Vísir - 29.01.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 29.01.1979, Blaðsíða 17
21 I dag er mánudagur 29. janúar 1979, 29. kl. 07.04, síðdegisflóð kl. 19,27. nwr dagur ársins. Ardegisflóð ) APOTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka, vikuna 26. janúar-1. febrúar er i Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig nætúrvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og -almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið» : öll kvöid til kl. 7 nema laugardága kl. 9-12 og sunnudaga lokað. ' Hafnárfjörður 1 Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjav , lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sfmi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og I simum sjúkrahússins. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabíll og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss. Lögregia 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn i HornafirðiXiög- ORÐIO Litiö til fugla himins- ins, þeir sá ekki né uppskera og þeir safna heldur ekki i hlöður, og yðar himn- eski faðir fæðir þá, eruð þér ekki miklu fremri en þeir? Matt. 6,26 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egiisstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabíll 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviiið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Sigiufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 Og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregia 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. VEL MÆLT Sá, sem ætlar sér að lifa iengi, verður að lifa rólega. —■ Cicero. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur slmi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i slm- svara 18888. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi Síld með rouðrófurjómo Rétturinn er úr nýjum slldarbæklingi frá Islenskum sjávaréttum. (Uppskriftin er fyrir 4-5) 6 marineruð sildarflök. 1/2 tsk. sinnep 2 dl sýrðar rauörófur sitrónusafi örl. sykur Skraut: rauðrófur steinselja eða sýrðum rjóma saman við. Bragðbætiö með sltrónusafa, HP Sósum, sinnepi og örl. sykri. Smá- saxið rauðrófurnar og blandið þeim saman við. Hellið rauðrófurjómanum yfir sildina. Skreytið með rauörófu- bitum og steinselju- greinum. Rauðrófurjómi: 1 dl rjómi 1/2 dl ýmir eða sýröur rjómi 1/2 tsk H.P. sósa Þerrið slldarflökin og skerið i 2-3 cm sneiðar og leggið á fat. Þeytið rjóm- ann og hrærið síðan ými til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. ÝMISLEGT Orö dagsins, Akureyri. Sfmi 96-21840 Húsmæðrafélag Reykjavikur Fundur veröur mánu- daginn 29. jan. kl. 20.30 I félagsheimilinu Baldurs- götu 9. Spiluö verður félagsvist. Allir velkomnir. Samtök migrenisjúklinga hafa fengið skrifstofuað- stööu að Skólavörðustig 21. 11. hæð (skrifstofa Félags heyrnarlausra). Skrifstofan er opin á mið- vikudögum milli kl. 17-19. Slmi 13240. Mæðrafélagið Fundur verður þriðju- daginn 30. janúar að Hall- veigarstöðum og hefst kl. 8. Inngangur frá Oldugötu. Gerður Steinþórsdóttir ræðir um börnin og borgar- þjóðfélagið. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Kvenféiag Breiðholts Fundur verður haldinn miðvikudaginn 31. jan. kl. 20.30 I anddyri Breiðholts- skðla. Fundarefni: Guðrún Helgadóttir ræðir um bækur fyrir börn og ung- linga. Fjölmennið og mætið stundvislega. — Stjórnin. Reykjavikurmeistaramót i borötennis 1979. Reykjavíkur- meistaramót I borðtennis verður haldið I Laugar- dalshöllinni sunnudaginn 4. febr. n.k. Keppt verður i öllum aldursflokkum (unglingar yngri en 13 ára, 13-15 ára, 15-17 ára, stúlkur 17 ára og yngri, flokki fuíoröinna svo og old boys). Keppt verður I einliða-, tvi- liða-, og tvenndarleik. • Keppt verður meö Dun- lop-borðtenniskúlum. Þátttaka tilkynnist for- mönnum borðtennisdeildar félaganna I Reykjavik eða á skrifstofu IBR simi 35850. Skráningu lýkur föstudags- kvöldið 2. febrúar. Reykjavikurmótsnefnd. Meistaramót tslands i atrennulausum stökkum. Fer fram i sjónvarpssal laugardagínn 27. jan. og, hefst kl. 15.00. Keppnis- greinar verða þessar: Karlar: Langstökk án atr. Hástökk án atr. Þristökk án atr. Konur: Langstökk án atr.; Þátttökutilkynningar skulu hafa borist skrifstofu FRI i Iþróttamiðstöðinni eða I pósthólf 1099 ásamt þátt- tökugjaldi kr. 200.00 fyrir hverja grein i siöasta lagi þriðjudaginn 23. janúar. FRÍ. Hið árlega sundmót Ár- manns verður haldið I Sundhöll Reykjavlkur miö- vikudaginn 7. febr. kl. 8. Keppt verður i eftirtöldum greinum: 1. 200m flugsund karla 2. lOOm baksund kvenna 3. lOOm skriösund karla (bikarsund) 4. lOOm bringusund kvenna 5. lOOm bringusund karla 6. lOOm skriðsund kvenna 7. 200m fjórsund karla 8. lOOm flugsund kvenna 9. lOOm baksund karla 10. 4xl00m fjórsund kvenna 11.4x200m skriðsund karla. Þá tt tök u til ky nn ing ar berist Agústu Þorsteins- dóttur, Sundhöll Reykja- vikur eða Siggeir Sig- geirssyni Grettisgötu 92, á timavarðarkortum ásamt þátttökugjaldi sem er 200.00 kr. á skráningu fyrir föstudaginn 2. febr. Ef nauðsynlegt verður aöhafa undanrásir fara þær fram mánudaginn 5. febr. kl. 7. i S.H.R. Stjórnin TIL HAMINGJU 14.10.78 voru gefin saman i hjónaband af sr. Grimi Grlmssyni Nanna Sjöfn Pétursdóttir og Rúnar Gunnarsson, heimili Mið- vangi 12, Hafnarf. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suðurveri — simi 34852). 7.10.78 voru gefin saman I hjónaband af sr. Þóri Stephensen I Dómkirkjunni Björk Kristinsdóttir og Þröstur Þorvaldsson, heimili Hjallavegi 14, Suðureyri , Súgandafirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri — simi 34852) 1GENGISSKRÁNING Gengið á hádegi 25.1. 1979 Ferða- manna- Kaup Sala gjald- eyrir , 1 Bandarikjadoiiár .'. 320.80 321.60 353.76 1 Sterlingspund 640.50 642.10 706.31 1 Kanadadoilar 269.60 270.30 297.33 >100 Danskar krónur . 6244.60 6260.20 6886.22 100 Norskar krónur ' 6298.20 6313.90 6945.29 100 Sænskarkrónur ... 7351.90 6360.20 8107.22 áOO Fimfsk mörk 8088.75 8108.95 8919.85 100 Fratiskir frankar ..: 7552.25 7571.05 8328.16 100 Belg. frankar 1098.30 1101.00 1211.10 100 Svissn. frankar.../ 18999.65 19047.05 20951.76 100 Gyllini 16029.20 16069.20 17676.12 100 V-þýsk mörk 17308.75 17351.85 19087.05 100 Lirúr 38.33 38.43 42.27 100 Austurr. Sch 2363.15 2369.05 2605.95 100 Escudos 683.65 685.35 753.89 100 Pesetar 460.40 461.50 507.65 ,100 Yen K 161.25 161.65 ^177.82 Gildir fyrir þriðju- daginn 30. janúar. Hrúturinn 21. mart-20. aprll Þú hefur ákveðnar/ skoðanir varðandi persónu sem þú kynn- ist. Hugsaðu þig vel um áöur en þú lætur skoðanir þlnar i ljós. Naulift 21. april-21. mal Þú færð ekki miklu áorkaö I vinnunni 'I dag,_Þú verður fyrir reynslu sem mun gera þér gott. TviburarTnr 22. maj—21. júnl Hugmyndir þinar eru dýrarIdag. Þú hugsar mun hraðar en þú getur tálaö. Slappaðu af annárs getur það valdið misskilningi. _J Krabhlnn 21. júni—22. jull Ef þú tekur áhættu á vafasöiffum viöskiptum I dag verður þú fyrir miklu peningatapi. I.jonift 24. á>«ust Þú verður himin- lifandi yfir samningi sem þú færð i dag. Hugsáöu þig vel um hvaðá afleiöingar hann mun hafa. M«*y jan W. áKUtl— 81. M-pl IV' • I Það er best að hlusta ekki á aöra 'i dag. Farðu varlega i viðskiptum sem varðar flutninga. Vogin 24. sept —23 okt Þú ert áhrifagjarn i dag. Láttu ekki aðra segja þéf fyrir ver kum . Taktu ákvörðun varðandi peningamálin. Drekinn 24. okt.—22. nóv Slepptu ekki smáatriðum i dag. Athugaðu samninga og fjárhagsstöðu þina vel. Reyndu ekki ab hafa áhrif á aðra. Hogmafturir.n 23. npv --21. «lt*s. Ofan á alla ringulreiö dagsins færðu bréf frá vini þinum sem veldur þér miklum heila- brotum. Sleingt'ilin 22. dia-—20 jan. Þú ( veröur fyrir miklúm fjárútlátum I dag og fólk mun mis- skilja þig þegar þú gerirgrein fyrir þeim. Reyndu að fá aðra til að líta á þaö sömu augum og þú. \ atn$Herinn 21,—19. íebr. Þu ert i æstu skapi I dag sérstaklega i návist vina þinna. Reyndu aö slappa af og hugsa minna um sjálfa(n) þig. T-. FUUrnir 20. Irbr,—M.Tnart Þú ert fullur af hugmyndum i dag. Reyndu að koma ein- hverjum af þeim i framkvæmd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.