Vísir - 04.01.1979, Blaðsíða 21
21
VÍSIR
Fimmtudagur
4. janúar 1979
ENGIN HROTA
EFTIR BANNIÐ
öll skip eru nú farin á veiðar
en þau voru flest i höfn um
hátfðarnar vegna þorskveiði-
bannsins, nema stóru togararn-
ir. Að sögn Á'giísts Einarssonar
fulltrúa hjá LÍÚ hefur afli veriö
heldur litill enda mjög slæmt
veöur undan Norðurlandi og
Vestfjöröum.
„Það er engin aflahrota eins
og var um áramótin ’76 og’77,”
sagði Ágúst. Talsvert miklar
siglingar voru meö aflann i
desember s.l. Veröiö hefur veriö
mjög hátt ogsagöi Agúst aö þaö
væri trú manna aö þaö héldist
gott næstu vikur, nema verö á
stórufsa i Þýskalandi.
I þessari viku er ráögert aö 2
skip sigh til Bretlands og i næstu
viku ætla 5-6 togarar aö sigla
meö aflann. Taldi Ágúst aö
þetta væru ekki fleiri siglingar
hjá togurunum en oft áöur þeg-
ar markaöur heföi veriö opinn i
Bretlandi en hins vegar heföu
nokkru fleiri bátar selt afla er-
lendis i desember s.l. en áöur.
Stöðumœlasektir sendiróðsmanna í Noregi:
Ríkið missir of
miklum tekjum
Umferöaryfirvöld I ósló eru Fjöldi sendiráösbila er árlega sektir fyrir þetta,fæst sjaldnast
árlega snuðuð um greiðslu á um fluttur til á götum óslóar meö greiddur.
20.000 norskum krónum. kranabilum en kostnaöur, og — SS( Þýtt og endursagt)
Þetta er sú upphæö sem er-
lendir sendiráösmenn neita aö
greiöa fyrir ólöglega lagningu
sendiráösbila sinna.
Samkvæmt Vinarsamningn- --
um er erlendum sendiráöum
óskylt aö greiöa skatta og gjöld
sem móttökurikiö leggur á. Til
þessa heyra einnig sektir fyrir
ólöglega lagningu ökutækja.
Hin ýmsu sendiráö notfæra
sér þessa undanþágu mismikiö.
Sum lönd eins og Bandarikin og
Vestur-Þýskaland eru meöal
þeirra sem greiöa sektir fyrir
þessar yfirsjónir, en önnur riki,
eins og austantjaldslöndin,
neita aö greiöa einn eyri.
i
Sendiráðsstarfsmenn geta neitað að greiða sektir fyrir stööumæla-
brot og margir gera það.
(Þjónustuauglýsingar
J
r.
Vélaleiga i Breiðholti
Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél-
ar múrbrjóta, höggborvélar sllpi-
rokka, hjólsagir, rafsuöuvélar og fl.
Vélaleigan
Seljabraut 52.
Móti versl. Kjöt og fiskur
sími 75836
Pípulagnir þv“i°-
Getum bætt viö okkur
verkefnum.
Tökum að okkur nýlagnir,
breytingar og viögerðir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
sími 75209, Friðrik Magnús-
yson, simi 74717.
FYRI H/F
Skemmuvegi 28 auglýsir:
Húsbyggjendur —
Húseigendur
Smiðum allt sem þér dettur I hug.
Höfum langa reynslu i viðgerðum á
gömlum húsum. Tryggið yöur
vandaöa vinnu oglátið fagmenn vinna
verkiö.
Sfmi 73070 og 25796 á kvöldin.
ETTINE
V
"V
Þak hf.
auglýsir:
Snúiöá veröbólguna,
tryggið yöur sumar-
hús fyrir voriö. At-
hugið hiö hagstæöa
haustverð. Simar
53473, 72019 og 53931.
<T
Tökum að okkur þétt-
ingar á opnanlegum
gluggum og hurðum.
Þéttum meö innfræst-
um varanlegum þétti-
listum. Glerisetning-
ar. Sprunguviðgerðir
og fl. Uppl. I sima
51715.
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða
ábyrgð.
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr
vöskum, wc-rör-
um, baðkerum og
niðurföllum, not-
um ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
rnenn. Upplýsingar
i sima 43879.
Anton Aöalsteinsson.
SKJARINN
Gyllingar
Get tekið að mér gyllingar og
smá leturgerð í litum t.d. á
dagbækur, á serviettur, leður
og ýmislegt fleira. Uppl. i
síma 86497 milli kl. 18.30-20 alla
virka daga.
Húsbyggjendur
Innihurðir I úrvali. Margar
viðartegundir. Kannið verð
og greiðsluskilmála.
Trésmiðja Þorvaldar
Ólafssonar hf.
Iðavöllum 6, Keflavik.
Simi 92-3320.
Ý
Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-
og helgarsimi 21940.
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta.
/9i
Glugga- og hurðaþéttingar
- SLOTTSLISTEN
Tökum að okkur þéttingu á opnanleg-
um gluggum og hurðum. Þéttum með
Slottslisten innfræstum, varanlegum
þéttilistum.
Ólófur Kr. Sigurðsson hf.
Tranavogi 1
Simi: 83499
r
KOPAVOGSBUAR
Sjónvarpsviðgeröir á verkstæði eða i
heimahúsi. Loftnetsviðgerðir. Ct-
varpsviðgerðir. Biltæki C.B. talstöðv-
ar. tsetningar.
>
TONBORG
Hamraborg 7.
Simi 42045.
Húsaviðgerðir
4-
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18 — S. 28636.
Traktorsgrhfa
til leigu
Bjarni Karvelsson
Sími 83762
■<
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baökerum, Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að
okkur viðgerðir og setjum niður
hreinsibrunna. vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON'
<6-
Gerum við hús úti og inni
Sprunguviðgerðir og þéttingor
Úrvolsefni.
Uppl. í símo 32044 og 30508
Traktorsgrafa
og vörubíll til leigu
o-
Hwsa-
viðgerðir
Tökum aö okkur viðgerðir úti og
inni eins og sprunguþéttingar,
múrverk, málun, flisalagningar,
hreingerningar, hurða-og glugga-
viðgerðir og fl. Uppl. i sima 16624
og 30508.
Einar Halldórsson,
sími 32943
Loftpressur
JCB grafa
Leigjum út:
loftpressur,
Hilti naglabyssur,
hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki — Vanir menn
-A
REYKJAVOGUR HF.
Armúla 23
Simi 81565, 82715 og 44697.