Vísir - 24.01.1979, Side 16

Vísir - 24.01.1979, Side 16
LÍF OG LIST Miövikudagur 24. janúar 1979. VÍSIR LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST Sinf ónfuhl júms veit islands. Tónleikar I Háskóiabiói, fimmtudaginn 25. jan. Stjórnandi: Páll P. Páls- son Einsöngvari: Sigrföur E. Magnúsdóttir Ef nisskrá: Johann Christian Bach: Sinfónfa i E-dúr Orff /Monteverdi: Harmljóð Ariönnu Gustav Mahler: Fimm Ruckert ljóö Olaf Anton Thommessen: Opp-Ned Dagskrá þessara tónleika er óneitanlega fjölbreytileg, þvi þar veröa flutt verk eftir f jög- ur tónskáld frá fjórum mismunandi tfmabilum. Eitt verkanna flokkast undir þaö sem venjulega er kallaö niítimatónlist, þegar nýir straumar voru aö ryöja sér til rúms. Stundum er sagt aö stef nu b rey tinga r i tónlistarsögu eigi sér staö meö vissu millibili, má eiginlega segja sem svo, aö dagskrá þessara tónleika styöji þá kenn- ingu nokkuö. Monteverdi starfaöi, sem fyrrsegir, um og upp úr aldamótunum 1600, eöa þegar barokk-tónlist var aö taka viö og þróast frá endurreisnartimabilinu (renaissance). Monteverdi lagöi margt nýtt til málanna og var sá sem lagöi homsteininn aö óerpumenningu þeirri, sem blómgaöist á Itallu næstu altíir. Þvf miöur hafa aöeins þrjár óperur hans varöveist i heild, og úr einniþeirra „Arianna” er aöeins harmljóöiö til. J.C. Bach var hins Sigriður Ella, sinfóniuhljómsveitin og Páll á æfingu i Háskólabíói i gær. Visism: JA Eftir einn hljóm frá slag- hljóðfærum hefst verkiö einfaldlega á tónaröö f fiölum, sem fer fyrst niður, siðan upp aftur. Jafiiframt heyrist einn langur hár tónn, einnig í fiölum. Hlustandinn getur siöan skemmt sér viö aö fylgjast meö, hvernig unnið er úr þessum hug- myndum. Stundum er tónaröðin löng og hæg, stundum hröð, stundum í bakgrunni, þegar aörir hlutir eru meira áber- andi. Lengi framan af er þessi hugmynd mest áberandi i strengjum, er færist siöan til tréblás- ara, þá i hröðum, stuttum hlaupum. Til aö gera langt mál stutt, þá eru þessar hugmyndir ásamt fleirum unnar i hápunkt, og undir lokin er upp/niður tónarööin oröin þannig, að strengjahljóö- ## NÚTÍMATÓNLIST" FRÁ ÝMSUM TÍMUM er það eftir Norömanninn Olaf Anton Thommessen, sem fæddur er 1946. Sá elsti i hópnum er hins vegar Italinn Claudio Monteverdi, sem fæddist áriö 1567 ogléteinna mest að sér kveöa upp úr aldamótunum 1600 og á fyrri hluta 17. aldar. Ef viö lltum fyrst á þrjú eldri tónskáldin, þá eiga þau það sameiginlegt aö vera aö einhverju leyti boðberar nýrrar stefnu á sinum tíma. öll störfuöu þau á tfmum breytinga, Tónlist Karólfna Eirlks- dóttir skrifar vegar uppá sitt besta um 150 árum siöar, eöa um miöja 18. öld, þ.e.a.s. i byrjun klassíska tima- bilsins. Framlag hans til þróunar sinfóniunnar, eins og viö þekkjum hana i meðförum t.d. Mozarts og Beethovens, mjög mikilvægt. Sem sagt annar brautryöjandi. Gustav Mahler var einn af „siörómantfkerum” 19. aldar (dó 1911). Hann var óhræddur viö aö reyna nýungar, notaöi t.d. hljóðfæri, sem áöur höföu ekki veriö notuö i sinfóniuhljómsveitum, svo sem gítara og mandólin. Hljómar þeir, sem hann notaöi voru mjög „krómatiskir” — á Sinfóníuhljómleikunum á morgun (fleiri tónar notaöir en tiökast i heföbundinni hljómfræði) ) og höföu mikil áhrif og voru meðal annars kveikjan að þróun þeirri, sem orðiö hefur á 20. öld, þegar fariö var aö skrifa tónlist, sem var al- gjörlega laus úr viðjum heföbundinnar hljóm- fræði. Þá er komiö aö sföasta „nútimatónskáldinu” í hópnum, Olav Anton Thommessen. í verkinu Upp — Niöur er hljóm- sveitinni skipt í þrjá hópa (má til samanburðar benda á, aö i verki J.C. Bachs er hljómsveitinni skipt I tvo hópa), meö þessu móti nær tónskáldiö nokkurs konar stereo áhrifum, t.d. er samspil slagverkshópanna tveggja mjög skemmti- legt. 1 þessu tilviki hefur tónskáldiö valiö nafn, sem lýsir vel einni aöalhugmynd verksins. færin renna sér upp og niður eftir strengjunum (glissando), þangaö til þau staönæmast i einum löngum hljómi, sem dofn- ar og vex á vixl til loka verksins. Er þá langa nótan, sem var f bak- grunninum i byrjun verksins búin að bæta utan á sig smám saman, þangaö til hún er oröin aö þessum volduga hljómi, sem verkiö endar á. —KE „StyÓLAKERFIÐ HEFUR EKKI SINNT TONMENNT SEM SKYLDI" — segir Karólíno Eiríksdóttir sem í dag byrjar að skrifa um tónlist fyrir Vísi Lifi og list bætist nýr liös- maður i dag eins og sést hér á siðunni, þar sem er pistill Karólfnu Eirlksdótt- ur um tónieika Sinfóniu- hljómsveitarinnar á morg- un. Karóifna mun á næst- unni skrifa reglulega um sigilda tónlist og nútima- tónlist og tónlistarlff al- mennt fyrir Visi. Karolina hefúr nýlokiö fjögurra ára námi viö Michiganháskóla þar sem hún tók meistaragráður i tónlistarsögu og tónvisind- um (músikólógfu) annars vegar og hins vegar i tónsmiöum. „Ég hef haft áhuga á tónlist frá þvi ég var litil”, sagöi Karólina f stuttu spjalli viö VIsi, „og læröi á pianóf Tónlistarskólanum i Reykjavik frá þvf ég var tiu ára. Þegarég útskrifaö- ist þaöan var þetta nám i Bandarikjunum eölilegt framhald”. Var þetta góöur skóli? „Já, mjög góöur. Þeir hafa þá stefnu I tónsmföa- náminu aö leyfa hverjum einstaklingi aö njóta sín. Nemendur koma til kenn- ara einu sinni f viku, en þeim er ekki sett fyrir held- ur er reynt aö laöa fram hjá hverjum einstaklingi þaö sem i honum býr.” Og hvaö tekur svo viö hjá manneskju sem kemur heim til Islands meö svona nám I farangrinum? „Þaö er auövitaö kennsla. Ég kenni núna I þremur skólum, — Tónlistarskólanum i Reykjavik, Tónlistarskóla Kópavogs og Fjölbrauta- skólanum I Breiöholti. Er þar meö ólika hópa sem eg kenni teoretiskar greinar tónlistar. Og svo ætla ég aö reyna aö hafa einhvern tima til aö semja sjálf tónlist.” Hvernig tónlist sem- uröu? „Þessa illa liönu nútimatónlist. Hún er þaö form sem mér þykir eðli- legast til tjáningar. Tónskáld gerir þaö sama og maöur sem skrifar sögu og leikrit: Hann velur sér þaö form sem honum hent- ar til aö tjá þaö sem inni fyrir býr, hugsun eða tilfinningu”. Er ekki erfitt aö koma þessari tjáningu áleiöis til fólks meö nútimatónlist? „Jú, þaöermjög erfitt og þaö stafar fyrst og fremst af þvi aö skólakerfiö hefur ekki sinnt tónmennteins og skyldi.” Hafa tónverk þin veriö flutt opinberlega? „Já, f Noregi og Bandaríkjunum, og nú stendur einnig til flutning- ur I Sviþjóö og sennilega fleiri Noröurlöndum, auk Bandarikjanna. Hins vegar hefur aldrei veriö flutt eftir mig verk á Islandi nema 1 útvarp”. Hvernig listþér svo á aö starfa hér aö tónlistarmál- um? „Bara vel. Hér er mjög mikiö aö gerast 1 tónlistar- lifi. Hins vegar vantar margt. Til dæmis skortir tónlistarskóla, húsnæöi, vinnuaöstöðu, bóka- og plötusöfn, hlustunarað- stööu, æfingaherbergi, og svo framvegis. En það hef- ur margt gott verið gert og hér er mikiö af hæfu fólki sem vinnur ágætt starf viö erfiö skilyröi. En mér list sem sagt vel á þetta. Þaö er i mörg hom aö lita og nóg aö gera”. —AÞ. Einar Laxness, forseti Sögufélags, Björn Þorsteinsson prófessor, hvatamaður að verkinu og ólafur Halldórs- son sem sá um útgáfuna. Vlsismynd: JA. Ný bók um Grœnland í miðaldaritum: VAR ÁRATUG í UNDIRBÚNINGI Grænland I miðaldaritum heitir bók sem Sögu- félagið hefur nýlega sent frá sér. Ólafur Halldórs- son handritafræðingur sá um útgáfuna. Undirbún- ingur að útgtffu ritsins hófst fyrirum það bii ára- tug. Helsti hvatamaöur þess að Ólafur Halldórs- son tók aö vinna aö verk- inu var dr. Björn Þor- steinsson prófessor, sem þá var forseti Sögufélags. „I stuttu máli má segja, aö þaö sem ritiö hafi aö geyma sé Grænlandsannáll (annál- ar), sem eignaöur hefur veriö Birni á Skarösá, og er hér i fyrsta sinn gefinn út I heild eftir öllum varöveittum handritum. Auk þess eru I ritinu kafl- ar úr íslendingabók, Landnámu, Flateyjar- bók, Hákonar sögu, annálum og fornbréfum, einnig Grænlendinga saga, Grænlendinga þátt- ur og Grænlandskafli úr Konungsskuggsjá, — allt boriö saman viö handrit, en prentaö meö nútima- stafsetningu. Ritinu fylg- ir ýtarleg og vönduö visindaleg greinargerö útgefanda um gerö og uppruna allra helstu heimilda aö sögu Grænlendinga hinna fornu. Þessu mikla efni hafa ekki veriö gerö skil meö slikum hætti áöur, þar sem miöað er viö fyllstu nútimakröfur I handritaútgáfu” segir m.a. í frétt um bókina. Grænland i miöaldarit- um er stór bók, 453 bls. aö stærö, prýdd fjölmörgum myndum og kortum, prentuð i Isafoldarprent- smiöju. Sögufélag og höfundur hafa hlotiö styrk til út- gáfu bókarinnar úr Vísindasjóöi, Gjöf Jóns Sigurössonar og Þjóö- hátiðarsjóöi. LÍF OG LIST LlF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.