Vísir - 04.01.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 04.01.1979, Blaðsíða 15
 ■*>r- I dag er fimmtudagur 4. janúar 1979.4dagur ársins. Árdegisflóð kl 10.42, síðdegisflóð kl. 23.15. ) APÖTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 29. des. 1978 —4. janiiar 1979, er i Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu d sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og --almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið-. ■ öll kvöld til kl. 7 nema laugardága kl. 9-12 og sunnudaga lokað. ' Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjav .lögreglan, slmi 11166. Slökkviliö og sjókrablll slmi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, slmi 41200. Slökkviliö og sjúkrablll 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabfll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og I slmum sjúkrahússins. SKÁK Hvitur leikur og vinnur. a *■: # i ±n 1 i i # r| 4 i i A ji EXj i r L g s ® }\ Hvltur: Samisch Svartur: Ahues Hamborg 1946 1. He5! (Ef 1. f6? Dc5+, og svartur nær drottn- ingarkaupum). 1.... Bxe5 2. f6 Gefiö. Ef 2. . . Hg8 3. Dxg8+ Kxg8 4. He8 mát. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavlk. Sjúkrabfll og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabfll 1220. Höfn I HornafiröiLög- ORÐIÐ Og orö Guös efldist og tala lærisveinanna i Jerúsalem fór stórum vaxandi, og mikill fjöldi presta gekk til hlýöni viö trúna. Post.6,7 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabili 1400, slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabili 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsfjöröur Löeregla oe sjúkrabfll 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. I/EL MÆLT Upphaf spekinnar er aö kunna aö þegja. Goethe Slysa varöstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngudeiid Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nfefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi Folaldakjöt með beikoni 1/2 kg folaldakjöt 100 g beikon 2 laukar sósulitur salt 1-2 tsk. paprika 1/2 1 rjómi 25 g hveiti og lauk 1 dl kalt vatn. Skeriö kjötiö i teninga og brúniö á pönnu. Setjiö þaö slöan I pott. Skeriö beikon oglauk I tcninga, brúniö og helliö þvl yfir kjötiö. Bætiö sósulit, salti og papriku út I ásamt rjómanum. Sjóðiö viö vægan hita undir loki I u.þ.b. 45 mlnút- ur. Hræriö hveitiö ÚL_I 1 dl köldu vatni og jafniö sós- una. Beriö meö hrásalat og kartöflustöppu. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag ki. 10-12. Upplýsingar I slm- svara nr. 51600. ÝMISLEGT Aramótaspilakvöld Sjálf- stæöisfélaganna I Reykja- vik veröur aö Hótel Sögu, Súlnasal,! kvöld og hefst kl. 20.30, Húsiö opnaö kl. 20.00. Spiluö veröur félagsvist, Geir Hallgrfmsson, alþing- ismaöur, flytur ávarp, Baldur Brjánsson sýnir töfrabrögö og hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leik- ur fyrir dansi til kl. 1. Kvenfélag Hreyfils minnir á jólatrésskemmtunina á sunnudaginn 7. janúar kl. 3 e.h. i Hreyfilshúsinu. Óháöi söfnuðurinn. Jólatrésfagnaöur fyrir börn veröur n.k. sunnudag 7. janúar kl. 3. e.h. i Kirkju- bæ. Aðgöngumiöar veröa seldir viö innganginn. Dregið var i Simahapp- drætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra I skrifstofu borgarfógeta 23. desember, aöalvinn- ingar Austin Allegro bilar komu á númer 91-11895 og 93- 01636. Þrjátiu aukavinningar 100.000 krónur hver komu á númer: 91-11365 91-20261, 91-22044, 91-25476, 91-27196, 91- 27480, 91-27870, 91-32067, 91-34785, 91-40257, 91- 41361, 91-42744, 91-51989, 91-74134, 91-76826, 91- 73806, 93-01462, 93-08397, 94- 02218, 94-07187, 95- 04397, 96-21979, 96-51179, 96-21379, 96-23955, 96- 62393, 97-01111, 97-07418, 98-02236, 99-50189. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Barnaspitala Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaversl. Snæ- bjamar, Hafnarstræti, Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins. Hafnarfiröi. Versl. Geys- ir, Aöalstræti. Þorsteins- búö, Snorrabraut. Versl. Jóhannesar Noröfj. Laugav. og Hverfisg. O. Ellingsen, Grandagaröi. Lyfjabúö Breiöholts, Háaleitisapóteki, Garös apóteki, Vesturbæjar- apóteki, Landspitalanum hjá forstöðukonu, Geö- deild Barnaspitala Hringsins viö Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Breiö- holtskirkju fást hjá: Leikfangabúöinni, Laugavegi 72. Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2. Fatahreinsuninni Hreinn. Lóuhólum 2-6, Alaska, Breiöholti, Versl. Straumnesi, Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórs- syni, Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjar- götu 2, Bókabúö Snerra, Þver- holti, Mosfellssveit Bókabúö Olivers Steins, Minningarkort Breiöholts- kirkju fást hjá: Leikfanga- búðinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Aiaska, Breiöholti, Versl. Straumnesi, Vesturbergi 76, séra Lárusi Halldórs- syni, Brúnastekk 9, Svein- birni Bjarnasyni Dverga- bakka 28. Minningarkort Langholts- kirkju fást hjá: Versl. Holtablómiö, Langholts- vegi 126, simi 36111. Rósin, Glæsibæ, simi 84820, Versl. Sigurbjörn Kárasonar, Njálsgötu 1, simi 16700, Bókabúöinni, Alfheimum 6, simi 37318, Elln Kristjáns- dóttir, Alfheimum 35, simi 34095, Jóna Þorbjarnar- dóttir, Langholtsvegi 67, slmi 34141, Ragnheiður Finnsdóttir, Alfheimum 12, simi 32646, Margrét Ólafs- dóttir, Efstasundi 69, simi 34088. Minningarkort Laugarnes- sóknar eru afgreidd I Essó búöinni, Hrisateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eða koma i kirkjuna á viö- talstima sóknarprests og safnaðarsystur. ■■■■■ wmammmm GENGISSKRÁNING Feröa- Gengisskráning á hádegi þann 29.12. 1978: manna- gjald- , 1 Bandarlkjadollár .'. Kaup Sala eyrir 317.70 318.50 350.35 1 Sterlingspund 646.50 648.60 712.91 1 Kanadadollar 267.90 268.60 295.46 /100 Danskar krónur . 6250.90 6266.60 6893.26 100 Norskar krónur 6333.70 6349.70 6984.67 '100 Sænskar krónur ... 7398.70 7417.30 8159.03 100 Find)sk mörk 8092.20 8112.60 8923.86 100 Franskir frankar .. 7584.60 7603.70 8364.07 100 Belg. frankar 1102.15 1104.95 1215.44 100 Svissn. frankar ... 19653.55 19703.05 21673.08 100 Gyllini 16098.30 16138.80 17752.68 100 V-þýsk mörk 17405.85 17449.65 19194.61 100 Llrur 38.28 38.38 42.21 100 Austurr. Sch 2372.70 2378.60 2616.46 100 Escudos 689.90 691.60 750.76 100 Pesetar 452.00 453.20 498.52 (100 Yen ^ 163.17 163.59 v179.94 15 llrúturinn 21. niars -20. aprl Annaö fólk ber mikla viröingu fyrir skoöun- um þinum, jafnvel þótt þær falli þvi ekki alltaf i geö. Nú eí hvorki staöur né stund til aö sýna gætni. Nautiti 21. aprU-21. mal Finndu leiöir til aö þroska meöfædda hæfileika þina. Vegur ástarinnar er bæöi þröngut^og krókóttur. T\ iburamir 22. nial—2|. juni Raddir sem kréfjast úrbóta eru mjög há- værar um þessar mundir. Þær stangast dálltiö á viö þlnar heföbundnu skoöanir. Krubbinn 21. júní—23. júli Þú ert I skapi til þess aö ráöast á allar hindranir og ryöja þeim úr*vegi. Varastu þó að ganga út I öfgar ogmundu aö þaö eru margar hliöar á hverju máli sem þér ber aö athuga. ráÉ£ l.jonift 21. júli—2.1. ájjúst Eitthvaö sem viökem- ur vinum þinum er mjög mikilvægt i dag og þarfnast mikillar umhugsunar. Reyndu aö troöa þér ekki fram i vinahópi. Geföu öörum tækifæri. ( Mf.vjan 24. ajjusl—22. s»*pt 0 Allt er mjög óöruggt i dag ogýmislegt er Ilk- legt til aö koma þér á óvart. Þú skalt þvi varastaö taka mikils- veröar ákvaröanir. Vertu varkár I oröum. Y'ogin 24 sept -23 okt Feröalög eru óráöleg I dag. Einhver hvetur þig til aö ná sambandi viö manneskju sem er langt i burtu og þú sérö ekki eftir þvi ef þú lætur segjast. Drekinn 24. okt.—22. nóv Viöskipti og fjármál eru efst á baugi i dag. Varaðu þig á aö láta ekki svikja þig I viö- skiptum og þá gengur allt vel. BoRmafturír.n 23. r.ov —21. .irs. Frestaöu ekki mikil- vægum verkefnum sem þú þyrftir aö ljúka sem fyrst. Steingeitin 22. dos.—20 jan. Þú færð miklar þakkir fyrir hjálp sem þú veittir nýlega i flóknu máli. Beindu athygl- inni aö fjármálum og sökktu þér niöur i vinnuna Y'atnsberinn 21—19. íebr. Væri ekki hægt aö fara milliveginn I staö þess aö righalda I blindni I viöteknar venjur? Pivkarnir 20. febr.— ZO.’Snnrs Dagurinn er tilvalinn til aö gera viö bflir.n eöa önnur tæki á heimilinu. Eitthvert flókiö mál gæti komiö til þinna kasta og þú neyöist til aö leysa það fljótt og vel. ••••••• • ••••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.