Vísir - 29.01.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 29.01.1979, Blaðsíða 12
12 Mánudagur 29. janúar 1979 „Vantar enn ýmis svör" — sagði Pálmi Jónsson á Akri ,,Ég á nú eftir aö fá svör viö ýmsum spurningum sem ég hef boriö fram, áöur en ég tek af- stööu”, sagöi Pálmi Jónsson á Akri. „Þaö er hægt aö hugsa sér aö greiöa landbúnaöarvörur niöur á frumstigi, i staöinn fyrir á loka- stigi eins og nú er gert. Þaö hefur hinsvegar marg- sinnis veriö reiknaö út aö þaö kemur lakar út hvaö visitöluna snertir. Þetta veröur allt rætt bet- ur þegar Alþingi kemur saman og þá veröur væntanlega hægt aö mynda sér ákveöna skoöun”. __________________ — OT „Vantar bœði fé og form" — sagði Gunnar Guðbjartsson ,,Ég tel engar likur tii aö þetta nái fram aö ganga, aö sinni aö minnstakosti”, sagöi Gunnar Guöbjartsson, formaöur Stéttar- sambands bænda, þegar Visir spuröi hann álíts á tillögunni um fastar greiöslur beint til bænda. „Hvorttveggja er aö þaö vantar fé til þessara nota og svo form fyrir þaö. Þaö vantar stórlega á aö þetta dugi til aö greiöa útflutn- ingshallann. Það væri kannske eitthvaö hægt að breyta til meö niöurgreiöslur, en það er jú mjög mismunandi magn sem bændur framleiöa. Ég get ekki séö aö eins og málin standa felist I þessu nokkur viö- unandi lausn”. —ÓT VERIÐ VELKOMIN! Ensk gólfteppi í háum gæðaflokki VORUM AÐ FÁ NÝ MUNSTUR í GÓLFTEPPUM FRÁ GILT EDGE OG C.M.C. iiiimmii iuiiiiiiiiimimm TÖLVER Boöiö er meðal annars: FJÁRHAGS-, VIÐSKIPTA-, INNHEIMTU- OG LAUNABÓKHALD KERFISFRÆÐINGAR Gísli Marteinsson, sími 85672 Tryggvi Eyvindsson, sími 43552 Leitiö nánari upplýsinga, Vatnagarðar 6. Sími: 81288, 2 línur, Pósthólf 738, Reykjavík ................ imi i iiii ...................... Tillaga til lausnar ó vanda landbúnaðarins: Áoðgreiða beint til bœnda — eða hafa milliliði ? Skömmu fyrir þinghlé var lögö fram á sameiginlegum fundi landbunaðarnefnda beggja deilda Alþingis tillaga til lausnar á vandamálum land- búnaöarins. Tii stóö aö tillaga þessi yröi send til umsagnar bændafunda og samtaka land- búnaöarins ásamt frumvarpi landbúnaöarráöherra um fóöur- bætisskatt og fl. og þessum aöil- um gefinn kostur á aö velja á milli tiilögunnar og frumvarps- ins. Af þessu varö ekki en ætiun- in er aö efni tillögunnar veröi rætt samhliða frumvarpi iand- búnaöarráöherra. Efni tillögunnar er fólgiö i þvi aö niöurgreiöslur og útflutn- ingsuppbætur veröi greiddar beint til bænda, milliliöalaust. i tillögunni er rætt um sex mill- jóna króna greiöslur tii hvers bónda árlega, sem hámark, eöa 500 þúsund krónur á mánuöi. Meö þessu fyrirkomulagi telja menn aö tvennt náist: Bændur fái tekjur sinar fyrr en ella og dragi úr offramleiðslu. Útflutningsuppbætur og niðurgreiöslur munu nema I ár 25 milljörðum og er þvi áætlaö aö 20 milljaröar veröi greiddir beint til bænda en afgangnum ráöstafaö siöar. Vfsir leitaöi tii nokkurra aöila og baö þá um aö tjá sig um efni tillögunnar, en heyrst hefur aö tiliagan njóti nokkuö viðtæks stuönings innan iandbúnaöar- nefnda þingsins. „Engin úriausn" sagði Stefán Valgeirs- son, alþingismaður „Ég get ekkert sagt um þetta mál, á þessu stigi, nema þaö aö mér finnst þaö ekki nógu vel hugsað. Umræöur um þaö hafa ekki verið miklar innan þingsins. 1 raun og veru er þetta engin úr- lausn ef út í þaö er farið”. —SS— „Gœti verið hœttuleg breyting" — segir Steingiímur Hermannsson, „Ég er fylgjandi þvl aö bændur fái sem mest við afhendingu sinna afuröa, en hvort það ætti að vera á haustin eöa um áramótin veit ég ekki. Þetta gæti verið hættuleg breyting”. SUBARII SUBARU Coupe GL sportbíllinn, sem er sparneytínn, fallegur og þrœlsterkur. Kostar nú aðeins KR.: 2.980 þús. Ótrúlegt? INGVAR HELGASON Vonorlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 84511

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.