Vísir - 04.01.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 04.01.1979, Blaðsíða 7
LURIE fMér tókst það! — Mér tókst það! Mesti fjársjóðs- fundur sögunnar Bandarískur ævin- týramaður hefur til- kynnt f jársjóðsfund, sem gæti orðið sá mesti er nokkrar sögur fara af. Eru það spænskir gull- og silfurpeningar - sem legið hafa öldum saman óhreyfðir á kóralrifum undan strönd Dóminikanska iýð- veldisins. Fjársjóöur þessi er úr gal- eiöunni Concepcion sem fórst á kóralrifum I Karibahafinu um 85 milur undan strönd landsins sem fyrir 337 árum var kallaö Santo Domingo. Galeiöan var á leiöinni til Puerto Rico meö fjársjóö frá Mexikó. Finnandinn er Bert nokkur Webber 36 ára gamall kafari sem variö hefur fulloröinsárum sfnum til leitar aö fjársjóöum á hafs- botnián nokkurs árangurs þar til nú. A fundi meö fréttamönnum I gær sýndi hann myndir af pening- um og ýmsum dýrgripum. sem hann hefur náö upp. Einhverjir létu sér detta I hug aö þetta væri um 40 milljón dollara fundur en Webber varöist allra frétta. Webber og 16 manna áhöfn „Samala” sem er fyrrverandi tundurduflaslæöari breskur, hafa þegar náö nógu miklu upp til þess aö standa undir kostnaöinum af leitinni en hann nam um hálfri milljón dollara. Þakka þeir árangri sinum nýj- um cesium-segulmælum, sem eru næmari á málma en fyrri ieitar- tæki. En einnig höföu þeir undir höndum skipsleiöarbók frá 17. öld sem gaf upp nokkurn veginn hvar Concepcion ætti aö liggja. Samkvæmt sérstöku samkomu- lagi viö stjórn Ddminikanska lýö- veldisins fá þeir félagar heiming Nokkrum minútum eftir að fimm skiða- félagar hans grófust undir snjóskriðu gat breski höfuðsmaðurinn heyrt af radió-hljóð- merkjum, hvar þeir voru niður komnir, en gat ekkert gert fyrir mörgum smálestum af snjó. fjársjóösins. Þarlend yfirvöld hafa sett eitt af herskipum sínum til þess aö gæta staöarins fyrir sjóræningjum. Um aldanna rás hafa margir leitaö aö fjársjóöi Concepcion og fannst þaö eitt sinn áriö 1687. Var þá bjargaö 32 smálestum af silfri og öörum varningi úr flakinu. Finnandinn var bandariskur, William Phips aö nafni en þaö var einmitt leiöarbók hans, sem Webber komst yfir. Fjórir þessara skiöamanna fundust siöar látnir, en þeim fimmta var bjargaö lifandi, eftir aö Mike Mckechnie höfuösmaöur komst slasaöur til byggöa á einu skiöi til aö sækja hjáip. — Haföi þá maöurinn veriö 20 klukku- stundir undir fastþjöppuöu snjó- farginu. Slysiö varö viö Andermatt i Sviss, þar sem fjórir mannanna bjuggu en höfuösmaöurinn var i leyfi frá störfum I breska setu- liöinu I Celle I V-Þýskalandi. Fiórir létust í snjóflóði Andstaðan klofin Dr. Shapur Baktiar, næsti forsætisráðherra Ir- ans er fjórði virti leiðtog- inn sem reynir til við að lægja óánægjuöldurnar í landinu meðan hinir þrír urðu allir að gefast upp á síðasta fimm mánaða bili. Fæstir bjuggust viö þvi aö hon- um mundi takast stjórnarmynd- un og óséö er ennþá hvort stjórn hans muni takast ætlunarverkiö. Val keisarans á Baktiar þykir sýna ljóslega, hve langt hans há- tign er fús til aö ganga i viöleitni sinni til áö tolla i hásæti. Baktiar var varaformaöur helsta stjórnarandstööuflokksins. Baktiar viröist hafa tekiö stjórnarmyndun aö sér meö þvi skilyröi aö keisarinn yröi á brott úr landinu á meöan ró yröi komiö á. A fundi meö fréttamönnum i Teheran I gær sagöi Baktiar, aö rangtúlkuö heföu veriö fyrri um- mæli hans um, aö keisarinn ætlaöi af landi brott. Kvaöst hann aldrei hafa gert þaö aö skilyröi, aö keisarinn hyrfi úr landi heldur heföi hans hátign sagt sér aö hann hygöist fara I vetrarorlof úr landi þegar færi gæfist. Þjóöarfylkingin, flokkur dr. Baktiar, vildi fyrir tveim vikum fyrir engan mun taka þátt i myndun stjórnar undir keisaran- um og I siöustu viku var Baktiar visaö úr flokknum fyrir aö „ganga erinda keisarans”. Viö þaö hefur myndast klofningur I rööum stjórnarandstööunnar. Dr. Saphur Baktiar á blaöa- mannafundi i Teheran I gær, þar sem hann bar til baka fyrri fréttir um, aö hann heföi sett keisaranum úrsiitakosti, áöur en hann tók aö sér stjórnar- myndun. Alexander Haig hœttir yfirher- stjórn NATO Alexander Haig, hers- höfðingi, hefur tilkynnt, að hann muni segja af sér sem yfirmaður Alexander Haig, yfirhers- höföingi ætlar aö láta af yfir- stjórn Nato-herjanna á miöju ári. NATO-herjanna á miðju árinu. Hefur þaö oröiö mönnum i Bandarikjunum tiiefni Ihugunar um, hvort hann stefni ef til vili aö útnefningu repúblikana til forsetaframboös 1980, en fyrstu forkosningarnar (i New Hampshire) hefjast eftir þrettán mánuöi. En Haig hefur sagt, aö hann hafi engar pólitiskar áætlanir á prjónunum á þessari stunda. Þaö leggja menn út sem hann vilji kanna móinn fyrst, áöur en hann taki ákvöröun. Haig hefur veriö yfirhershöfö- ingi Nato-herjanna siöan hann tók viö þvi embætti 1974.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.