Vísir - 29.01.1979, Blaðsíða 9
9
VlSIR
UMSJÓN: KATRÍN PALSDÓTTIR
J
Teng Hsiao-ping kom I opinbera heimsókn til Bandarlkjanna I gær.
Vél hans lenti á Andrews herflugveilinum I Washington og hér sést
hann koma út úr vélinni ásamt konu sinni Zhuo Lin.
Teng Hsiao-ping varafor-
sætisráðherra Kina er nú I opin-
berri heimsókn i Bandarikj-
VII HVORKI
HEYRA HANN
NÉ SJÁ"
segir Khomeiny um forsœtísráðherra
írans, sem œtlar að hitta hann í París
Forsætisráönerra Irans
Bakhtiar mun fljúga til Parisar
i dag. Hann gerir sér vonir um
aö hitta Khomeiny. trúarlegan
leiötoga stjórnarandstööunnar i
landinu. Hann hefur veriö I út-
legö i 15 ár, en býr nú I Paris og
er 78 ára gamall.
Khomeiny hefur lýst þvi yfir
aö hann vilji hvorki sjá né heyra
forsætisráöherrann, Bakhtiar,
nema aö hann segi af sér fyrst.
Aöur en iranskeisari yfirgaf
landiö fól hann Bakhtiar
stjórnarmyndun. Khomeiny
segir aö hann hafi ekki neitt viö
Bakhtiar aö tala, og kennir
tengslum viö keisarann þessa
ákvöröun sina.
Þrátt fyrir yfirlýsingar
Khomeiny, þá mun flugvél
Bakhtiars lenda á Orlyflug-
vellinum I Paris nú fyrir hádegi
i dag, og forsætisráöherrann er
staöráöinn aö freista þess aö ná
fundi Khomeiny.
Miklar óreiröir hafa veriö I
höfuöborg Irans. Teheran. 1 gær
létu um 30 manns llfiö, þegar
hermenn skutu á göngu
stjórnarandstæðinga.
Atburðirnir i gær eru ekki
beint til aö örva Bakhtiar til
Parisarferðarinnar, en svo
viröist sem þær hafi ekki breytt
áætlun hans hiö minnsta.
Khomeiny hefur lýst þvi yfir
aö hann vilji koma á islömsku
lýöveldi og vill þá fylgja hinni
heilögu bók múhameðstrúar-
manna Kóraninum i einu og
öllu.
Trúarleiötogar i iran hafa
beöið komu Khomeiny til
landsins, en hafa tvisvar oröiö
fyrir vonbrigöum þar sem
komiö hefur veriö I veg fyrir aö
hann kæmist til landsins, m.a.
með þvi aö loka flugvöllum.
Þrátt fyrir yfirlýsingar Kohm-
einy þess efnis að hann vilji ekki
hitta Bakhtiar forsætisráö-
herra, nema aö hann segi af sér
embætti, þá ber ekki aö taka orö
hans bókstaflega. Menn hans i
Paris hafa lýst yfir þvi aö ekki
sé loku fyrir þaö skotiö aö hann
hitti Bakhtiar þar.
unum. Þetta er í fyrsta skipti
sem leiötogi rauöa Kina kemur I
opinbera heimsókn til Banda-
rikjanna.
Teng kom til Bandarikjanna
og lenti vél hans á Andrews her-
flugvellinum i Washington. Þar
tóku embættismenn á móti
honum, en einnig var þar hópur
Kinverja, um 200 manns. I dag
mun Teng heimsækja Hvita
húsiö, þar sem Carter forseti
mun hafa inni boð fyrir hann.
Heimsókn kinverska leiðtog-
ans til Bandarikjanna er i tilefni
þess aö stjórnmálasamband er
komiö á milli landanna. Sú
skipan komst á þann 1. janúar,
en þá slitu Bandarikin einnig
stjórnmálasambandi viö
Taiwan.
Gert er ráö fyrir aö mótmæla-
göngur veröi viö Hvita húsiö og
þar safnist saman þeir sem
finnst hlutur Taiwan vera fyrir
borö borinn.
Carter forseti hefur sagt að
hann muni ræöa viö kinverska
leiðtogann um heimsmálin. Þar
sé átti viö samskiptin viö Sovét-
rikin, málefni miöausturlanda,
Indókina og Kóreu.
Bandariska timaritiö News-
week hefur þaö eftir háttsettum
embættismönnum I Banda-
rikjunum, aö mikil hætta sé á
þvi aö Kinverjar ráöist inn i
Víetnam.
Newsweek segir aö Klnverjar
séu meö mikinn liösafla á
landamærunum, um 120 þúsund
hermenn, ásamt flugvélum og
þungum vopnum.
1 timaritinu segir aö Kin-
verjar muni láta til skara skriöa
þegar eftir aö Teng komi úr
heimsókn sinni til Bandarikj-
anna.
KÍNVERJAR
RÁÐASTÁ
VÍETNAM
— strax að lckinni heimsókn Teng í
Bandarikjunum, segir Newsveek
Gervitungl finna
eiturlyfjasmyglara
Yfirvöld i Bandarikjunum
sem hafa með málefni eitur-
lyfjasmyglara aö gera, segjast
hafa tekið nýja tækni i þjónustu
sína. Nú eru notuö gervitungl
sem geta sagt til um hvort skip
sem sigla um Karabiska hafið
til Miö-Ameriku séu meö eitur-
lyf innanborös.
Um fjörutiu skip hafa veriö
tekin nýlega meö eiturlyf. Flest
flytja mikiö magn i einu til
hafna i Miö-Ameriku en sfðan
eru eiturlyfin flutt áfram til
Bandarikjanna.
Chaplin í Kína
Charlie heitinn Chaplin hefur
nú veriö kynntur fyrir Kinverj-
um. Þaö geröi virtur leikstjóri
þeirra i Kina, Hsieh Tien.
Eftir að Chaplin haföi verið
kynntur rækilega og verk hans
fyrir um þúsund boðsgestum,
var kvikmynd hans Modern
Times, eða Nútiminn, sýnd. Hún
er fýrsta kvikmynd Chaplins,
sem sýnd er I Kina.
Herfeð gegn
bruggurum
Templarar i Noregi hafa stór-
ar áhyggjur af þeim, sem
brugga þar I landi. Þeim fjölgar
sifellt sem leggja stund á þenn-
an vinsæla heimilisiðnaö.
Templarar vilja ekki sætta sig
viöað bruggurum bætist lið meö
hverju árinu. Þeir ætla aö fara
af stað meö mikla herferö til aö
reynaað stemma stigu viö þess-
ari þróun mála.
Nú er bara aö sjá til hvernig
þeim tekst til, en sagan segir aö
bruggarar séu hvergi smeykir
um aðeinhverjum innan þeirra
raða snúist hugur.
Þing um olíuverðið
Akveöiö hefur veriö aö oliu-
framleiösluriki innan OPEC
þingi um oliuverö i mars. Þingiö
verður i London og þangaö hef-
ur verið boöiö löndum, sem
standa utan OPEC.
A Noröurlöndum er framleiddur
um helmingur minkaskinna
sem seld eru á heimsmarkaöi.
Níu milljónir
minkaskinna
Noregur, Danmörk, Finnland
og Sviþjóð framleiöa samtals
um 9 milljónir minkaskinna á
ári. Þaö er um helmingur af
heimsframleiöslunni, sem var
um 18 milljónir skinna á siöasta
ári.
Fyrir minkaskinnin fengust
samtals um 1,2 milljarðar
norskra króna.
Þaö er fyrirtækiö Scandi-
navian Mink Association sem
annast dreifingu og sölu á
skinnunum. Fyrirtækiö er
stofnaö 1954 og hefur söluskrif-
stofur I Paris, London, Mðanó,
Frankfurt, Tókió, Hong Kongog
New York.
Alls munu um 18 þúsund
manns starfa viö loðdýrarækt i
þessum fjórum fyrrnefndu lönd-
um.
Bjóða Dalai Lama
að snúa heim
Kínversk yfirvöld hafa boöiö
Dalai Lama aö snúa aftur til
Tibet, en hann hefur veriö land-
flóttasiöan áriö 1959 á Indlandi.
Dalai Lama hefur ekki tek-
boði Kinv. um aö setjast aö
i heimalandi sinu. Hann heldur
þvi fram að meirihluti lands-
manna sé á móti stjórn Kín-
verja, en samt sem áöur fer
hann vinsamlegum orðum um
Teng Hsiao-ping. Dalai Lama
segir að hann hafi þor til aö
viöurkenna mistök, sem fyrir-
rennarar hans hafi gert i valda-
tið sinni.
Lótið
okkur
sjá um
að smyrja
bílinn
reglulega
Passat
Auói
0000
Audi 100 Avant
0PIÐ FRÁ KL. 8-6.
HEKLA Hl
Smurstöð
Laugavcgi 172
— Simar 21210 — 2121«.