Vísir - 05.05.1979, Blaðsíða 30

Vísir - 05.05.1979, Blaðsíða 30
30 VÍSIR Laugardagur 5. mai 1979. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Sólvallagötu 25, þingl. eign Einars Péturssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 8. maf 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101., 104. og 106. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1978 á eigninni Hverfisgata 5, Hafnarfiröi, Þingl. eign Sigurjóns Rlkharössonar fer fram eftir kröfu Hafnar- fjaröarbæjar og Tryggingastofnunnar rikisins, á eigninni sjálfri miövikudaginn 9. mai 1979 kl. 3.30 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 8. og 10. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1979 á eigninni Hörgatún 19, Garöakaupstaö, þingl. eign Emeliu Asgeirsdóttur, fer fram eftir kröfu Garöakaup- staöar og Veödeildar Landsbanka lsiands á eigninni sjálfri miövikudaginn 9. mai 1979 kl. 2.00 eh. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12., 15. og 17. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Ásbúö 103, vesturendi, Garöakaupstaö, þingl. eign Valgarös Reinharössonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, á eigninni sjálfri þriöju- daginn 8. mai 1979 kl. 4.30 eh. Bæjarfógetinn i Garðakaupstaö. EVRÓPURMIB 30 ÁRR: Nýja hús Evrópuráösins I Strasbourg. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Depluhólum 5, þingl. eign Guömundar Þengilssonar fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 9. mal 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var 185., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Eyjagötu 1, þingl. eign Sjófangs h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 8. mai 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101., 104. og 106. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1978 á eigninni Breiövangur 18, Hafnarfiröi, þingl. eign Ólafs Sigurjónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 8. maí 1979 kl. 3.30 eh. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12., 15. og 17. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1978 á fiskreit ofan Höröuvalla, Hafnarfirði, þingl. eign Valgarös Reinharössonar og Ævars Lúðvikssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 8. mai 1979 kl. 2.00 eh. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Húsavík ÚTBOÐ Tilboö óskast í gatnakerfi á Húsavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- ins/ Ketilsbraut 9/ Húsavík, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 25. maí n.k. kl. 14.00 Bæjartæknifræðingur Húsavík LEIGUBÍLSTJÓRAR Allir þeir leigubílstjórar sem hafa atvinnu- leyfi og vilja byrja að keyra á smábílastöð. Höfum gott pláss fyrir slikt, þeir sem áhuga hafa, sendi tilboð til augld. Visis fyrir 10. þ.m. merkt „Algjört trúnaðarmál" IBUAR AÐILDARRIKJA UM 350 MILLJÓNIR Evrópuráöiö var fyrsta pólitlska fjölþjóöastofnunin, sem sett var á fót i Vestur-Evrópu eftir seinna striö. i dag eru liöin 30 ár slöan stofnsamningurinn var geröur, en þaö var 5. mai 1949. Aðildarrlkineru 21 að tölu, en Ibúar þeirra eru yfir 380 milljónir talsins. Island gerðist aðili aö Evrópuráðinu ári eftir að stofn- samningur var gerður. Fulltrúar okkar sækja reglulega fundi I hinum ýmsu nefndum á vegum ráðsins, en einnig eiga Islendingar sina fulltrúa I ráðherranefndinni sem stýrir starfsemi Evrópuráðsins og ráðgjafarþingi. „Ráðherranefndin kemur saman tvisvar i hverjum mán^ uöi'. en fulltrúar Islands mæta ekki á hverjum fundi, það fer eftir þeim málaflokkum sem teknir eru fyrir”, sagði Niels P. Sigurösson serdiherra, I spjalli við Vi'si um Evrópuráðiö og starfsemi þess. Nielshefur setið fundi i Ráðherranefndinni, en einnig hafa sótt fundi hennar þau Halla Bergs, sendiráöu- nautur, og Helgi Gislason sendi- ráöunautur. Utanrikisráðherrar allra landanna eiga sæti i Ráöherranefndinni, en senda oft fulltrúa I sinn staö. Evrópuráðið hefur aðsetur i Strasbourg i Frakklandi. „öll aðiídarlöndin hafa sérstakar sendinefndir staðsettar i' Stras- bourg, en við Islendingar höfum ekki séð okkur þaö fært. Þrátt fyrir það hafa Islenskir fulltrúar haft tök á þvi að starfa t.d., i hinum fjölmörgu nefndum Evrópuráðsins þar sem það greiðir allan feröakostnað”, sagöi Niels. Fulltrúar okkar á ráðgjafar- þinginu eru alþingismennirnir Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Stefán Jónsson og Gunnlaugur Stefánsson. Mannréttindanefnd og dómstóll Mannréttindamál eru ávallt i sviðsljósinu i Evrópuráðinu. Aöildarrikin hafa gert með sér sáttmála um verndun mannréttinda. Mannréttindanefnd og dómstóllinn hafa fengið fjölda mála til afgreiðslu. í fyrra Niels P. Sigurösson sendiherra. dæmdi dómstóllinn i fyrsta sinn i milliríkjamáli, en það var dómur i kæru Irlands gegn Bretlandi um brot á mannrétt- indasáttmálanum. Island hefur verið kært fyrir mannréttindanefadinni, en hún fjallaði um spurninguna um hundahald hérá landi. Nú hefur nefndin til umfjöllunar hið svonefnda Gnitanesmál, en þaö mál spannst milli húseigenda vegna bygginga á lóö annars þeirra. Lán til íslands úr Viðreisnarsjóði Viðreisnarsjóður Evrópu- ráðsins hefur veitt miklu fé til ýmiskonar uppbyggingarstarf- semi í aðildarlöndum. Islend- ingar hafa fengið um 35 milljón dollara lán á s 1. 15 árum sem hafa m.a. farið til Vestfjarða, Norðurlands og Austurlands- áætlunar. Islendingar sitja i 25 nefiidum Evrópuráðs, en einnig er fulltrúi i Mannréttindadómstól Evrópu Þór Vilhjálmssop hæstaréttardómari, og Dr. Gaukur Jörundsson prófessor er fulltrúi Islands I Mannréttinda- nefnd Evrópu. Starfsemin i Strasbourg er mjög umfangsmikil, þar starfa ails um 800 manns fyrir utan sendinefndir. —KP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.