Vísir - 29.01.1979, Blaðsíða 27
VÍSIR Mánudagur
29. janúar 1979.
SOb
BbÓMA
FRíE
SÓLBLÓMAFRÆ
ERU HOLL FÆÐA
EN EINNIG TILVALIN
í STAÐ SÆLGÆTIS
Góð feeilsa
ep
bvers irbrrs
Er tengda-
sonur Mona-
co svikari?
Aö undanförnu hafa ertendir
blaöamenn leitað upplýsinga um
hinn 38 ára gamla eiginmann
Caroiine Prinsessu af Monaco,
Philippe Junot og hefur árang-
urinn orðinn annar en við mátti
búast.
Hefur PhUippe Junot sagt i viö-
tölum við frönsku blööin að hann
væri viöriöinn fjárfestingarfyrir-
tækið Miller Group Ltd. i
Montreal og aö höfuðstóU fyrir-
tækisins væri um 6.313 milljónir
króna. En það viröist engin leiö
að finna þetta fyrirtæki og allar
iikur eru á að það sé ekki til.
Blaöamennirnir hafa spurst
fyrir hjá mörgum fjármálasér-
fræöingum bæöi I Evrópu og
Bandarlkjunum og einnig haft
samband viö fjölda fjárfestinga-
fyrirtækja, en enginn virðist
kannast viö Philippe Junot I sam-
bandi við slik fyrirtæki.
Þaö eina sem hefur heyrst og
veriö skrifaö um Philippe er
hversu mikiö kvennaguU hann
var áöur en hann giftist CaroUne
prinsessu.
Blaöamennirnir hafa einnig
náö taU af Jack KeUy sem er
byggingameistari i Philadelphiu
og bróöir Graceprinsessu, móöur
Caroline. „Ég veit ekki til þess aö
hann hafi fasta vinnu. En ég held
aö hann braski heilmikiö, en meö
hvaö veit ég ekki”, segir Jack
KeUy.
Ekki er vitaö tU þess aö
Philippe Ufiá sinum eigin tekjum
og allar likur eru á þvi aö
Caroline prinsessa framfleyti
honum aö mestu.
Hjónin CaroHne og Philippe búa
i Paris í húsi sem metiö er á um
157 miUjónir króna. bau eiga
marga bila og lifa i stuttu máU
sagt lúxusUfi bæöi i Frakklandi og
Monaco.
bau heföu aldrei ráö á aö lifa
sliku lifi nema meö fjárhagsaö-
stoð frá Rainer prins og Grace
prinsessu. CaroHne fær árlega
upphæö frá Monaco-riki sem
nemur um 441 mUljónumkróna.
Prinsinn á sin eigin fyrirtæki og
ýmsar eignir sem gefa af sér góö-
ar tekjur.
Grace prinsessa erföi margar
milljónir eftir fööur sinn og hefur
þar aö auki tekjur af fjölskyldu-
fyrirtæki i Philadelphiu. Hún er
einnig stjórnarmeölimur og á
mikiö af hlutabréfum I kvik-
myndafyrirtæki i HoUywood.
Peningar þessir koma aö góöu
gagni tíl aö greiöa fyrir lúxuslif
dótturinnar og tengdasonarins.
En þessir peningar hafa ekki
skapaö PhiUppeneinar vinsældir,
siöustu mánuöi hefur hann orðiö
sifellt óvinsælli meöal fyrirfólks-
ins sem þau hjónin umgangast.
baö litur út fyrir aö PhUippe
hafí úr nógu aö spila án þess aö
hafa lagt svo mikiö sem eina
krónu tU hjúskaparins.
En þar meö segjum viö ekki
skiliö viö „tengdason Monaco”.
Nú hefur hann einnig veriö ásak-
aöur fyrir aö hafa villt á sér
heimildir. Fjöldi manna i Frakk-
landi hefur leitaö til dómstólanna
og krafist þess aö Philippe Junot
sanni aö hann sé af aöalsfólki
kominn eöa viöurkenni opinber-
legaaöhann hafi villt á sér heim-
ildir tU aö veröa viöurkenndur
sem tengdasonur konungsfjöl-
skyldunnar. J.A.
Samkvæmt upplýsingum sem erlendir blaöamenn hafa aflaö sér er
Philippe Junot ekki sá sem hann segist vera....
/omuel
íslenskir blaðamenn segja álit sitt á stjórnmáiamönnum. Skyggnst undir yfir-
borð þingmanna sem oft sýnast annað í fjöimiðlum en þeir eru í raun og veru.
Svona eru þá stjórn-
málamennirnir okkar
þungur ogsmá-
SMUGULEGUR
mÞURR og
ORÐVAR”
„ALLTAFf VÖRN”
HUGSAR í FYRIR-
SÖGNUM”
„TÖLUM EKKI VID
hann'hressog
, HRJOFOR”
og M(s
LYNDUH’
, ,FROÐUSN AKKUR”
„DREMBINN OG
SlÆGUR”
„SVARAR EINSOG
KORKURINN”
hress og
falskur”
„SPRELLKARLÍ
ÞINGINU”
„BESTUR ÞEIRRA
ALLRA”
HRESSOGLÆTUR
” VAÐA”
„SKÝTUR SÉR UND-
ANAÐ SVARA”
mannametorða
” gjarnastur
JANUAR 1979 NR. 33 VERÐ KR. 600
Réttu andlit
helztu þing-
mannanna
Hverjir eru beztu
og verstu viðmæl-
endur blaðamanna?
Áskriftasími: 23060
31
bessi er úr nýjasta Samúel£
„betta var ömurleg/
Jnamma," sagöi stúlkan ung^
5®og lögulega, ,,ég varö aö skiptsj
jórum m ,,m cooíí i kia»»_
sinnum um sæti i bió’
^ „Fór einhver maöur aö káfa %
(þér?” •
,,Já, loksins”. •
Geisla- :
baugur? :
,begar hinn góökunni ihalds*
•naöur Hannes Hólmsteini#
•Sissurarson tók stúdentsprói*
Jrá Menntaskólanum í Reykja-?
J/ík, var aö sjálfsögöu birt teikn-J
Jng af honum f Faunu. e
O Og yfir höföi hans var teikn*
•aöur hringur, ekki ósvipaöui®
•þeim sem var yfir höföi Dýr*
•ingsins f sjónvarpsþáttum P
•gamla daga. J
® Maöur sem var aö skoöa^
JPaunu hjá kunningja sfnum rak^
^iugun f þetta og spuröi, forviöa
• <A þetta aö vera geislabaugurs
flyfirhöföinu á honum Hannesi?’
> „Nei”, svaraöi kunninginn
.þetta er sjóndeildarhringurinn
lans”.
Til Hafn-
firðinga
Vitiö þiö af hverju Hafnfirö
"ingar ganga alltaf f skóm mei
^hnausþykkum sólum?
• Til þess aö hnúarnir dragis
jhekki eftir götunni.
Kamp-
útsea
_ Erindaflokkur borsteins
jHelgasonar, kennara, um Kam
^pútseu hefur vakiö nokkra at
•hygli og sýnist sitt hverjum
•eins og gjarnan vill veröa.
• Ileimildum ber yfirieitt
•sainau um aö milijönir ibúa
•landsins hafi verið myrtar eftii
®aö Pol Pot tók þar viö völdum
®Þcgar Þorsteinn var spuröui
Jum þetta i útvarpsviötali sagö
^hann ekki útilokaö aö einhverjii
•heföu veriö myrtir, en benti á aö
•slíkt hiö sama heföi veriö gert
®Noregi og Danmörku eftir strlö
• Þá eru heimildarmenn hans
Jdálitiöathyglisveröir. Þorsteinr
Jvitnar i fulltrúa hryöjuverka ®
gsamtaka PLO sem fór um^
•landiö f kynnisferö og f „hinne
•heimsfræga blaöamann Jacks
•Anderson”. •
• Þorsteinn telur Kampfitsei#
®hafa veriö nokkuö gott iand®
®undir stjúrn Pots. Heldur er þatS
kuldaleg grafskrift fyrir fórnar^
dýr leiötogans
-OTg