Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 17
17
VÍSIR
Þriðjudagur 2. janúar 1979.
LÍF OG UST LÍF OG LIST
Pnagrinarnir hópast saman vW Glaumbse-óunideilan-
lega Mekku pappsins á gullaldarárum lifandi popptón-
listar.
uöu eðlilega mjög atvinnu-
tækifæri po pptónlistar-
manna, markaðurinn
skrapp saman. Afleiðingin
varð sú að fcljómsveitá-
lögðu upp laupena eg þótt
nýjar «ery ateónaðar var*
„stefnstærð” hi.ómsveit#
aldreisú sama. I þeim efn-
um hefur allt verið á niður-
leiö.
Þriðja ástæðan fyrir
hnignun lifandi tónlistar
var diskó-tónlistin, tónlist-
in sem gerð var fyrir diskó-
tekin. Dansstaðir með
grammófóntónlist, öðru
nafrii diskótek, höföu viða
gert lukku úti i heimi og
þess varð ekki lengi að biöa
að hér risu diskótek i kjöl-
far diskó-öldunnar.
Ekki þýöir að súta liðinn
tima og horfa fullur
saknaðar til gamalla daga.
Þá er betra að súta skinn.
Lifandi tónlist á mjög undir
högg að sækja af framan-
greindum ástæðum og eins
vegna þess að hún hefur
sinn djöful að draga eins og
margir hverjir, en djöfull
hennar er ýmiss konar
skattheimta og leigukjör.
Pétur Kristjánsson söngv-
ari Pókers nefndi í sjón-
varpsþætti fyrir nokkrum
vikum hve mikið hljóm-
sveitarmenn fengju i sinn
snúö fyrir dMsteik sem
gæfi 750 þúsund i brúttóinn-
komu. Mig minnir að þar
hafi komiö 19 þúsund f hlut
allrar hljómsveitarinnar.
I þessari grein hefur
verið tæpt á ýmsu en ekk-
ert sagt til fullnustu enda
ekki tilgangurinn að gera
neina úttekt á málinu. Til-
gangur greinarinnar er sá
að minna fólk á að lifandi
tónlist á undir högg aö
sækja og þaö væri æskilegt
að þar yrði breyting á sem
fyrst. Kannski boðar nýtt
ár betri tið í þessu efni sem
öðru, altént heyrast raddir
um tvö ný danshús i
Reykjavik sem opna sig á
nýja árinu og ætla aö
flagga lifandi tónlist.
Ég vil að lokum taka
undir orö Dagblaðsmanna i
Stjörnumessu sinni:
„Lengi lifi lifandi tónlist”.
—G s ai
Þorgeir Þorgeirsson
leyti besti hluti bókarinnar,
þvi allar eru sögurnar frá-
bærlega sagðar, hvort
tveggja i senn átakanlegar
og þó gamansemin góðlát-
leg á bak við þvi mannlifiö
eins og Heinesen sér það
viröist aldrei verða leiðin-
legt. — Fyrir islenska les-
endur er þarna reyndar ein
saga sem hefur aldeilis
sérstakt gildi, það er sagan
Jómfrúarfæðing, þar sem
ein aðalsögupersónan er
skáldiö Einar Benedikts-
son. Og mér er til efs að
önnurf lýsing á þvi góöa
skáldi hafi orðið sannari.
Þar er að minnsta kosti tJt-
sær hans kominn i rétt
samhengi!
I miökafla bókarinnar
eru sex smáþættir, allir
meöyfirbragði endurminn-
inga frá bernsku og æsku
höfundar. Og þessir þættir
tengjast svo á sérstakan
hátt siðasta hlutanum, þar
sem sagt er i þrem smá-
sögum frá þroskaárum,
þessu timabili i ævi mann-
anna, þegar bernskan er að
yfirgefa þá og miskunnar-
leysi og spenna fullorðins-
áranna aö taka við.
Mér eru sögur Heinesens
ekki tiltækar á frummáli,
og ég get ekki um þaö dæmt
hversu nákvæm þýöing
Þorgeirs Þorgeirssonar
muni vera. Eghygg þó ekki
sé hætta á að þar hafi veriö
kastaö til höndum. Og svo
blasir hitt við: Málfariö
sem Þorgeir gefur sögun-
um er svo notalega sam-
ræmt og með svo rik ,,höf-
undareinkenni”, aö maður
hefur á tilfinningunni að
okkur sé að bætast nýr
sjálfstæöur höfundur, en
við séum ekki aö lesa þýö-
ingar á einhverju sem
frumsamiö hefur veriö á
ööru máli. Og þetta er ein-
mitt aðall góöra þýöinga.
Þvi er stundum haldið
fram að þaö sé aö sækja
vatnið yfir bæjarlækinn,
þegar við séum að þýöa
bækur úr grannmálunum,
dönsku, sænsku og norsku.
Þessi mál geti allir lesiö og
það sé hollara aö kynnast
höfundum grannþjóða á
þeirra eigin tungu. Þetta
væri betur rétt. En ég leyfi
mér að efast um að aÚir
geti lesiðskandinaviskmál
— og ég leyfi mér að full-
yrða að flestir láti undir
höfuð leggjast að gera þaö.
Annars rikti ekki hér sá
undarlegi misskilningur á
menningu þessara þjóða
sem við verðum stundum
vitni aö.
Forlag og þýðandi eiga
heila þökk skilda fyrir
framtak sitt og framlag til
menningarinnar. Og skyldi
ekki vera óhætt að þakka
Norræna þýöingarsjóðnum
lika?
—HP.
LIF OG LIST LIF OG LIST
hafnarbíó
'Vu.Jii
Tvær af hinum frá-
bæru stuttu myndum
meistara Chaplins
sýndar saman:
AXLIÐ BYSS-
URNARog PILA-
GRIMURINN
Höfundur, leikstjóri
og aðalleikari:
Charlie ClwtpUn
Góða skemmtun.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Nýjasta Clint East-
wMd-myndin:
I kúlnaregni
Æsispennandi og sér-
staklega viöburðarlk,
ný, bandarisk kvik-
mynd I litum og Pana-
vision.
Aöalhlutverk: CLINT
EASTWOOD,
SONDRA LOCKE.
Þetta er ein hressi-
legasta Clint-myndin
fram til þessa.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
SÆJARBKS*
1 Sinu 60184
A NOW STORY
WITH NOW MUSIC!
P
□□ dolby’Stereo
A UNIVERSAL PICTURE ■ TECHNICOLOR®
ns»i Cu* stuoios inc »u righis rcservco
Bráðfjörug og
skemmtileg mynd um
ungt fólk meö eigin
hugmyndir um út-
varpsrekstur.
Sýnd kl. 9
Gleöilegt ár.
.AWWWUIII111/////,
NS VERD.LAUNAGRIPIR
^ OG fÉLAGSMERKI K
Ny Fyrir allar tegundir íþrótta. brtrar- ^
styttur, verölaunapeningar
VamlAlAiim fÁlanRmRrki
fr
§
ryjMagnúsE. BaldvinssonCC
fÁ Laugavagi 8 - Ravk.avik - Sim. 22804 XV
V/////HI111 \ WVWWv
MBOd
Q 19 000
salur j
AGATHAIHRISUES
ÖEfrT/i
(affl
PtTH! USÍIHOV ■ UH{ BiKXIH ■ 10B (HlliS
■ KTHUVtS-MlifAttOW-KMHNGi
—^QUYUHUssrr • nms,
l&wetttóKWtrf ■ mu laxsöjry
■ ÍmOK MotCOWWUIÍ • CUYID KIYiH
1MAGGK SMITH • U(K YUROTH
Luobiií DUIHOKIHT Klli
Dauðinn á Nil
Leikstjóri: JOHN
GUILLERMIN
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuö börnum.
Hækkað verð
Krie KrietoferseN, Ali
MacGraw — Leik-
stjóri: SAM PECKIN-
PAH
Islens’.ur texti
Sýnd .d. 3.05, 5.40, 8.30
og 10.50
.4W1LLIAM HOLL.
BOl'HVIL
■JOBíM VIDVA I IC'l
Jólatréð
Islenskur texti
Leikstjóri:
TERENCE YOUNG
Sýndkl.3,10, 5,10,7,10,
9,05 og 11
■ salur
Baxter
'Skemmtileg ný ensk
fjölskyldumynd I lit-
um um litinn dreng
með stór vandamál.
Britt Ekland — Jean-
Pierre Cassel
Leikstjóri: Lionel
Jeffries
Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15,
9,10 og 11,05
lf<JfaHA$K0LABI0l
ZF 2-21-40
Himnaríki má
bíða
(Heaven can
wait)
Alveg ný bandarisk
stórmynd
Aöalhlutverk. Warren
Beatty, James Mason,
Julie Christie
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkað verð.
MARTY DOM
FELDMAN DeLUISE
Sprenghiægiieg ný
gamanmynd eins og
þ«er gerðust bestar I
gamla daga. Auk
aéwHeikaranna koma
fram Burt Reynotds,
James Caan, Lisa
Minnelli, Anne
Bancroft, Marcel
Marceau og Paul
Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkað verft.
ar 1-89-36
Morð um mið-
nætti
(Murder by
Death)
Spennandi ný amerisk
úrvalssakamálakvik-
mynd i litum og sér-
flokki, með úrvali
heimsþekktra leikara.
Leikstjóri. Robert
Moore. Aöalhlutverk:
Peter Falk, Truman
Capote, Alec Guinn-
ess, David Niven, Pet-
er Sellers, Eileen
Brennan o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Isl. texti.
Hækkað verð.
‘S' 3 20 7 5
ókindin — önnur
Just when you thoughí
it was safe to go back
in the water...
jaws2
Ný æsispennandi
bandarisk stórmynd.
Loks er fólk hélt að i
lagi væri aö fara i sjó-
inn á ný birtist JAWS
2.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
BÖnmoft loörnum innan
16 ára.
Isl. texti, hækkað
verð.
lonabió
3* 3 1 1 82
Bleiki Pardusinn
leggur til atlögu
(The Pink Panth-
er Strikes Again)
THE NEWEST, PIIMKEST
PANTHER OFALLl
PETER SEUEJtS
Samkvæmt upplýsing-
um veðurstofunnar
veröa BLEIK jól I ár.
Menn eru þvi beönir
að hafa augun hjá sé(
þvi það er einmitt i
siiku veðri, sem Bleiki
Pardusinn leggur til
atlögu.
A&alhlutverk:
Peter Seilers
Herbert Lom
Lesley-Anne Down'
Omar Sharif
Hækkað verð
Sýnd kl. 5/ 7.10 og
9.15
Taltmini
HJÁLPAR ÞÉR
AÐ HÆTTA
AÐ REYKJA.
TYGGIGUMMI
Fœst í nsstu
lyfjabúð