þá fréttist aö enn einu sinni séleitaö tilboöa erlendis i skoöan- ir á Boeing-vélum Flugleiða h/f, vegna aöstöðuleysis hér heima,” segir i upphafi pistils i nýút- komnu fréttabréfi Flugvirkja- félags islands. Þar er bent á að þessar skoöan- ir muni kosta tugi milljóna og jafnframt er vakin athygli á þvi aö islenska rikiö eigi fjögur flug- skýli á Keflavikurflugvelli „sem ættu aö geta skapaö Islensku flug- félögunum viöhalds- og viögeröa- aðstööu fyrir flugvélar sinar en greinilegt er, aö ekkert hefur veriö unniö aö þeim málum. baö riöur ekki viö einteyming stjórn- leysiö i þessu blessaöa landi.” Visir ákvaö aö kanna hverjar væru ástæöurnar fyrir þessu ástandi og var haft samband viö formann flugvirkjafélagsins, yfirmann varnamáladeildar og forsvarsmenn Flugleiöa h/f. —BA— Boeingvélarnar sendar utan til skoðunar: „Aðstaðan hefur ekkert breyst" — segir formaður Flugvirkjafélagsins „Þarna viröist einhver mis- skilningur vera á feröinni i sam- bandi viö skýli sem Flugleiöir hafa haft afnot af á Kefiavikur- flugvelli,” sagöi Einar Guö- mundsson formaöur Flug- virkjafélagsins er borin var undir hann sú ákvöröun Flug- leiöa aö senda Boeing-vélarnar utan til skoöunar. „Viö fréttum á skotspónum aö veriö væri aö leita tiiboða er- lendis vegna aöstöðuleysis hér heima. Haft var samband við varnamáladeild til aö kanna hvort eitthvaö væri breytt varö- andi afnot flugskýla á Kefla- vikurflugvelli en svarið var aö þaö væri óbreytt. Samkvæmt samningi frá árinu 1963 er Flug- leiöum heimilt aö nota einn bás i flugskýli undir viögeröir og skoöanir og geta fengiö afnot af öörum ef svo ber undir. Samkvæmt þeim upplýsing- um sem við höfum fengiö munu forsvarsmenn Flugleiöa hafa haft samband viö yfirmenn hersins á Keflavikurflugvelli en veriðneitaðum afnot af skýlinu. Þetta eru hins vegar ekki réttir aðilar til aö veita heimildir til afnota af skýlunum. Varna- máladeildin er hinn eini rétti aðili I þessu tilviki.” Vélarnar skoðaðar heima í fyrra Einar sagöi aö Boeing-vélarn- ar hefðu verið skoöaöar erlendis áriö 1976, en hins vegar hér heima i fyrra. „Aöstaðan er ná- kvæmlega sú sama og var fyrir ári siðan og engar breytingar hafa verið gerðar á samningum. Þetta veröur örugglega i siöasta skipti sem viö leyfum aö þessi vinna sé flutt út landi. Hér á landi höfum viö nóg af sérþjálf- uöum mönnum og þaö er ófært aö viö séum komin upp á herinn i sambandi viö atvinnu. Nýlega eru komnir heim 10 útlæröir flugvirkjar sem ekkert hafa aö gera og þaö munu vera milli 60 og 70 manns sem eru að læra þessa grein viðs vegar um heiminn. Þaö er mikið um aö flugvirkj- ar starfi erlendis. Margir vinna hjá Cargolux en aörir eru viö störf i ýmsum löndum. Viö erum eðlilega mjög óhressir yfir þessum vinnu- brögöum og að slik verkefni skuli vera send úr landinu vegna aöstöðuleysis svo ekki sé minnst á gjaldeyrissóunina. Yfirvöld hafa hins vegar dauf- heyrst við ábendingum okkar, en við höfum rætt þessi mál viö viöskiptaráðherra sem tók mjög vel i þetta.” Boeingvélarnar veröa Einar Guömundsson formaöur Flugvirkjafélags islands. væntanlega sendar utan i janú- armánuði. —BA— „HÉR RÍKIR VANDRÆÐAÁSTAND" — segir Sveinn Sœmundsson blaðafulltrúi hveinn Sæmundsson „Þaö rikir algert vandræöa- ástand og öngþveiti i þessum málum,” sagöi Sveinn Sæmunds- son blaöafulltrúi Flugleiða er þetta mál var rætt viö hann. „Vélarnar voru skoðaðar á Keflavikurflugvelli i fyrra. Viö höföum þá einn bás á leigu sem við höfum enn og gátum einnig notaö annan á nóttunni. Eftir aö varnarliöiö eignaöist radarvélar af Boeinggerö var milliveggur i flugskýlinu færður til og minnkaöi þá plássiö enn. Viö fá- um ekki lengur afnot af þeim bás sem við notuðum aö næturlagi i fyrra. Þaö er þvi ekki um nema þennan eina bás aö ræða og ef til viögeröa kæmi á einhverri vél meðan skoöun fer fram, yröi aö ýta hinni siöari út. Þetta er ófært aö búa viö og þvi tókum viö þann kostinn aö leita tilboða i skoöanir. Þetta er mjög slæmt, sérstak- lega þegar haft er i huga aö viö eigum mikið af frábærum flug- virkjum, þannig að ekki skortir á þekkinguna i landinu. Húsnæöis- leysið stendur hins vegar i vegi fyrir þvi aö unnt sé aö notfæra sér þekkingu þessara manna. —BA- Páll Asgeir Tryggvason Póll Ásgeir í Varnarmáladeild segir: „Geta notað tvö rými í flugskýli" „Er Loftleiöir h/f fluttu starfsemi sina til Kefiavikur- flugvallar 1963 útvegaöi utan- ríkisráöuneytiö fyrirtækinu rými i stærsta flugskýli vallarins. Samningurinn var endurnýjaöur i ársbyrjun 1978 og fyrirtækiö hefur þvi ná- kvæmlega sömu aöstööu og áöur,” sagöi Páll Asgeir Tryggvason sendiherra er rætt var viö hann fyrir hönd varnamáiadeildar utanrikis- ráöuneytisins. Er Páll var spuröur um þau fjögur skýli sem Flugvirkja- félagið hefur bent á aö væru I eigu islenska rikisins svaraöi hann þvi til aö Islendingar væru ekki i aöstööu til að nota þau. „Þessi skýli voru á lista yfir þær eignir sem Bandarikja- menn afhentu Islendingum áriö 1950. Skýlin voru byggö af Banda- rikjamönnum i síöari heims- styrjöldinni og notuö á þeim árum af þeim sjálfum. Er varnarsamningurinn var gerður 1951 fékk varnarliöiö skýlin til ótakmarkaöra af- nota. Þetta fyrirkomulag rlkir meðan varnarsamningurinn er i gildi. Reyndar er ekkert af skýlunum notaö I sambandi viö flugvélar heldur til geymslu og viðgerða hvers kyns véla.” „Ráöstöfunin árið 1951 er skiljanleg þar sem við höfðum engin not fyrir skýlin og á þeim tlma voru flugfélögin með bækistöövar á Reykjá- vikurflugvelli. Það var eins og að framan greinir ekki fyrr en 12 árum siöar sem Loftleiðir fluttu starfsemi sina á Kefla- vikurflugvöll. Flugleiðir hafa afnot af ein- um bás auk þess sem fyrir- tækið getur fengið að nota annan bás ef hann er ekki i notkun. Ég veit að Flugleiöir hafa ekki beöið um þann bás frá þvi i mai i vor.” —BA—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.