Vísir - 04.01.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 04.01.1979, Blaðsíða 17
17 VÍSIR Fimmtudagur 4. janúar 1979 LÍF OG LIST LÍF OG LIST Jeanne Corc elier — „stúrbrotiö bókmenntaverk, sem á það skilið að vera lesið af öllu hugsandi fólki”, segir Heimir m.a. I umsögn sinni. sig upp úr þvi,,?ymdanna djúpi” sem Stephan G. lýsti einu sinni betur en önnur skáld. Að þessu leyti minnir frásögn Cordelier mig á aöra franska ævisögu, sem ég las fyrir fám ár- um. Það var slöari hluti minninga ævintýra- mannsins Papillons. Þar, eins og hér, var það vonm sem hélt lifinu i söguhetj- unni, vonin um hefnd, sem smám saman breytt- ist í vonina um fagurt mannlif. Og á sama hátt og þar, tekst hér að segja frá skuggahliöum mann- lifsins án þess aö kefja um leið ljósglætuna. Þótt sagt sé að bókin sé endurminnngar, er þeim valið fremur frjálst form bókmennta. Söguhetjan gengur þannig undir vændiskonunafni, og breytt pnun vera nöfnum annarra sem við sögu koma. Timaröð er stund- um látin vikja á skáldleg- an hátt fyrir listrænum efnistökum, og oft fléttað á listilegan hátt beinni ræöu og hugsunum höf- undar, svo að lesandi verður að leggja sig fram til að skilja á milli skáld- skaparins og „veruleik- ans” — og kannski skilst honum þá að sá fyrri þurfi ekki að vera svo fjarri hinum síðari: aö skáldskapurinn geti verið sannari en sagnfræðin. Ég get ekkert sagt um þýðingu Sigurðar Páls- sonar með hliðsjón af frumtexta (sem ég væri ólæs á). Hins vegar orkar hún á mig sem hvort tveggja i senn gott lista- verk og mikið þrekvirki. Eins og áður er sagt er þetta bók sem á erindi viö allt sæmilega þroskað fólk, þvi þetta er upplýs- ingarit-um manneskjuna, veikleika hennar — og fá- eina kosti. Hafi þýöandi og útgefandi þökk fyrir framtakið. —HP. Leika tónlist eftir |óga- meistara - í Lögbergi Hóskóla íslands Hljómsveitin Sri Chinmoy Centre Group, sem skipuð er ótta Þjóð- verjum og Svisslendinum, heldur tónleika i Lögbergi Háskóia tslands á föstu- dag, 5. janúar. Leikin verö- ur tónlist eftir jóga-meist- arann Sri Chinmoy. Tónieikarnir veröa i stofu 101 og hefjast kiukkan 21.00. Hljómsveitin er frá Sviss en kemur héðan frá Bandarikjunum, en þar býr Sri Chinmoy sjálfur og starfar hjá Sameinuöu þjóðunum. Hljómsveitin er skipuð atvinnumönnum og Sri Chinmoy kom hingaö til lands fyrir fáum árum, en hljómsveitin Sri Chinmoy Centre Group leikur tónlist eftir hann i Lögbergi Háskóia ísiands. áhugamönnum I tónlist- inni, sem eiga það sam- eiginlegt að hafa lært jcfga hjá Sri Chinmoy. Sjálfur hefur hann komiö hingað til lands. Það var fyrir fáum árum og þá hélt hann hér fyrirlestur. Sri Chinmoy hefur haft mikil áhrif á hljómsveitina San- tana, og þeir hafa leikiö lög eftir hann á konsertum. —EA LÍF OG LIST LÍF OG LIST hafnarbió “iTu.iii Tvær af hinum frá- bæru stuttu myndum meistara Chaplins sýndar saman: AXLIÐ BYSS- URNARog PILA- GRIMURINN Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chapiin Góða skemmtun. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. *Ti-I3 84 Nýjasta Clint East- wood-myndin: L, I kúlnaregni Æsispennandi og sér- staklega viðburðarik, ný, bandarisk kvik- mynd I litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, SONDRA LOCKE. Þetta er ein hressi- legasta Clint-myndin fram til þessa. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verö. Simt 50184 Billy Joe Óvenju skemmtileg' litmynd um ástir og örlög ameriskra ung- menna. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Himnaríki má bíða (Heaven can wait) Alveg ný bandarisk stórmynd Aðalhlutverk. Warren Beatty, James Mason, Julie Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verð. 7«©a Q 19 OOO A- mm ■ salur AGAIHACHRISIS KTW UiTWCTlf UMf WRKW ■ LOTS CWUS KTTHUYK • MUfARROH ■ JOHHMGI OUYUHBSTY • LLKMUfi GHJftGt KHKtOY • ANGTU UKS8UBY SIMOH MocCORKMOAK • OAVH) HIVIH KAGÖT SMITH • li(K YUMKH .iunuoHiii OUIHOHIHTNILi Dauðinn á Nil Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuð börnum. Hækkað verð salur Gonvoy Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50 joiafréo Islenskur texti Leikstjóri: TERENCE YOUNG Sýndkl. 3,10,5,10, 7,10, 9,05 og 11 -------salur D----------- Baxter Skemmtileg ný ensk fjölskyldumynd i lit- - um um litinn dreng meö stór vandamál. Britt Ekland — Jean- Pierre Cassel Leikstjóri: Lionel Jeffries Sýndkl. 3,15,5,15, 7,15, 9,10 og 11,05 J* 1.-15-44 MARTY DOM FELDMAN DeLUISE Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær gerðust bestar I gamla daga. Auk aðalieikaranna koma fram Burt Reynolds, James Caan, Lisa Minnelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. 3*1-89-36 Morð um mið- nætti (Murder by Death) Spennandi ný amerisk úrvalssakamálakvik- mynd I litum og sér- flokki, meö úrvali heimsþekktra leikara. Leikstjóri. Robert Moore. Aðalhlutverk: Peter Falk, Truman Capote, Alec Guinn- ess, David Niven, Pet- er Sellers, Eileen Brennan o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ísl. texti. Hækkað verð. ókindin — önnur Ný æsispennandi bandarisk stórmynd. Loks er fólk hélt að i lagi væri að fara I sjó- inn á ný birtist JAWS 2. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bonnuð börnum innan 16 ára. Isl. texti, hækkað verð. Líkklæði Krists (The S i I ent Witness) Ný bresk heimildar- mynd um hin heilögu likklæði sem geymd hafa veriö i kirkju i Turin á Italiu. Sýnd laugardag kl. 16.00. Forsala aðgöngumiöa daglega frá kl. 16.00. Verð kr. 500. lonabíó 3* 31 182 Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panth- er Strikes Again) Samkvæmt upplýsing- um veðurstofunnar verða BLEIK jól I ár. Menn eru þvi beönir aö hafa augun hjá séf þvi það er einmitt Í sliku veðri, sem Bleiki Pardusinn leggur til atlögu. Aðalhlutverk: Peter Sellers Herbert Lom Lesley-Anne Down Omar Sharif Hækkað verð Sýnd kl. 5/ 7.10 og 9.15 Nýr veítíagastadur smiffjukaní HEFUR OPNAÐ AÐ SMIÐJUVEGI 14 OPIÐ FRA KL. 8.00-20.00 ALLA VIHKA DAGA LAUGARDAGA FRA KL.9.00-17.00 _J U SMIÐJU- KAFFI t 3 íiir Nœturþjónusta Opiö fimmtudaga og sunnu- daga frá kl. 24.00-4.00 föstu- daga og laugardaga frá kl. 24.00-5.00. ALLA HATIÐISDAGA FRA KL. 24.00. Fjölbreyttur matseðill — sendum heim. Njótið veiting- rfina i rúmgóöum húsakynn- um! SIMI 72177. Frarnreiðum rétti dagsins I hádegmu, ásamt öllum tegundum grill- rétta. Útbúum mat fyrir mötuneyti, einnig heitan og kaldan veislumat, brauö og snittur. Sendum, ef óskað er. PANTANIR 1 SIMA 72177 *■ -«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.