Vísir - 04.01.1979, Blaðsíða 4
Unnifi vifi niöurlagningu.
Kristján Jónsson verksmiöjustjóri,
Hröö handtök viö aö raöa I dósir
HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI
SÍMI (96)22600 >
Góö gistiherbergi
Verð frá kr.: 5.000-9.200
Morgunverður
Hádegisverður
Kvöldverður
Næg bilastæði
Er i hjarta bæjarins
„Við framleiðum íiær
eingöngu fyrir erlendan
markað og um 70% fram-
leiðslunnar fer til Sovét-
ríkjanna# en það er niður-
lögð síld"/ sagði Kristján
Jónsson verksmiðjustjóri
Niðursuðuverksmiðju K.
Jónsson & Co. á Akureyri
er blaðamaður Vfsis heim-
sótti verksmiðjuna.
K. Jónsson er gamalgróiö og
traust fyrirtæki. Hóf starfsemi
árifi 1947 og hefur stöfiugt vaxiö
og eflst undir dugmikilli stjórn
Kristjáns og Mikaels Jónssonar
bróöur hans. Þeir bræöur hafa litt
staöiö i þvi aö barma sér og
kveina á torgum þótt erfiöleika
hafi gætt á stundum i rekstrinum
þessi liölega 30 ár. Þeir hafa
aldrei sótt um neina styrki frá
hinu opinbera heldur rekiö sitt
fyrirtæki hvaö sem tautar og
raular, aflaö markaöa fyrir
framleiösluna og lagt áherslu á
vöruvöndun.
„Þessa dagana erum viö að
vinna smásild sem viö keyptum
frá Noregi. Viö veiddum sjálfir
smásfld hér á firöinum áöur fyrr,
en þær veiöar hafa verið bannaö-
ar i mörg ár”, sagöi Krstján, en
viötaliö var tekiö skömmu fyrir
jól.
„Annars er aöaluppistaöan i
vinnslunni Suöurlandssild og
siöan úthafsrækja, en rækjuveið-
ar eru eingöngu stundaöar yfir
sumariö. Siöan framleiöum viö
hitt og annaö fyrir innanlands-
markaö, grænmeti og fleira”.
Fimmtudagur 4. janúar 1979 Wiif
Heimsókn í Niðursuðuverk-
smiðju K. Jónssonar & Co
SELJA ,10
MILLJONIR
DÓSA AF
NIÐUR-
LAGÐRI
SÍLD TIL
RÚSSLANDS
Texti: Sœmundur Guðvinsson
Myndir: Gunnar V. Andrésson
Erfiður rekstur
Viö gengum um birgöastöö
verksmiöjunnar þar sem sildar-
tunnum var staflað upp undir loft.
„Við verðum aö kaupa sildina
og greiöa þegar hún er veidd.
Þessa sild keyptum viö I haust og
erum svo að vinna úr henni allt
framundir næsta haust. Fyrst
þarf hún aö verkast i 4-5 mánuöi
og slðan tekur 5-6 mánuöi aö
vinna úr henni”, sagöi Kristján.
— Þaö hljóta aö liggja háar
upphæöir I þessu hráefni?
„Viö þurfum aö festa svona 400
milljónir í sildinni og þegar kaup
á hrognum eru talin meö þá liggj-
um viö nú meö hráefni upp á
hálfan milljarö.
Þafi þárf mörg handtök vifi framleibsluna
• •