Vísir - 04.01.1979, Blaðsíða 1
Viðrœðurnar um samningsrétfarmálin:
LITI0
Á MILLI"
segir Témas Árnasen f jármálaráðherra
Rlkisstjórnin fjallaöi
um samningsréttarmál
opinberra starfsmanna á
fundi slnum á þriöjudag-
inn og I morgun átti aö
taka endanlega ákvöröun
um þau mál.
Aö sögn Tómasar Árna-
sonar, fjármálaráöherra,
ber ekki mikiö á milli í
samningunum viö BSRB.
Rikisstjórnin hefur fariö
fram á þaö viö banda-
lagiö, að falliö veröi frá
grunnkaupshækkun d.
april og aö samnings-
timinn veröi framlengdur
til 1. desember.
A móti á aö koma
aukinn verkfallsréttur
opinberra starfsmanna
og samkomulag er um að
fella kjaranefnd niöur, en
þar meö eru samninga-
málin aö fullu komin í
hendur BSRB.
Hins vegar eru uppi
skiptar skoöanir um
hvort fækka eigi I kjara-
deilunefnd og BSRB hefur
ekki tekiö ákvörðun um
framlengingu samnings-
timans til 1. desember.
Samráösnefnd rikis-
stjórnarinnar og BSRB
mun væntanlega i dag
fjalla um hugmyndir
rikisstjórnarinnar og er
talið aö niðurstaöa fáist i
málinu næstu daga, jafn-
vel fyrir helgi.
Bankamenn
ekki tilbúnir
Þeir samningar, sem
nú ná til lengsta tima, eru
samningar bankamanna.
Þeir gilda til 1. október
n.k. Aö sögn Sólons
Sigurössonar, formanns
félags bankamanna,
hefur litið fariö fyrir þvi
samráöi, sem talaö var
um aö haft yrði. Banka-
menn væru þvi ekki
reiöubúnir til aö falla frá
grunnkaupshækkunum 1.
april og 1. júli, 390 hvort
sinn, enda heföi ekkert
þaö veriö boöiö á móti,
sem gæfi tilefni til þess.
—SJ
Efnahagsmálanefnd rikisstjórnarinnar kom saman til fyrsta fundar sfns I morgun, en i nefndinni eru þrir ráö-
herrar: Ragnar Arnalds (t.v.), Steingrlmur Hermannsson og Kjartan Jóhannsson. Steingrlmur sagöi i morgun, aö
gildistfmi þeirra úrræöa, sem nefndin léti frá sér fara til iögur um, yröi aö vera a.m.k. eitt ár. Visismynd: GVA
NiÖursuðuverksmidja K. Jónssonar & Co á Akuroyri:
Flytja um 90% af
framleiðslunni út
Niðursuöuverksmiöja
K. Jónssonar & Co á
Akureyri framleiddi fyrir
800 milljónir króna á ári-
nu 1977. Um 90% af fram-
leiöslunni er flutt út og
stærsti hlutinn fer á
markaö I Sovétrikjunum.
Kristján Jónsson verk-
smiöjustjóri sagöi I sam-
tali viö Visi aö verksmiöj-
an þyrftí nú aö liggja meö
hráefnisbirgöir er nema
hálfum miUjaröi króna.
Fyrst þarf sildin aö
verkast I nokkra mánuöi
og slðan tekur 5-6 mánuöi
aö vinna úr henni. Um
70% framleiðslunnar fer
tU Rússlands og K. Jóns-
son & Co er meö yfir 50%
af öllum útflutningi Sölu-
stofnunar lagmetis. —SG
Sjá frásögn og myndir á bls. 4-5
Ábatasöm jélatréssala
Skégrœktarinnar:
Seldu fyrir um
40 mill|ónir!
Brúttöhagnaöurinn af
jólatréssölu Skogræktar-
innar varö um helmingi
meiri en áætlaö haföi ver-
iö fyrirfram, eöa um 40
mUljónir króna.
Þetta kemur fram I viö-
tali viö Sigurö Blöndal,
skógræktarstjóra.i Vlsi f
dag.
Sjá bls. 2
Hver hlýtur titil
íslandsmeistara
i diskódansi?
Sjá frétt á bls. 3
Visir rceöir við skélastjéra
á Norðurlandi vestra:
KYNNA SÉR
INNVIDINA
í RÁDU-
NEYTINU
,,Ég hóf kennslu I Hóla- Skó Ia s t j ór a rnir I
og Viövlkurhreppi strax fræösluumdæminu halda
aö loknu námi, áriö 1940. meö sér mánaðarlega
Þá var þar farskóU og fundi, sem eru á heimU-
maöur þurfti aö ganga á um þeirra til skiptis. Þar
miUi bæja,” sagöi Svan- kom upp sú hugmynd aö
hildur Steinsdóttir skóla- halda tU ReykjavDcur og
stjóri barnaskólans aö kynnast dáUtiö nánar inn-
Hólum I Hjaltadal I spjalli viöum Menntamálaráöu-
viö VIsi. Hún er ein I hópi neytisins og annara stofn-
skólastjóra af Norður- ana sem þeir þurfa aö
landi vestra sem hér eruí hafa mikU samskipti viö
heimsókn I Reykjavlk. vegna starfs sins.
Sjá bls. 10-11
FAST £FNI; Visir spyr 2 - Svorthöfði 2 - Að utan 6 - Útlönd í morgun 7 ■ Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 - Leiðori 10
íþróttir 12J3 - Dagbók 15 - Stjörnuspá 15 - Líf og list 16,17 - Sjónvarp og útvorp 18,19 - Sondkorn 23