Vísir - 05.05.1979, Blaðsíða 21
Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á
f réttum í Vísi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23.
VÍSIR
Laugardagur 5. mal 1979.
4. Háværar raddir hafa
verið uppi um það að
Edward Kennedy ætli sér
í forsetastólinn banda-
ríska. Um það hef ur hann
gefið yfirlýsingu. Hvað
segir hann þar?
5. Umferðarmerkjum
verður nú fjölgað
14. Þeir hafa nógu að
sinna hjá Vinnuveitenda-
sambandinu þessa
dagana. Hvað heitir
framkvæmdastjóri
sambandsins.
2. Nýlega sæmdi
Bretadrottning fræga
leik- og söngkonu, sem
m.a. kom fram í Grease,
orðu breska heimsveldis-
ins. Hver er daman?
12. Nýja skrúfuþota
Flugmálastjórnar er
komin til landsins. Af
hvaða gerð er hún?
13. Þeir eru kaldir þessir
fyrstu maidagar, og hafa
ekki verið svo kaldir
síðan árið ...?
1. Flugleiðir hafa undir-
ritað samning um kaup á
nýrri þotu. Af hvaða
gerð?
verulega. Hversu mörg
voru þau gömlu og hve
mörg verða þau nýju?
6. (slandsmótinu í bridge
lauk í vikunni. Hvaða
sveit sigraði þar?
7. Vísir sagði frá sumar-
blómum. Hvaða blóm
skyldu vera mest keypt?
8. Ólafur Jóhannesson
forsætisráðherra hélt
utan á fimmtudags-
morgun til að sitja sam-
starfsráðherrafund
Norðurlanda: Hvar?
9. Hörður Sigurjónsson
barþjónn varð sigur-
vegari í keppninni um
besta cokteilinn.Hvað
nefnir hann cocktail
sinn?
3. Fremur óvenjulegt
innbrot var framið í
áfengisverslunina við
Lindargötu.Hvaða tæki
notuðu þjófarnir til að
komast inn?
10. Tveir íslendingar voru
dæmdir f fangelsi í
Kaupmannahöfn á
miðvikudag fyrir eitur-
lyfjasölu og dreifingu.
Hversu lengi?
11. Hver er heims-
meistari í skák?
KROSSGÁTAN
21
UMUUGS
UN/N
F£lfíO
----)
A-
OSffAW-
IfJDIfJ
fí/J/16-jrfK
Hf)F
L/pern?
J 'P'iPfí
UTfífíU/
JJPP
bU&/
&YLTU
Fol/c
l
LJTJKllP
4-
DRE/Ffí
JlSfíf)
'T
STRFUC-
UJfí
■oHeE/AJ-
/fíO/
FUCrL
HU£>
pepT/?
SON&-
INIU
SUCMh -
fíST
6J ttNH
P/r/
le/t
JZRK-
F/ee/
PneHf/e
5PlL
TfíPPI
FJofí
r>
RfEF/LL
SRMT
PUK/
KorJff
sPyfíJfí
fí/fíS
n
O.R&IJS
ifí/JS
py/j&D
'rl/t/
fíLúeu/ii
n
->
LELEí/
E/aJS
n.
KuOOJLL
C,BU/
9-T/b
Sfíhfí
^TþjÓÐ
RiTie
TJ'l-.
hliqÐI
Sl&gfí
&LOKKU-
MPCí/ff
Hiur
M fíLfíUfí
So/J&Lfí
FfíO/
WlLvBbl
VÍESK/L
útFELU'
/JffF/J
OLUCffff
TfíffUST
h/JGD
SKYCÚff-
LfL-
SLÆS
r>
tu/j/iue
SlRkt/K
eyoouf
HOfíC,UUh
KLUK/t.
SKEL
HRöuK
ULJoEI
TRLff
SffM-
sr/eo/p
fí FfíT/
GLEU/JT-
ue
pe\e
sso
±7
SKfíK-
ff£/STfí/f/
Spurningaleikvr
Spurningaleikur:
1. Hver er lögboðinn
Ijósatími ökutækja í
Reykjavík þessa dagana?
2. Hvað heitir
fámennasta sýsla lands-
ins?
3. Hvort landanna er
stærra að flatarmáli,
Bandaríkin eða Kanada?
4. Þurfa íslendingar
vegabréfsáritun ef þeir
ætla að ferðast til
Rúmeníu?
5. Hvaðeru margir fbúar
á Svalbarða?
6. Hvað heitir sendiherra
islands í Danmörku?
7. Er stokköndin alfriðuð
á Islandi?
8. Hver er elstur og hver
er yngstur ráðherranna í
ríkisstjórn Ólafs
Jóhannessonar?
9. Hvaða umdæmisstafi
hafa fiskiskip frá S-
Múlasýslu?
10. hvað er gola mörg
vindstig?