Vísir - 05.05.1979, Blaðsíða 2
VÍSIR
Laugardagur 5. mal 1979.
Lina langsokkur er ættuo ur vestmannaeyjum og pvi ekKi oeuiiiegt ao nun sprangi sér til ánægju. Mynd: Tage Ammendrup
„ÉG er stundum
KÖLLIIÐ SOKKUR!”
Spjallað við Sígrúnu Elíasdðttur
sem lék Línu langsokk
//Þetta var miklu erfiðara en ég bjóst við. Ég náði !
Linu aldrei almennilega fyrr en á generalprufunni. !
Þá var fólk í salnum og lýsing og tilheyrandi og þá
fyrst fannst mér ég geta lifað mig inn í Línu."
Sigrún Elíasdóttir heitur hún og er fimmtán ára
Vestmannaeyjastúlka. Sigrún fór í hlutverk heldur
beturþekktrartelpu/ þegar hún tók að sér að leika Linu
langsokk hjá Leikfélagi Vestmannaeyja. Siðasta
sunnudag fengu einmitt sjónvarpsáhorfendur að sjá
atriði úr uppsetningu Eyjamanna á Linu i Stundinni
okkar.
„Lina var ekki sýnd lengi i
Eyjum. Þa6 voru nú sýning-
ar en þaö komu yfir fimmtán
hundruö manns aö sjá leikritiö,
og þaö er metaösókn hjá
Leikfélaginu.”
— Af hverju varst þú beöin
um aö leika, Línu?
„Þaö er nefnilega þaö sem ég
veit ekki. En ég var beöin um
þetta. Aöur haföi ég komiö fram
i leikritinu Ertu nú ánægö kerl-
ing. Svo hef ég unniö hjá
Leikfélaginu i nokkur ár viö aö
selja leikskrár og visa til sætis. 1
skólanum hef ég frá þvi i
„stubbadeild” fengíö aö vera
meö i einhverju á skemmtunum
og lék á þjóöhátiöinni I fyrra i
skólaleikriti. En ég haföi aldrei
búist viö aö fá svona stórt hlut-
verk eins og Llnu.”
//Kenndi mér mikið"
„Aö fá hlutverk Linu kenndi
mér ofsalega mikiö.-Eins og
hvaö? Til dæmis þaö aö tala
kkýrar. Ég hef alltaf talaö
óskýrt, sérstaklega vegna þess
aö ég er meö spangir á tönnun-
um. En eftir aö ég byrjaöi á
æfingum fór ég aö tala skýrar.
En nú er ég aftur farin aö tala
óskýrt. Ég hef aldrei veriö feim-
in, en þetta kenndi mér aö koma
betur fram. Hvort ég er frökk?
Ég er stúndum of mikil frekja
Sigrún ásamt foreldrum slnum og systkinum. 1 efri röö eru þaö Guömundur, Þórunn Lind, Unnur
og Kristin Eifa.
i neðrirööinni eru Eygló, Halla Guðmundsdóttir, Sigrún, Elias Baldvinsson, Baidvin og Elisa.
’ —”’iiYiii»V KnKiiin tf
I *
Mynd Guðmundur Sigfússon