Vísir - 05.05.1979, Blaðsíða 29

Vísir - 05.05.1979, Blaðsíða 29
f t VÍSIR Laugardagur 5. maí 1979. (Smáauglysingar — sími 86611 Ökukennsla ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Toyota Cressiida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og.öll prófgögn ef óskaö er. Kennslutimar og greiöslukjör eftir samkomulagi. Nýir nemend- ur geta byrjað strax. Friörik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla —■ Æfingatímar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Slmi 72493. v ______________________________ ókukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn yarðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vaftdið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og J4449. ökukennsla — Æfingatfmar. Lærið aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Toyota Cressida árg. ’79. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 21412, 15122, 11529 og 71895. Bílavióskipti Til sölu Willys Over Lander helst, i skipt- um fyrir mótorhjól450 eða stærra götuhjól. Uppl. I slma 92-1944 i dag og á morgun. Er að rifa Volkswagen 1300 árg. ’71 og Moskvitch árg. ’71, mikið af vara- hlutum til sölu. Slmi 25125. Volkswagen 1600. Til sölu Volkswagen 1600 TLE árg. ’70, ekinn ca 30 þús. á vél. Sjálfskiptur þarfnast viðgerðar á boddýi. Uppl. I síma 74183. Fiat 127 special 3ja dyra árg. 1976, bill í topp standi til sölu. Uppl. I sima 77697. Austin Mini árg. ’77, brúnntil sölu. Ekinn 33 þús. km., ný sumardekk. Útvarp getur fylgt. Uppl. i sima 54015. Til sölu Saab 96árg. ’74, ekinn 90 þús. km. Bill itoppstandi. Verðaðeins 1850 þús. 1700 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. I sima 71658. Til sölu Perkins diselvél 90 hestöfl með kúplingshúsi, véhn er ný uppgerð hjá Þ. Jónsson. Einnig Vauxhall Viva árg. ’71 og Trabant árg. ’64. Uppl. i si'rna 99-4209 sunnudag og á kvöldin eftir kl. 8. Austin Mini árg. ’74 til sölu, keyrður 40 þús. km., ný sprautaður, mjög góður bill. Uppl. i sima 71977 milli kl. 8 og 10 i kvöld. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Til sölu I Volvo Amason árg. ’63 — ’69 bretti, hurðir, húdd, framstykki og margt fleira. Einnig margs- konar varahlutir. Uppl. I sima 99-1267. Volvo vél B 20 árg. ’73 tilsölu. Ekin 125 þús. km., þarfnast viðgerðar. Tilboð ósk- ast. Uppl. f sima 50011 frá kl. 4-6 i dag. Mercedes Benz 220 S árg. 1961 með góðu krami en léleguboddýi til sölu. Selst ódýrt. Simi 76845. Vél til sölu úr OpelRecord 1900. Uppl. i sima 52258 GIsli. Vel með farinn Fiatóskast 127 eða 128, ekki eldri en árg. ’74. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 4 3841. Austin Mini. Tilsölu AustinMini Clubman árg. ’76, ekinn 55 þús. km. Gullfallegur og góður bill. Uppl. i sima 21127 eftir kl. 19. Ford Bronco árg. ’74. Til sölu Ford Bronco árg. ’74, 6 cyl., beinskiptur i topp standi. Skipti koma til greina á ódýrari. Verð 3,1 millj. Góð kjör. Uppl. i sima 75523 á sunnudag. Volkswagen 1300 árg. ’72 mjög vel útlitandi með nýrri vél til sölu. Uppl. i sima 31344. Til sölu Volga árg. ’73 með nýrri vél, keyrð 15. þús. km. Billinn er óryðgaður og I góðu lagi. Uppl. i slmum 42133 og 17273. Til sölu er Saab 96, árgerö 1967. Billinn er skoðaður 1979. Hann er nokkuð ryðgaður, en vélin er mjög góð. Þetta er i alla staöi góður blll og selst á 500 þúsund krónur. Upplýsingar i sima 72221 og 27913. Sunbeam 1250 árg. ’73, klesstur eftir ákeyrslu, til sölu i þvi ástandi sem hann er i. Tilboð. Uppl. i si'ma 71752. Datsun 1600 station árg. ’69 til sölu. Gerður fyrir ameríku- markað, skoðaður ’79. Útvarp fylgir, litur vel út. Uppl. i sima 71492. Sportfelgur til sölu 5stk. 5 gata magnumseum sport- felgur, einnig 4 Volvo felgur á góðum sumardekkjum. Uppl. i sima 92-2772. Til sölu Fiat850specialárg.’71. Skoðaður ’79. Með nýlega upptekna vél I toppstandi en þarfnast smávægi- legrar boddýviðgeröar. Fæst fyrir aðeins 175 þús. kr. Uppl. i sima 542 20. Til sölu Lotus Cortina ’64. Rallbill með öllu tilheyrandi, kappakstursvél og fleira. Selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. i sima 71357. Datsun deluxe árg. ’71 til sölu skemmdur eftir árekstur. Tilboð óskast. Uppl. i sima 82981. Subaru station ’77 fjórhjóladrif ekinn 29 þús. km. Sparneytinn vel með farinn. Uppl. i sima 13930 og 66537. Fiat 128 árg. 1976 til sölu á mjög góðu veröi. Uppl. i sima 25736. Til sölu er Fiat 128 árg. ’75. Fallegur bill. Uppl. i sima 92-7643. Ford Cortina árg. ’68 til sölu. Ný vél, bill i topp-standi. Uppl. i sima 41937 eftir kl. 7. Toyota Corolla árg. ’73 til sölu. Ekinn82 þús. km. Uppl. Isima 42387 eftir kl. 17 I dag og laugardag. Sumardekk á felgum undir Golf til sölu. Uppl. I sima 30192 e. kl. 18. Toyota ’67 — Opel Kadett Varastykki i Toyota Crown ’67 og Opel Kadett ’66. Uppl. i simum 75143 og 32101. Cortina ’68 og ’72, VW 1600 ’67, VW 1300 ’69, Skodi 110 ’74, Plymoth Belveder ’67, Hillman Hunter, ’69, Fiat 850-124-125-128, Willys/Wagoneer. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga 1-3, Sendum um land allt. Bilaparta- salan Höfðatúni 10, simi 11397. Stærsti bilamarkaður landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Nova 1974. Til sölu rauð Chevrolet Nova árg. ’74 6 cyl., beinskiptur, aflstýri og aflbremsur, útvarp meö segul- bandi ekinn 94 þús. km. Verð 2-2,3 millj., útborgun 12-1500 þús. Uppl. i sima 73361. Cortina árg. 1968 til sölu. Uppl. i sima 35598 e. kl. 18. I ■ ■ ■ ■ ■ I HEdölÍTÉ stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og dtesel velar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzin og diesel og diesel ■ ■ ■ ■ ■ ■ I Þ JÓNSSON&CO Skeifan17 s. 84515 — 84516 Veiðimenn. hafið veiðistigvélin i lagi þegar þið farið I veiði. Limi filt á stigvél, set brodda i sólana og einnig filt með broddum, nota hið lands- þekkta filt frá G.J. Fossberg. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri Háaleitisbraut 68, simi 33980. fBílavióqeróir^l Bifreiðaeigendur viö sandblásum felgurnar fyrir ykkur. Nylonhúðun hf. Vesturvör 26 Kópavogi simi 43070. Gerum við leka bensin og oliutanka ásamt fleiru. Bilavarahlutir úr fiber. Til sölu fiberbretti á Willys ’55-’70, og Toyota Crown ’66-’67 húdd á Dodge Dart ’67-’69, Dodge Challenger ’70-’71, Mustang ’68, Willys ’55-’70. framendi á Chevro- let ’55, Spoiler á Saab 99, BMW o.fl. Einnig skóp og aurhlifar á ýmsar bifreiðar. Seljum efni til smáviðgerða. Polyester hf. Dals- hrauni 6, HafnarfirðLSImi 53177. Varahlutir til sölu I Volvo Duett Austin Mini Cort- iiiu, Volkswagen o.fl. Kaupum bila til niðurrifs og bilahluti. Varahlutasalgn, Blesugróf 34. Simi 83945. 29 fBilaleiga Akið sjálf Sendibifreiðar.nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bllaleig- an Bifreið. Bílaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbila- sölunni). Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLadaTopas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimaslmar 22434 og 37638 Ath. Opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila. FordFiesta —Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendif erðabifreiðar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 337 61. Bátar 9 tonna bátur af Nóa gerö, þarfnast við- gerðar til sölu. Selst á 5-6 millj. ef samið er fljótlega. Simar 98-2094 og 98-1413 eftir kl. 7 á kvöldin. 18 feta hraöbátur Shetland 570 til sölu. í bátnum er 80 ha. Mercury mótor. Uppl. I sima 66455 eftir kl. 4. Til sölu 81/2 tonna bátur. Simi 93-8738, og 92-8348. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiöslu með stuttum fyrirvara, þýð- gengar-hljóðlátar-titringslausar, stæröir 10, 20 og 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi, góð varahlutaþjónusta, gott verö, greiðsluskilmálar. 20 ha vélin með skrúfubúnaöi, verð frá kr. 1040 þús. Hafið samband við sölu- menn. Magnús ó. Ólafsson, heildverslun, simar 91-10773 og 91-16083. r-------r*—1 Verðbréfasala Veðskuldabréf. óska eftir að kaupa 5 - 10 ára fasteignatryggö veöskuldabréf. Tilboðsendist augld. Visis fyrir 1. mai merkt „Verðbréf”. ------------------\ J ÍSkemmtanir DISKÓTEKIÐ DISA-F ERÐA- DISKÓTEK Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana . notum ljósashow og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar viöskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjón- ustu. Veljið viðurkennda aðila til að sjá um tónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umboö fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó- tekið Disa simar: 50513 (Óskar), 52971 (Jón) og 51560. Diskótekið Dollý ...er nú búið að starfa i eitt ár (28. mars). Á þessu eina ári er diskó- tekið búið að sækja mjög mikið I sig veðrið. Dollý vill þakka stuöiö á fyrsta aldursárinu. Spilum tón- list fyrir alla aldurshópa Harmonikku (gömlu) dansana. Diskó — Rokk — popptónlist svo eitthvað sé nefnt. Höfum rosalegt ljósashow. Við höndina ef óskað er. Tónlistin sem er spiluð er kynnt all-hressilega. Dollý lætur viðskiptavinina dæma sjálfa um gæði diskóteksins. Spyrjist fyrir hjá vinum ogættingjum. Uppl. og pantanasimi 51011. Sparið hundruð þúsunda meö endurryövörn á 2ja ára fresti. RYÐVÖRN S.F. GRENSASVEGI 18 SÍMI 30945 Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavik, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar Reykjavikur, bæjarfógetans I Kópavogi, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreiöum, vinnuvélum o.fl. að Stórhöfða 3 (Vöku h.f.) laugardaginn 12. mai 1979 kl. 13.30. Seldar verða væntanlega eftir kröfu tollstjóra, lögmanna, banka, stofnana o.fl.: R-1870, R-1878, R-2689, R-2852, R- 3066, R-3534, R-4199, R-4461, R-4709, R-4950, R-5113, R-5812, R-6039, R-6147, R-7138, R-7895, R-7941, R-8589, R-8747, R- 9263, R-9406, R-9949, R-10660, R-16102, R-16444, R-16537, R- 17615, R-18144, R-18209, R-19266, R-19356, R-20790, R-24642, R-25343, R-26588, R-27179, R-28242, R-28692, R-28723, R- 29470, R-33241, R-33279, R-34265, R-34711, R-35262, R-35647, R-37808, R-38529, R-38840, R-39165, R-40275, R-41704, R- 42007, R-42864, R-43078, R-45067, R-46355, R-46759, R-47082, R-47310, R-48516, R-48926, R-48929, R-49183, R-49371, R- 50209, R-50361, R-50446, R-50970 R-51602, R-51721, R-52616, R-52691, R-53055, R-53306, R-54190, R-54193, R-54624, R- 55212, R-55379, R-55614, R-55615, R-56231, R-56831, R-56960, R-57438, R-57597, R-57777, R-59022, R-59386, R-59499, R- 59850, R-60187, R-60436, R-60644, R-60674, R-60966, R-61702, R-62217, E-1046, G-534, G-3124, G-3371, G-4906, G-7098, G- 9061, 1-1018, Ó-280, T-72, var áður U-2223, er nú R-64396, P- 186, P-977, Y-789, Y-1142, Y-2345, Y-2871, Y-3531. Y-6948, Þ- 186, X-1261, X-2736, X-3833, 0-1621, R-53405 R-2240.R-52300, ótoll. Austin Mini, ótoll. Toyota Celica ’73, ótoll. Escort, óskr. International bifr. ’69, 2 skurðgröfur, óskr. Volvo bifr., loftpressa vélskófla, loftpressa C.I.E., Broyt X2B vélskófla, Lyftari Yale, Hoydor loftpressa Broyt grafa, X2B ’67 og aftanivagn. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar: R-218, R-942, R-2225, R-2481, R-3689, R-4701, R-4702, R-4706, R-4721, R-4728, R-6053, R- 7837, R-8102, R-10795, R-14770, R-17552, R-19420, R-26472, R- 29101, R-34380, R-34704, R-37273, R-37808, R-51543, R-51933, R-52314, R-53908, R-55022, R-56831, R-59378, R-60982, R- 61982, Z-998, Rd-494, Rd-524, Broyt árg. ’73. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö sam- þykki uppboðshaldara eöa gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn I Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.