Vísir - 04.01.1979, Page 11

Vísir - 04.01.1979, Page 11
VlSIR Fimmtudagur 4. janúar 1979 einn kennari i hverju fagi t.d. stæröfræði og hann er þvi ekki eins vel settur og kollegar hans i stærri skólum, þar sem margir kennarar kenna sömu greinina. Samt sem áöur hefur kennsla viö minni skólana marga kosti, sem gera þaö aö verkum aö gallarnir gleymast,” sagöi Björn. Mikið samstarf með skólastjórum i Húna- vatnssýslu „Þaö er mikiö og gott samstarf með okkur skólastjórum i Húna- vatnssýslum og einnig höfum viö samvinnu viö kollega okkar i næstu byggöarlögum,” sagöi Siguröur H. Þorsteinsson skóla- stjóri á Hvammstanga. A Hvammstanga eru 89 nem- endur í grunnskóla, en fram- haldsnámiö er sótt aö Reykjum i Hrútafiröi. „Þaö er mjög mikilvægt aö skapa persónuleg tengsl milli þessfólks sem viö höfum svonáið samband við. Viö tölum mjög oft viö ýmsa aöila hér i Reykjavik i sima og fáum upplýsingar bréf- lega, en þaö er miklu skemmti- Siguröur H. Þorsteinsson: „ÞaO er miklu skemmtilegra aö hafa séö framani þetta fólk sem viö höfum svo mikil samskipti viö bæöi bréflega og i gegn um sima. Skúlastjórar tóru vlóa og kynntu sér starfsemi hinna ýmsu aöila sem þeir hafa samskipti viö. Hér eru þeir aö kynna sér fjölritunarvélar. legra að hafa séö framani þetta fólk,” sagöi Siguröur. Samvinna hefur veriö tekin upp milli skólanna á Hvammstanga og á Laugabrekku. 1 sambandi viö myndlistarkennslu. „Þaö er mjög mikilvægt fyrir okkur aö geta notiö leiösagnar sérhæföra kennara og meö slikri samvinnu nýtist þekking þessara mann mun betur, þvi fleiri njóta góöa af.” Þriggja kilómetra gang- ur til að komast i skóla- bflinn Svanhildur Steinsdóttir er skólastjóri Barnaskólans aö Hól- um I Hjaltadal. Þar eru nú 39 nemendur, en þrjá siöustu bekk- ina i grunnskóla veröa þeir aö sækja skóla I Varmahlfö eöa á Hofsós. „Ég hóf kennslu i Hóla- og Viö- vikurhreppi strax aö bknu námi, áriö 1940. Þá var þar farskóli og maöur þurfti aö ganga á milli bæja. Nú höfum viö hins vegar fengið ágætt skólahús sem er rétt fyrir utan Hóla. Þaö er svo nýtt að þaöer ekkikomið i full notennþá. 1 vetur erum viö meö þrjár kennslustofur,” sagöi Svanhildur. Kvenfélög Hóla- og Viövikur- hrepps hafa unniö mikiö starf til aö koma upp skólahúsinu. Konur- nar i félögunum unnt t.d. viö aö naglhreinsa og skafa timbur og einnig slógu þær utan af hUsinu þegar bUiö var aö steypa. Nem- endur skólans hjálpuðu einnig til aö koma húsnu upp. Kvenfélögin hafa nýlega gefiö skólanum hijómfiutningstæki og einnig gott pianó sem kemur sér vel fyrir þá nemendur sem leggja stund á tónlistarnám, en tónlist- arskóli hefur nú starfaö aö Hólum i nokkur ár. „Þaö er vart hægt aö bera sam- an þá aöstööu sem viö höfum i dag og þá sem var hér áöur fyrr, þegar ég hóf störf. Einnig hefur heimavistarskólinn i Varmahlfö gjörbreytt aöstööu nemenda. Ég á sjálf sex börn, sem ég þurfti aö senda Ut um hvippinn og hvapp- inn til aö koma þeim i skóla,” sagöi Svanhildur. Svanhildur býr aö Neöra Asi i Hjaltadal, svo hún veröur aö fara langa leiö á hverjum morgni til aö komast til kennslu. „Þegar snjó- þungt er þá þarf ég iöulega aö ganga þrjá kllómetra til aö komast i skólabflinn, sem ekur okkur i' Hóla,” sagöi Svanhildur. HUn var mjög ánægö meö suöur- feröina og sagöist ekkihafa hugs- aö sig tvisvarum þegar tækifæriö bauöst og smellti sér suöur með rútunni. - KP. Svanhildur Steinsdóttir skólastjóri barnaskólans aft Hólum i Hjaltadal. Visismyndir GVA. háhýsanna yröu auöar lóöir fyllt- ar meö gömlum húsum úr öörum hverfum, húsum sem færu vel viö umhverfiö og heldur svip hverfis- ins. Þó teldi ég eölilegt aö á lóöinni Aöalstræti 4 viö götuna i staö nU- verandi steinhúsa sé byggt hús nokkuö jafnhátt Morgunblaös- húsinu, en aö útliti,þakskeggi og efnisvali byggt þannig aö þaö fari vel viö Geysishúsiö og önnur hús i Fischersundi. Þá væri eðlilegt aö byggja ca. 5 hæöa hús á loöinni Aöalstræti 12 — 14. Ef eitthvaö af gömlu húsunum eyöileggst i eldi eöa á annan hátt væri eölilegt aö ákveöa nú þegar hvernig endur- bygging yröi. 1 þessum tillögum er gert ráö fyrir meöalhófsreglunni. Þaö má segja aö mjög fá hús, sem eftirsjá er að, þurfi aö vikja, en þau sem þurfa aö vikja af núverandi lóö- um t.d. Unuhús séu flutt i hverfið. Þá er hérna gert ráö fyrir góöri nýtingu svæðisins i heild og gert ráö fyrir viröulegum húsum viö Aöalstræti á auöum eöa litt not- uöum lóöum. Gert er ráö fyrir aö setja gömul hús úr öðrum hverf- um meðfram Vesturgötu allt aö Garöastræti og endurvekja þann- ig svipmót þess hluta Vesturgötu. Tívolí? Sú hugmynd hefur aftur skotiö upp kollinum aö æskilegt væri aö endurvekja Tlvolistarfsemi hér i bæ. Vegna veðráttunnar er mjög hæpiö aö slik hugmynd eigi rétt á sér hér. Slikir garöar byggja til- veru sina á stöðugu góöviöri. Hitt kæmi mjög til greina, aö ýmis hús i hinu eiginlega Grjótaþorpi t.d. hús sem bærinn á þar og Fjala- kötturinn yrðu tekin fyrir alls konar veitinga og skemmtistarf- semi — smáveitinga og danshús — alls konar spilastarfsemi, ieik- starfsemi og smábió klúbba — skautasvell og leikvelli , þannig aö þetta yröi vingjarnleg miöstöö unglingastarfsemi bæjarins og eftirsóttur staöur fyrir fulloröna. Lóöaeigendur austan Aöal- strætis voru engir áhrifamenn I stjórnmálum — svo þaö var auö- vitaö eölilegt aö þær lóöir yröu lagöar undir götu. Seinna kom upp sú skoöun aö ekki mætti hrófla viö neinu i Grjótaþorpi — frá Garöastræti aö Aöalstræti — og eölilegt væri aö rifa Morgun- blaöshúsiö. En þaö er vandrataö meöalhóf- iö og báöar hugmyndir hafa nokk- uö til sins ágætis. Þaö er erfitt aö bera þetta sam- an við nokkuö sem viö þekkjum annars staöar á landinu eöa I öör- um löndum, ekki hægt aö heim- færa aö öllu leyti, lausnir annars staöar — aöstæöur eru aldrei ná- kvæmlega þær sömu. Nýtum okkur reynslu ann- arra! En ég er á þvi aö viö getum samt fengiö nokkra reynslu af „Seinna kom upp sú skoftun aft ekki mstti hrótla vift neinu I Grjótaþorpl — frá Garftastræti aft AOal- stræti — og eftlilegt væri aft rifa MorgunblaftshúsiO. En þaö er vandrataö meöalhófið og báftar hugmyndir hafa nokkuft tilsins ágætis.” og endurbyggja eítir gömlum teikningum og húsum eöa byggja allt svæðiö frá Garöastræti aö Aöalstræti frá Túngötu aö Vestur- götu meö svipmóti nitjándu aldar Islands, þ.e. meö torfbæjum og ó- fullkomnum og oft ljótum timbur- húsum. Ekki er heldur eölilegt aö eyöileggja hverfiö og byggja á öllu svæöinu háhýsahverfi þótt þetta þætti viöa eölilegt, þar sem nóg er af öörum hverfum frá sömu timabilum, hverfum sem halda sinu upphaflega svipmóti. Hér eigum við svo litiö af bygg- ingum gamla timans aö viö af menningarástæöum höfum ekki efni á að eyöileggja i stórum stil þær fáu byggingar frá eldri tim- um, sem enn standa, eyöileggja meö öllu svipmót gamalla hverfa. Þaö er rétt að halda sér viö meöalhófiö — þannig hafa menn I nokkrum tilfellum i miöbæ Lundúna — leyst hliöstæö verk- efni meö þvi aö byggja nýtisku- hús, há hús meö fullri lóöanýt- ingu, t.d. 5 — 8 hæöa hús viö aöal- göturnar, sem liggja aö þessum hverfum en látið húsin og smá- göturnar, innan þessa ramma, halda sér og byggt I sköröin hús I stil gamla timans eöa hlutlaus hús meö hliöstæöar útlinur og hliöstæöu efnisvali og einkennir hverfiö i heild. Tillaga til lausnar Tillaga min er aö viö leysum Gjrótaþorpsvandamáliö á hliö- stæöan hátt þ.e. viö Garöastræti, frá Vesturgötuhorni — bakhliö Vesturgötu 9 aö Túngötu riki 4 — 6 hæöa ibúöablokkir, sem séu byggöar i „stuölabergsstil” og séu notaöar fyrir smáibúöir ætl- aöar einhleypingum og eldra fólki — þetta yröi liklega ca 150 m löng bygging, á hverri hæö gætu verið tvöföld Ibúöaröö, önnur til vest- urs, hin til austurs, meö útsýni yf- ir bæinn — þannig gætu verið ca. 60 ibúöir á hverrihæö eöa samtals ca. 200 — 300 ibúöir. Tólf metra frá Vesturgötu aö Fischersundi frá Garöastræti aö bakhliö Vesturgötu 3, gæti veriö 3 hæöa bilastæöisbygging að parti undir Garöastrætisibúöunum en aö öllu falin meö hlöönum stuölabergs- veggjum frá Túngötu aö Vestur- götu, frá bakhliö Garöastrætis þvi, sem skeð hefur annars staö- ar. Sums staöar hafa menn reynt aö endurbyggja heil hverfi eöa jafnvel heila bæi eftir teikningum af gömlu húsunum sem þar stóöu áöur, t.d. mun slikt hafa verið gertnokkuö, meö góöum árangri i sumum bæjum Póllands. Þá hafa bæir t.d. Rudesheim og hlutar Amsterdam, veriö endurbyggöir svo til aö öllu i stil gamla timans I báöum tilfellum veröa þessir bæir og bæjarhlutar gamlir 1 huga nú- tima manna, og hugum komandi kynslóðar. En slikt er aöeins gert þar sem gömlu húsin og heildar- svipurinn var sérlega fallegur og glæsilegur og nýting eölileg — sliku er ekki til aö dreifa um Grjótaþorp. Þar var byggöin sundurlaus og af vanefnum — nýting litil. Viöa i heiminum myndu menn, vafa- laust hafa rifiö Grjótaþorpið og endurbyggt svæöiö meö glæsileg- um háhýsum. En I hugum okkar, margra, er Grjótaþorpiö vinalegt hverfi og stórt atriöi um svipmót bæjarins. Miöað viö aöstæöur er ekki eölilegt að rifa Morgunblaös- húsiö og öll nýrri hús hverfisins Ragnar Þórðarson lög- fræðingur ræðir um vanda Grjótaþorpsins og framtíð. I greininni kemur Ragnar með til- lögu til lausnar þessa umdeilda máls.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.