Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 2. janúar 1979 BHHi A gamlársdag var úthlutaft styrk úr Rithöfundasjófti Rikisútvarpsins. Aft þessu sinni hlaut Guft- bergur Bergsson rithöfundur styrkinn. Styrkurinn er aft upphæð 1 1/2 miiljón króna en þetta er f 23. skipti sem honum er úthiutaft. A þessari mynd skála þeir I kampavini styrkhafinn Guft- bergur Bergsson og mennta- málaráftherra Ragnar Arnalds. Visismynd: GVA Róstusamt á Króknum: Flokkur unglinga fframdi skemmdarverk Flokkur stálpaftra ungl- inga gekk berserksgang á Sauftárkróki á gamlárs- kvöid og olli talsverftu tjóni meft s p e 1 i v i r k j u m . Umferftarmerki voru rifin upp, götuijós skemmd og rúftur brotnar. Þaö var um klukkan 23 sem ólætin byrjuöu. Ráöist var aö lögreglustööinni og rúða brotin ásamt fleiri skemmdarverkum. Fjórir lögreglumenn voru aö störfum en þeir höföust ekki að. Þá fór flokkurinn um bæ- inn og reif upp umferöar- merki og sló þeim siöan I ljósastaura meö þeim afleiðingum að ljóskúpl- arnir duttu niöur og varö hluti gamla bæjarins myrkvaður af þeim sökum. Þá voru brotnar stórar rúö- ur i nokkrum verslunum. Tjón hefur ekki veriö metiö en þaö er taliö nema talsverðum upphæöum. ólæti sem þessi eru oröin fastur liöur á gamlárskvöld á Króknum og oft sömu unglingarnir sem taka þátt i þeim. —SG Tve sólarhringa ffrá Hveravöllum til Reykjavikur: Frúnni bjarcpad á síðustu stwndu //Það er dálítið gaman að hugsa til þess, að þegar varla var fært milli húsa í Reykjavík þá vorum við að trilla flugvél alla leið frá Hvera- völlum"/ sagði óm- ar Ragnarsson í samtali við Vísi í morgun. Meö miklum dugnaöi og snarræöi tókst ómari og félögum hans aö sækja flugvélina TF-Frú inn á Hveravelli og koma henni til Reykjavikur i þann mund sem mikiö hriöar- veöur gekk yfir landiö. Ef ekki heföi veriö brugöiö svona skjótt viö heföi vél- in veriö á Hveravöllum til sumars og eyöilagst i vetrarveörunum. „Þaö var á fimmtudag- inn, sem óhappiö varö i lendingu á Hveraföllum. A föstudaginn flaug ég yfir leiöina þangaö til aö kanna færöina og þá um kvöldiö lögöum viö á staö. Tryggingafélagiö stóö fyrir þessum björgunar- leiöangri og i honum voru auk min Jón bróöir minn, Fiugvél Ómars, TF-FRU, reist vift, en hún lá á bakinu á Hveravöllum. Myndir: Ómar Ragnarsson Flugvélin komin upp á vörubilinn sem siftan fiutti hana til Reykjavikur. Guöjón Sigurgeirsson flugvirki, Kristinn Sveinsson og Ólafur, sem ók flutningabil i eigu flug- málastjórnar. Fariö var noröur I Blöndudal og þar upp á Kjalveg til Hvera- valla. Fyrir norðan slóg- ust I förina menn frá Blönduósi á fjórum jepp- um en viö vorum á tveim jeppum auk flutninga- bilsins,” sagöi Ómar. Ekki var hægt að koma flutningabflnum alla leið og var flugvélin dregin 20 kflómetra áöur en hægt var aö setja hana á bilinn. Leiðangurinn kom til byggöa um miönætti aö- faranótt gamlársdags og braust siöan áfram til Reykjavikur I snjókomu og ófærö og kom þangaö um klukkan 18 á gamlárs- dag. „Ég er ánægöastur yfir þvi aö enginn skyldi meiöast, hvorki viö óhappiö sjálftné i þessum leiöangri. En viö heföum aldrei fariö þetta ef viö hefðum vitaö aö veöriö yröi svona slæmt”, sagöi Ómar Ragnarsson og hló. —SG Gistu í bíl ó Holtavörðuheiði Litill fólksblll meft þremur farþegum festist á Hoitavörftuheifti kvöldift fyrir gamiársdag, og sat fólkift enn i honum daginn eftir, þegar hjálp barst. Þegar Ómar Ragnars- son og félagar voru að koma meö flugvélina TF- FRU suöur yfir heiöina á gamlársdag óku þeir fram á fólkið i litla biln- um og tóku þaö meö sér. Bfllinn meö flugvélina var siöasti billinn sem fariö hefur yfir Holta- vörðuheiöi siöan færö spilltistog heföi fólkiö þvi ekki komist til byggöa fyrr en i dag, nema gerö- ur heföi veriö út sérstak- ur björgunarleiöangur. Miöstöö bílsins var enn i gangi þegar ómar og fé- lagar komu aö og farþeg- ar fólksbilsins hressir I bragöi. —SG Ölvun við akstur: 14 teknir á nýfa árinu Samtals 1155 í ffyrra Þaft sem af er nýja árinu, fimm ökumenn voru teknir hafa fjórtán ökumenn verift grunaftir um ölvun vift teknir, grunabir um ölvun akstur I Reykjavik á árinu vift akstur I Reykjavlk. 1978, en 1130 árift áður, Ellefu hundruft fimmtiu og 1977. —EA Elcflur I kjallaraibuð Slökkviliöiö var kallaö aö Laugavegi 67a I Reykjavik i gærdag, rétt fyrir klukkan fimm. Þeg- ar á staöinn var komiö, logaöi eldur úr glugga kjallaraibúöar hússins. Reyndist hann vera i stof- unni, og tókst fljótlega aö slökkva hann. íbúar voru komnir út, þegar slökkvi- liðiö kom á staöinn. Tals- veröar skemmdir uröu af reyk. —K-A- Eldur í Suðurveri A gamlársdag kviknaöi i Nesti i Suöurveri. Þar haföi pottur meö feiti ofhitnaö og kviknaöi f honum. Skemmdir uröu litlar. Nokkrar skemmdir uröu á húsnæöi i kjallar- anum sem Landsvirkjun notar til fræöslumynda- sýninga og funda fyrir starfsfólk. Þarna i kjall- aranum eru skjala- geymslur fyrirtækisins en engar skemmdir uröu á þeim hluta húsnæöisins. SS „Prýðileg áramót að öllu leytiff \ & n 'jK I „Þetta voru prýði- leg áramót að öllu leyti. Það er varla hægt að segja að þetta hafi verið meira en oft á föstudags- kvöldum", sagði Arn- þór Ingólfsson lög- regluvarðsstjóri á aðalstöð lögreglunnar í Reykjavík i samtali við Visi í morgun, en Arnþór var á vakt á gamlaársdag og fram á nýársnótt. Arnþór sagöi aö þung færö heföi eflaust átt sinn þátt I þvi aö litiö var aö gera. Nokkuö var þó um ölvunarútköll eins og gengur og lögreglan aö- stoöaöi viö aö koma fólki á milli staöa. A gamlaárs- kvöld var rólegt á slysa- deild Borgarspitalans fram eftir nóttu en siöan kom fólk sem haföi hlotiö skrámur eöa brunasár, en ekki er vitað um neitt al- varlegt slys um áramótin. Frá þvi klukkan átta á gamlaárskvöld fram til klukkan sex um morgun- inn, voru útköllin hjá lög- reglunni I Reykjavik sam- tals 106, en um áramót á þessum tima munu þau oftast um 150-200. Fimmtiu umferöaróhöpp uröu I borginni frá þvl á föstudag og tvö slys. Lögreglumenn viöast hvar á landinu höföu sömu sögu aö segja af áramóta- haldinu, þ.e. aö allt hafi fariö fram meö ágætum og stórslysalaust. —EA Stærsta fiskiskip tslendinga, Eldborgin, kom til landsins 30. desember siftastliftinn. Skipift er 1314 brúttótonn og var smlftaft I Danmörku og Svlþjóft. A skipinu verftur 15 manna áhöfn, auk þess sem 5 menn verfta ilandi og leysa hluta áhafnarinnar af meft vissu millibili. Smifti skipsins kostafti 24.5 milljónir sænskra kr. Skipift verftur gert út á loftnu og kolmunnaveiftar. Skipstjóri er Bjarni Gunnars- Óhapp á Prengslavegi: Bill ráð- herra valf „Ég ætlafti aft reyna aft ná Herjólfi til Vest- mannaeyja, en vissi ekki aö Þrengslin höfftu ekki verift hreinsuft”, sagfti Magnús H. Magnússon ráöherra i samtaii vib Visis i morgun, en bfll hans valt i Þrengslunum á gamlársdag. Magnús vildi litiö gera úr óhappinu. Sagöi hann bflinn hafa henst til aö aftan og siðan fariö útaf. Valt billinn, og taldi Magnús hann ekki hafa farið meira en eina veltu. Vegageröarmenn á Land Rover voru á staönum og fékk Magnús far meö þeim til Reykjavikur aft- ur, og verður þvi ferðin til Vestmannaeyja aö biöa. Magnús kvaöst hafa snúiö sig á ökkla en sagöist aö öðru leyti ómeiddur og bfll hans mun ekki vera mikiö skemmdur. Þá hafði Visir þær fregnir I morgun, aö rúta meö farþega i Herjólf til Eyja, hefði farið útaf I Kömbunum sama daginn, en engin slys munu hafa oröiö á fólki. —EA Jóhann þrjar t •• ar i roð Jóhann Hjartarson vinnur nú hverja skákína á fætur ann- arri I heimsmeistara- móti sveina I Hollandi. Hann hefur nú fjóra vinninga og biftskák aö afloknum sex um- ferftum. Motwani og Short eru efstir meft fimm vinninga. í þriftju, fjórftu og fimmtu umferft vann Jóhann sinar skákir en skák hans og Huergo isjöttu umferft fór i bift. f—SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.