Vísir - 29.01.1979, Blaðsíða 16
20
Mánudagur 29. janúar 1979
VÍSÍR
„Þetta er þaö ráðuneytiö, sem
mestur kostnaöur er viö. Um
þaö bil 33,5% af útgjöldum fjár-
lagafrumvarpsins fara til heil-
brigöis- og tryggingamála”,
sagöi Páll Sigurösson, ráöu-
neytisstjóri.
Þessi upphæö skiptist þannig,
aö til tryggingamála fara
25,7%, til heilbrigöismála 7,6%,
til yfirstjórnar 0,1% og til ann-
arra þátta 0,1%.
Útgjöld til heilbrigöismála
hafa fariömjög vaxandi siöasta
aldarfjórðung. Sé eingöngu litið
á rekstrargjöld, þá var þessi
kostnaöarliður 2,9% af vergri
þjóöarframleiöslu árið 1950 en
var áætlaður 6,5% áriö 1977.
Heilbrigöis- og trygginga-
málaráöuneytiö var stofnsett 1.
janúar 1970 og tók til starfa meö
sérstöku starfsliöi 1. september
sama ár. Heilbrigöis- og trygg-
ingamálaráöherrar hafa veriö
Eggert G. Þorsteinsson,
Magnús Kjartansson, Matthi'as
Bjarnason og núverandi heil-
brigöis- og tryggingamálaráö-
herra, Magnús H. Hagnússon.
inga- og vátryggingastarfsemi i
landinu.
011 mál, sem snerta lyf og lyf-
sölu, svo og meðferð eiturefna
og hættulegra efna, eru undir
eftirliti ráöuneytisins, nema
hvað Lyfjaverslun rikisins
heyrir undir fjármálaráðuneyt-
ið. Málefni áfengisvarna og
bindindisstarfsemi i landinu
heyra einnig undir ráðuneytiö.
Fjölmargir þættir umhverfis-
mála eru á vegum ráöuneytis-
ins, svo sem almennt heil-
brigðiseftirlit, matvælaeftirlit
og mengunareftirlit.
Einnig má nefaa, aö málefni
vangefinna falla aö hluta til
Hluti starfefólks heilbrigöis- og tryggingamála ráöuneytisins.Frá vinstri: Fjóla Haraldsdóttir,
fulltrúi, Ingimar Sigurösson, deildarstjóri, Ágústa Þórisdóttir ogHafdis Pálsdóttir, ritarar,
Ingibjörg Magnúsdóttir, deildarstjóri, og Páll Sigurösson, ráöuneytisstjóri. Visismynd: JA.
Fjárfrekasta ráðuneytið
Þó tryggfagamálin séu lang-
fjárfrekasti þátturinn i starfi
ráðuneytisins, eru mörg önnur
veigamikil mál undir hatti þess.
öll heilbrigðismál og allar
stofnanir, sem á einhvern hátt
tengjast heilbrigðismálum og
allt skipulag á sviöi þessa mála-
flokks, falla undir ráöuneytið.
einnig öll málefni almanna-
trygginga og öll önnur trygg-
undir ráöuneytið, þ.e. vistunar-
mál vangefinna.
Þá fara öll starfsleyfi fólks i
heilbrigöisstéttum i gegnum
ráöuneytið og ráöherra veitir
þau.
Engin heimild fengist
til að ráða tannlækna.
„Heils ugæslustöövar hafa
þegar tekið til starfa viöa um
land en ætlunin er aö þær verði
alls 71 utan Reykjavikur”, sagði
Ingibjörg Magnúsdóttir, deild-
arstjóri.
t heilsugæslustöðvunum eru
stöður fyrir ljósmóöur og eöa
hjúkrunarfræöing á hverri stöö,
en læknar sinna i flestum tilfell-
um fleiri en einni stöð. Alls eru
126 stööuheimildir fyrir heilsu-
gæslustöðvarnar úti á landi”.
Starfslið heilsugasslustöðv-
anna er skipað af heilbrigöis-
ráðherra en stöðv£u-nar eru
reknar af sveitarfélögunum að
öðru leyti. Enn hefur ekki feng-
ist heimild til að ráöa tann-
læk na.
Nokkrir skólar er aö hluta til
undir eftirliti ráöuneytisins, svo
sem Nýi hjúkrunarskólinn,
Hjúkrunarbraut Hl, Sjúkraliða-
skóli, Röntgentæknaskóli,
Lyfjatæknaskóli, Þroskaþjálfa-
skóli og Ljósmæöraskóli.
Starfsliö ráöuneytisins er 15
manns og þaö er til húsa i Arn-
arhvoli, nema hvaö Lyfja-
máladeild er I leiguhúsnæöi aö
Skólavörðustlg 46.
—ATA
f frumskúgi umferdarinnar er einn,
sem ekki þnrf oft nd stnnzn uid untnsbólin.
Allegro er einn þeirra, sem er léttur á fóórum. Hann svelgir ekki í sig benzíniö, kemst vel af
meö 8 lítra á hverja 100 kílómetra. Verö á viögerðaþjónustu er einkar hóflegt og verö á vara-
hlutum eitthvert þaö lægsta, sem þekkist á markaónum.
Kostnaöinum viö að eiga og reka Allegro hefur veriö haldiö niöri, eins og unnt hefur veriö,
en ekkert hefur veriö til sparaö hvaö snertir smíöi hans og útlit.
Undir vélarhlífinni malar þægilega þverliggjandi vél meö hitastýröri
viftu (hún er sterk, en það drynur ekki í henni). Meö fram-
hjóladrifinu feróu beygjurnar mjúklega, og þegar viö bætist
fádæma góö "Hydragas” vökvafjöörun, er Allegro sérstak-
lega stööugur á góöum vegum sem vondum.
Fimm stiga (gíra) gírkassi (1500-geröin) gerir
Allegro sparneytnari og þaö er notalegt aó
aka honum. "Tannstangastýring-
in” tryggir liprar og öruggar hreyf-
ingar. Meö sérstaklega styrktum
diskahemlum á framhjólum er
hægt aö stööva "dýriö” á auga-
bragöi. - Þaó er ótrúlegt, aö slíkt
"hlaupadýr" skuli ekki kosta
meira en raun ber vitnií
® P. STEFANSSON HF.
SÍÐUMULA 33 SIMI 83104 83105
„Hlutleysislög út-
varpsins brotin"
,,Já það er rétt, ég sendi út-
varpsráöi bréf þar sem ég
kvartaði yfir broti á iögum um
hlutleysi Utvarpsins”, sagöi
Pétur Björnsson forstjóri Vífil-
fells á tslandi i samtali viö Visi
,,1 upphafi greinaflokks sem
Björn Sigurbjörnsson flutti I út-
varpiö um manneldismál sagöi
hann eitthvaö á þá leiö, aö þeir
liföu ekki lengi sem næröust á
kóki og prins póló.
Þarna ræðst hann að okkar
skrásetta vörumerki og brýtur
þar með hlutleysislög útvarps-
ins. Ég sendi útvarpsráöi bréf
þar sem ég fór fram á aö séö
yrði úl þess aö þetta endurtæki
sig ekki enþeirsenduþaö áfram
til Björns, athugasemdalaust.
Hann sendi mér síðan bréf þar
sem hann er meö útúrsnúninga,
svo ég sendi útvarpsráöi annað
bréf þar sem ég itreka þá ósk að
komiö veröi i veg fyrir þennan
málflutning B jörns. Svar viö þvi
hefur ekki borist.
Sambærilegtatvik hefur kom-
iö fyrir áður og þá sendum viö
útvarpsstjóra ábendingu þar
um. Hann sendi okkur þá strax
bréf og seinna kom i útvarpinu
afsökun og þaö tekiö fram að
slikt hlutleysisbrot yrði ekki
endurtekið.
En í þetta skiptiö virðist eiga
að afgreiöa málið með öörum
hætti ” , sagði Pétur.
Visir haföi samband viö Ólaf
R. Einarsson formann útvarps-
ráðs og sagöi hann að þeir teldu
sig hafa komið þessum ábend-
ingum Péturs til skila meö þvi
aö senda Birni Sigurbjörnssyni
bréf hans. Meira yrði ekki gert
af hálfu útvarpsráös.
,,Viö birtum ekki neinar yfir-
lýsingar I svona tilfellum. Þá
gætum við alltaf veriö þessu”,
sagði Ólafur _JM
Tökum að okkur
viógerðir og nýsmíði á fasteignum. Smíðum
eldhúsinnréttingar ásamt breytingum og við-
gerðum á eldri innréttingum. Gerum við leka
vegna steypugalla
Verslið við ábyrga aðila.
Trésmíðaverkstæðið
Bergstaðastræti 33
simi 24613 og 41070
Rakarastofan
Klapparstíg
simi 12725
HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG
Klapparstíg 29 - Sími 13010