Vísir - 29.01.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 29.01.1979, Blaðsíða 22
26 (Smáauglýsingar — sími 86611 VÍSIR Húsnæði óskast Óskum eftir ibúö 2ja-4ra herbergjai helst i Noröurmýri eöa nágrenni fyrir 1. mars. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlega sendi tilboö meö upp- lýsingum til blaösins merkt „Góöverk”. liúsaieigusamningar ókeyþis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- ' lýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan Jcosin^ að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreínu. Visir, aug- , lýsingadeild, Siöumula 8, simi .86611. _____________^ Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? tltvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatfmar Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Drifiö ykkur i þetta strax. ökuskóli prófgögn og nýr Ford Fairmnth. ökuskóli Þ.S.H. simar 19893 og 33847. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Kennslu- timar eftir samkomulagi. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson, simi 86109. .ökukennsla — Greiöslukjör 'Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Pétúrssonar. Simar 73760 og 83825 V * 7* ■ ökukennsla -- Æfingatfmar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og J öruggan hátt. Kennslubifreiö FordFairmont árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 11529 og 71895. Bilaviðskipti Mazda 929 cub. ’76 tilsölu. Útborgun a.m.k. 2,6millj. Simi 51414 eftir kl. 7. V.W. ’71 til sölu eöa skipti á dýrari bil. Helst V.W. eöa Toyota 1.5 millj. staögreiösla á milli. Uppl. i sima 75726 eftir kl. 20. Óska eftir aö kaupa ameriskan eöa japanskan bil meö 500 þús. kr. útborgun. 200 á mánuöi og milljón i april-mai. Uppl. i sima 30303. Vil kaupa Cortinu ’73 1600 cc eöa Escort ’73 eöa ’74. Má vera i ólagi. Uppl. i sima 37302 milli kl. 7-10. Góöur bfll á góöum kjörum. Til sölu er vel meö farinn Citroen Ami 8 árg. ’74. Nýuppgerö vél. Uppl. i sima 84897. Volvo 144 DL árg. '74 til sölu. Mjög vel með far- inn og traustur bfll. Uppl. eftir kl. 5 í sima 52877. Til sölu er Skoda Combi árg. ’66 mjög vel með farinn bfll. Litiö keyröur á vél. Selst 1 þvi ástandi sem hann er eftir ákeyrslu. Mikiö af vara- hlutum fylgja. Uppl. I sima 37044 milli kl. 8-9 á kvöldin. Passat L árg. 1975 BIll i toppstandi til sýnis og sölu hjá Heklu h.f. Simi 11276. Tilboð óskast I Ford Fairmont A.T. 200. 4ra dyra. árg. 1978 og Mazda 929 4ra dyra árg. ’75. Uppl. I sima 25924 eftir kl. 19. Felgur óskast! kaupi 15” og 16” jeppafelgur. Uppl. eftir kl. 6 I sima 53196. Lada Topas árg. ’76 til sölu bill i mjög góöu lagi. Verö kr. 1850 þús. Staðgreiðsla 1650 þús. Uppl. I slma 76308 eftir kl. 5. Til sölu V.W. 1300 árg. ’72, verð kr. 700 þús. Bilnum fylgir annar til niöurrifs meö vél og girkassa. Út- borgun 300 þús. Einnig er til sölu Dodge Dart árg. ’66 hörkuspyrnu- tæki með 318 cub. vél,4 hólfa blöndungi, sllsabúr, breið dekk að aftan. Sjálfskiptur. Fæst einnig á . góöum kjörum ef samið er strax. Uppl. i slma 94-3117 I hádeginu og á kvöldin. Til sölu Datsun 1600 ’71. Uppl. I sima 44182. Óska eftir dísiljeppa i skiptum fyrir Saab 96 árg. ’72. Uppl. i slma 44559 eftir kl. 19. Hedd óskast á Moskvitch árg. ’72. Á sama staö er til sqíu LS Moskvitch árg. ’68 og ’65 og VW ’63 vél, keyrö 8 þús. km. Einnig óskast til kaups is- skápúr og frystikista. Uppl. I sima 28786. Til sölu Trabant ’75. Tilboö óskast. Uppl. i slma 98-1534. Til sölu Scania Vabis 56 árg. ’67 i góðu standi. Góö dekk. Verö 2,5-3 millj. Uppl. i slma 24893 alla daga. Jeep blæjur og fleira. Eigum fyrirliggjandi blæjur á Willys CJ5 ’55-’75. og von er á blæjum á flestar aörar geröir. Einnig driflokur, stýrisdempara, flibba ogmargt fleira. Opiöi daga simi 40088. Góöur bill til sölu. Mercury Comet 1974. Uppl. í sima 42151 eftir kl. 6.30. Til sölu Cortina árg. ’70 skemmd eftir umferðaróhapp. Tilboö. Uppl. i sima 27593 eftir kl. 3. SAAB Til sölu Saab 96 árg. 1973. Vél og girkassi upptekinn. Bölinn litur mjög vel út utan sem innan. Uppl. i sima 40458. Til sölu Peugeot 504 árg. ’73 sjálfskiptur lltiöekinn einkabill. Uppl. I sima 53263. Til sölu Cortina '70. Uppl. i sima 51021. Óska eftir Moskvitch, Taunus eöa einhverjum samsvar- andi bil gömlum en góöum, meö 30-40 þús. kr. mánaöargreiöslum. Uppl. I slma 14745. BDI — hnakkur — millihedd. Mazda 929 2 dyra ’78 fæst i skiptum fyrir ódýrari bll. Til sölu 4ra hólfa millihedd af V8 Chevro- let vél, einnig nýlegur islenskur hnakkur. Uppl. I sima 44542. TD sölu 5 st. Bróncofelgur 15” og 5 st. Willysfelgur 16” allar breikkaöar. Tek aö mér aö breikka felgur. Uppl. eftir kl. 6 I slma 53196. Stærsti bllamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150 - 200 bila I Visi, i Bilamarkaöi VIsis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt- hvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bfl? Ætlar þú að kaupa bil? Aug- lýsing i Vlsi kemur viöskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þaö, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Fallegur Mini Til sölu vel meö farinn Austin Mini árg. ’75 ekinn 41 þús. km. Uppl. i sima 10751. 2 VW tíl sölu VW 1303 árg. ’73 snjódekk + sumardekk fylgja. VW 1300 árg. ’72 ekinn 5þús. á vél. Báöir I mjög góöu standi. Útborgun samkomu- lag. Uppl. i sima 4 4395 næstu daga. Fiat 127 árg. ’74 ekinn60þús. km. tilsölu. Verö700 þús. Uppl. i sima 32708 eftir kl. 7 næstu kvöld. Fiat 127 árg. ’72 til sölu á sama staö er til sölu stereó plötuspilari og útvarp. Uppl. i sima 23233. Scania 76 Super árg. ’65 til sölu. Til greina kemur aö taka fólksbll upp i greiöslur. Simi 97-8513 eftir kl. 7 á kvöldin. Flestir varahlutir i Skoda Pardus til sölu. Uppl. i sima 44635. Fiat 127 árg. ’74 i góöu standi til sölu. Góö kjör ef samiö er strax. Uppl. I sima 76125. Mazda 323 árg. ’78 ekinn 4 þús k.m til sölu. Uppl. I sima 72409 kl. 14-17 i dag. Toyota Corolla 30 árg. ’78 til sölu, ekinn 3 þús km. Uppl. I sima 23415. Chevrolet Nova árg. ’76 mjög fallegur bQl til sölu, 6 cyl beinskiptur. Uppl. i sima 71853. Til sölu Toyota Mark II árg. ’72 er I góöu lagi. Uppl. i sima 41791. Til sölu Mayer hús af Jeep CJ5 árg. ’74. Uppl. I sima 93-7138. Óska eftir girkassa I Volkswagen ’72 eða bil til niöur- rifs. Uppl. i sima 36998. Moskvitch ’70 Moskvitch árg. 1970 til sölu. Uppl i síma 71620. Til sölu Land Rover disel árg. 1974. Ekinn 68 þús. km. Er I góöu lagi. Uppl. I sima 99-5844. á kvöldin skilaboö tekin I síma 99-5017. Volkswagen Variant (station) árg. 1972 til sölu. Uppl. i sima 73732. Til sölu Volvo 164 árg. ’71. Uppl. I sima 22895. Bflasprautun og réttingar. Blettum, almálum og réttum allar tegundir bifreiöa. Blöndum alla liti sjálfir á staönum. Kapp- kostum aö veita skjóta og góöa þjónustu. Reyniö viöskiptin. Blla- sprautun ogrétting Ó.G.Ö. Vagn- höföa 6. Simi 85353. [ Bilaleiga Jr Akið sjálf Sendibifreiöar nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada ffopaz — Renault sendiferðabif- reiöar. Bilasalan Braut,Skeifunni 11, sími 33761. Bátar Trillubátur 3,66 tonn til sölu, báturinn er meö 30 hest- afla Saab vél, árg. ’76 diesel vél, tvær færarúllur, dýptarmæli, tal- stöð, útvarpi, spili,- smiöaár ’74. Skipti á 5-6 tonna bát möguleg. Uppl.í sima 96-73124 e. kl. 7næstu kvöld. /* ^ s ÍFramtalsaðstoð Viö aöstoöum meö skattframtaliö Veitum einnig bókhaldsþjónustu til einstaklinga og meö rekstur fyrirtækja. Tölvubókhald hf. Slðumúla 22. Simi 83280. Hafnarf jöröur — Garðabær — Kópavogur Framtalsaöstoö fyrir einstak- linga. Uppl. i síma 54262. Framtalsaöstoö Uppl. hjá Einari H. Eirikssyni Reynigrund 3. Slmi 44767. Aðstoöum viö gerö skattframtala. Uppl. I sima 16747 ádaginnog!sima76961 og24436á kvöldin. -----------------------»----- Skattframtöl-reiknisskil. Einstaklingar — félög — fyrirtæki. Sigflnnur Sigurðsson, hagfræöingur Grettisgötu 94, Simi 17938 eftir kl. 18. önnumst skattframtöl launauppgjör, byggingaskýrslur og fleira. Vinsamlegast hafiö samband sem fyrst. Helgi Hákon Jónsson viðskiptafræöingur. Skrifst. Bjargarstig 2, simi 29454, heimasimi 20318. Skattframtöl og bókhaldsuppgjör. Bókhalds- stofan, Lindargötu 23. Simi 26161. ÍSkemmtanif DISKÓTEKIÐ DÍSA — FERÐA- DISKÓTEK. Auk þess aö starfrækja diskótek á skemmtistööum i Reykjavik rek- um viö eigin ferðadiskótek. Höf- um einnig umboð fyrir önnur feröadiskótek. Njótum viður- kenningar viöskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekk- ingu og góða þjónustu. Veljiö viöurkenndan aöila til aö sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Simar 52971 (hádegi og kvöld), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. DISKÓTEKIÐ DISA H/F. o'BILAS^i ÞRHSTUR 8 50.60 Audi 100 LS 1977 Rauður, ekinn 34 þúsund km. Útvarp og segulband. Til sýnis í sýningarsal Heklu. BÍLAVARAHLUTIR Cortina '70 B.M.W. 1600 '68 F. Chrysler '71 Fiat 125 '73 Toyota Crown '66 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, sími 11397 Opið frá kl. 9-6.30 laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga kl. 1-3. t Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar, Sigríður Gisladóttir frá Skaftafelli, Ljósvallagötu 32, lést að Landakotsspítala að kvöldi 26. janúar 79. Fyrir hönd aðstandenda Guðmundur Bjarnason og dætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.