Vísir - 04.01.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 04.01.1979, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 4. janúar 1979 VÍSIR LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST Litli hermaöurinn i Axliö byssurnar Hafnarbíó: Axlið byssurnar og Pílagrímurinn ★ ★ ★ FYRIR DAGA JAKKETTÍ- JAKKSINS Axliö byssurnar — Should- er Arms — The Pilgrim — Pílagrimurinn. Hafnarbió. Bandariskar. Argeröir 1918 og 1923. Aöalhlutverk: Charlie Chaplin, Edna Purviance, Sidney Chaplin. Handrit, tónlist, leikstjórn: Charles Chaplin. Þetta tveggjamynda prógram meö gömlum Chaplinmyndum er hiö fasta jólaframlag Hafnar- biós af Chaplin. Þaö er óneitanlega skemmtileg hefö að bjóöa upp á sigild verk þessa meistara á hverjum jólum. Litli, útskeifi flækingur- inn er ekki á feröinni i þess- um tveimur myndum, en i þeim báöum er Chaplin samt aö túlka karakter- einkenni þeirrar frægu figúru: litilmagnann sem meö þrautseigju, réttlætis- kennd, slembilukku, prakkaraskap og æðruleys- islegum húmor tekst aö sigrast á fjandsamlegu umhverfi. Báðar myndir spegla hina dæmigeröu Chaplinsveiflu milli tilfinn- ingasemi og háöskrar ádeilu. En hvorug þeirra getur talist til stórverka hans. Axlið byssurnar er gerö I lok fyrri heimsstyrjaldar- innar og þaö er styrjöldin sjálf sem er viöfangsefniö: litli flækingurinn er vesæll hermaður á vigstöövunum sem i draumi veröur bjarg- vættur bandamanna. Þarna eru mörg óborgan- leg atriöi, — t.d. viðureign sofandi hermanna viö vatnselg mikinn. 1 Pila- griminum leikur Chaplin fanga sem sleppur úr pris- undinni, stelur prests- klæðnaði og veröur fyrir röö tilviljana klerkur i Kvikmyndir |jr ÆL Arni Þdr arinsson skrifar. söfnuöi i villta vestrinu. Einnig hér er mörg perlan, þótt i heildina sé myndin fremur brotakennd. t báö- um myndum er þaö vonin um betra lif sem er elds- neyti litla mannsins, — ekki sist vonin um ástina sem er holdtekin i uppáhaldskvenstjörnu Elia Kazan leiöbeinir Kari Malden og Vivien Leigh I Sporvagninum Girnd sem sýnd veröur I kvöld kl. 21,00. Oscarsmyndir við allra hœfí Fyrstu sýningarnar eru í kvöld Kvikmyndaunnendum mun á næstunni gefast kostur á aö sjá tiu banda- riskar Oscarsverölauna- myndir frá árunum 1928- 1973. Þaö er Menningar- stofnun Bandarikjanna og islensk-ameriska félagiö sem gangast fyrir þessum sýningum. t tilefni af þvl aö fimmtiu ár eru liöin frá því Oscarsverölaunin voru veitt I fyrsta skipti veröa sýningarnar öllum opnar og ókeypis. Oscars- verölaunin hafa frá upphafi veriö umdeild, — eins og öll verölaun og viöurkenning- ar — ,og hefur ýmsum þótt skemmtiefninu skipaö i öndvegi. En þau eru eft- irsótt og kvikmynd eöa kvikmyndaleikari sem fær þessi verölaun er nánast gulltryggöur langan tima á eftir. Þótt listrænt gildi ...og prestur I misgripum i Pílagrimurinn Chaplins um þetta leyti, Edna Purviance. Chaplin tengir þessar tvær myndir sjálfur saman meö stuttum inngangstexta þar sem hann segir frá upphafsárum Hollywood i örstuttu máli, og lýsir I framhjáhlaupi þeirri þróun sem útrýmdi þöglu mynd- unum, — þróun sem honum er ekki aö skapi og fyllti myndir af meira og minna merkingarlausu „jakketti- jakki” eins og hann oröar þaö sjálfur. Samspil mynd- ar og tónlistar sé þaö sem hann vilji byggja með kvik- mynd, og útkoman sé „eins konar kómiskur ballett”, þar sem orö eru einungis óþörf truflun. Hvað sem þessum oröum liöur, sem bæöi eru skiljan- leg og þröngsýnisleg, er varla boðið upp á sannari skemmtan i reykviskum bióum nú en hinn kómiska ballett Charlie Chaplin. þessara verölauna orki þannig á stundum tvimæl- is, er auglýsingagildiö ótvirætt. Sýningarnar fara fram 1 ráðstefnu- og kvikmynda- salnum á Hótel Loftleiöum. Sú fyrsta verður i kvöld, fimmtudag, en sýningarn- ar standa til 12. janúar. Sumar þessara mynda hafa hlotið verölaunin sem besta kvikmynd ársins, aðrar fyrir besta leikinn, enn aðrar fyrir bestu leikstjórn o.s.frv. Þær spanna árin 1928, — þegar siðast þögla stórmyndin sem gerö var i Bandarikj- unum hlaut Oscarinn sem besta kvikmynd þess árs (Wings) — til 1973, þegar sú vinsæla mynd The Sting meö Paul Newman og Robert Redford fékk verðlaunin. Óhætt er aö segja aö allir geti fundiö eitthvað við sitt hæfi á þessum sýningum Oscars- verðlaunamynda, en sýn- ingarskráin sem aöstand- endur hafa sent frá sér er þannig: 4. jan . 19:00 THE GREAT ZIEGFELD (1936): Oscars verölaun fyrir bestu mynd og bestu dansatriði. Stórmynd meö söng og dansi um frægasta leikstjóra Broadway. Meöal leikenda er William Powell. Leikstýrö af Robert Z. Leonard. 21:00 STREETCAR NAM- ED DESIRE (1951): Oscarsverðlaun fyi© best- an leik. Leikrit eftir Tennessee Williams um áhrif siöferðilegar spilling- ar á fjölskyldulif. Meö aöalhlutverk fara Vivian Leigh, Marlon Brando, Kim Hunter og Karl Malden. Leikstýrt af Elia Kazan. Vonin í eymd nnnn djúpi Jeanne Cordelier: Þegar vonin ein er eftir. — Gleöikona segir frá lifi sinu og umhverfi. Siguröur Pálsson þýddi. Iöunn, Reykjavik 1978. Spakir menn segja aö vændi sé jafngamalt mannkyninu — eöa i þaö minnsta því karlmanna- samfélagi sem viö þekkj- um best. Visast er þetta rétt, en þaöer lika gamalt bragö i „menningarsam- félögum” aö neita þvl aö sölumennska af þessu tæi sétil. Þannig tiökast viöa aö loka augum fyrir þvi sem miöur fer I þjóð- félaginu. Setja kikinn fyr- ir blinda augaö eöa snúa sér einfaldlega undan. Menn mundu t.d. vera reiðubúnir aö selja sál slna fyrir þá fullyrðingu aö vændi sé óþekkt i vel- ferðarrikinu islandi, og frásögn franskrar gleöi- konu muni koma okkur harla litiö viö. Aö sjálfsögöu er auö- velt aö visaslikri fullyrö- ingu á bug meö þeim ein- földu oröum, aö örlög mannkynsins komi okkur viö, hvar sem þau birtist, og okkur beri aö kynnast flestu — lika þvi sem af- laga fer i heimipum. En er ekki forvitnilegra aö velta fyrir sér eöli vænd- isins — og þá ekki hinni kynferðislegu hliö þess, heldur hinni samfélags- legu? Vændi er einfalt og ruddalegt form aröráns og sölumennsku: Vændis- konan er hin arörænda, melludólgurinn aröræn- inginn, sem vitanlega dylst undir heitinu „verndari”. An hans er gleðikonunni ógerningur aö stunda störf sin, þvi hann er hlekkur I langri keðju, og hún eignast 5. jan. 19:00 GENTLE- MAN’S AGREEMENT (1948): Fyrst kvikmynda gerð i Hollywood gegn kyn- þáttahatri. I aðalhlutverki eru Gregory Peck og John Garfield. Leikstýrð af Elia Kazan. 21:00 THE STING (1973): Spennandi gamanmynd um stórglæp á þriöja áratugn- um. 1 aðalhlutverkum eru Paul Newman og Robert Redford. Tónlist eftir Scott Joplin. 6. jan. 16:00 THE STING 21:00 HIGH NOON (1952): Dæmigerður vestri. Hand- rit eftir Carl Foreman. Leikstýrð af Fred Zinne- mann. Kvikmynd þessi hefur orðið eins konar kennslumynd i sköpun spennu. Gary Cooper I aöalhlutverki. 7. jan. 16:00 WINGS (1928): Siöasta bandariska þögla stórmyndin, en jafn- framt sú fyrsta sem fékk Oscarsverðlaunin. Myndin gerist I fyrstu heims- styrjöldinni og eins og titill myndarinnar gefur til kynna er sýnt mikiö af flugi. Meö Charles Rogers og Clara Bow i aðalhlut- verkum. Leikstýrö af Willi- am Wellman. 21:00 GOING MY WAY (1944): Geysivinsæl kvik- mynd um söngglaöan prest. Handrit og leikstjórn af Leo McCarey — aö ógleymdum snilldarleik Bing Crosby. • 8. jan. 19:00 ON THE fljótt fjandmenn meðal starfssystra sinna, reyni hún aö skapa sér „sjálf- stæöi”. Þær eru hver fyr- ir sig háöar sinum „verndara”, og þessum verndurum er mest I mun aö viöhalda goösögninni um verndarhlutverk sitt, láta hvergi koma rifu á sauðargæruna. Séö á þennan hátt verö- ur vændiö aðeins eitt dæmi um undirokun og niöurlægingu. Sláandi dæmi, vegna þess aö þaö snertir manneskjuna sjálfa, og einmitt þá þætti lífs hennar, sem hún þyk- ist jafnan sist vilja gera að söluvöru. Frásögn Jeanne Cor- delier af lifi slnu sem gleðikona i Parisarborg og viöar i Frakklandi er Bókmenntir hryllileg afhjúpun á þvi aröráni sem hér var drepið á. En jafnframt er hún stórbrotiö bók- menntaverk, sem á þaö skiliö aö vera lesiö af öllu hugsandi fólki. Þvi þrátt fyrir aö maöur hljóti aö fyllast vantrú á mannin- um sem dýrategund, þá kviknar samt von um aö hann eigi sér réttlætingu þrátt fyrir allt, fyrst til eru svo sterkir einstak- lingar aö þeir geta rifiö WATÉRFRONT (1954): Oscarsverölaun fyrir best- an leikara og leikkonu I aukahlutverki, bestu leikstjórn, bestu mynd, bestu kvikmyndatöku, bestu klippingu og bestu leikstjórn. Spennandi mynd um glæpastarfsemi við höfnina með Marlon Brando og Eva Marie Saint i aðalhlutverkum. Leikstýrö af Elia Kazan. 21:00GUESS WHO’S COM- ING TO DINNER (1967): Hvaö gerist er auöug hjón frétta aö dóttir þeirra hyggst giftast blökku- manni? Siðasta mynd Spencers Tracy, en auk hans eru I aðalhlutverkum Katharine Hepburn og Sidney Poitier. Leikstýrö af Stanley Kramer. 9. jan. 19:00 THE GREAT ZIEGFELD 21:00 HIGH NOON 10. jan. 19:00 WINGS 21:00 IT HAPPENED ONE NIGHT (1934): Astamynd i gamansömum dúr er fékk verölaun sem besta mynd ársins. 1 aöalhlutverkum eru Claudette Colbert sem leikur riku dótturina og Clark Gable sem leikur fátæka blaðamanninn. Leikstjóri er Frank Capra. 11. jan 19:00 STREET- CAR NAMEÐ DESIRE 21:00 GOING MY WAY 12. jan. 19:00 IT HAPPENED ONE NIGHT 21:00 GENGTLEMAN’S AGREEMENT —AÞ LÍFOGLJST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LlF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.