Vísir - 05.05.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 5. mal 1979.
15
Starfslaun handa listamönnum
árið 1979
Hér meö eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa islenskum
listamönnum áriö 1979. Umsóknir sendist úthlutunarnefnd
starfslauna, menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 4.
júní n.k. Umsóknir skulu auökenndar: STAEFSLAUN LISTA-
MANNA.
t umsókn skulu eftirfarandi atriöi tilgreind:
1. Nafn, heimilisfang, fæöingardagur og ár,
ásamt nafnnúmeri.
2. Upplýsingar um náms- og starfsferil.
3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn
til grundvallar.
4. Sótt skal um starfslaun til ákveöins tima.
Veröa þau veitt til þriggja mánaöa hiö
skemmsta, en eins árs hiö lengsta, og nema
sem næst byrjunarlaunum menntaskólakenn-
ara.
5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sinar áriö
1978.
6. Skilyrði fyrir starfslaunum er, að umsækjandi
sé ekki i föstu starfi, meöan hann nýtur starfs-
launa, enda til þess ætlast, að hann helgi sig
óskiptur verkefni sinu.
7. Aö loknu verkefni skal gerö grein fyrir
árangri starfslaunanna.
Tekiö skai fram, aö umsóknir um starfslaun áriö 1978 gilda ekki I
ár.
Reykjavik, 4. mai 1979
Uthlutunarnefnd starfslauna.
I
LADA SPORT
G.T.-búðin
Síðumúlo 17, sími 37140
Eigendur Lada Sport.Höfum tilbúin Sommer
bflateppi f Lada Sport/ nfðsterkt nylon, sem þú
getur þvegiö um leið og þú skolar af bflnum.
Sjáum um fsetningu.
Gerir bflinn mun skemmtilegri og er um leið
hljóðeinangrun.
Sýningarbíll hjá sölustjóra Bifreiða og Land-
búnaðarvéla.
GRISAVEIZLA
Hótel Sögu, Súlnasal
sunnudagskvöld 6. maf.
Húsið opnað kl. 19.00.
Hressing við barinn.
Ókeypis happdrættismiðar afhentir.
Missið ekki af glæsilegri grísaveizlu á gjafverði. Ókeypis sólarlandaferð í
dýrtiðinni fyrir þann heppna. Pantið borð tímanlega hjá yfírþjóni daglega
frá kl. 16.00 í sima 20221.
umiA'f'
-
M ■ v „
& IÉÍ S ' i’ .
% Jil té
SPÁNSKUR VEIZLUMATUR
Grísasteikur og kjúklingar með öllu tilheyrandi. Sangria. Verð
aðeins kr. 3.500.-
FERÐAKYNNING - LITKVIKMYND
Sýnd verður litkvikmynd frá Costa del Soi og sagt frá mörgum spennandi ferðamöguleik-
um sem bjóðast á þessu ári, brottfarardögum og verði ferða.
SKEMMTIATRIÐI
Guðrún Á. Símonar syngur
25 manna hópur frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar
sýnir nýtt og stórglæsilegt dansatriði.
GLÆSILEGT FERÐABINGÓ
Vinningar 3 sólarlandaferðir með Sunnu eftir frjálsu
vali.
TÍZKUSÝNING
Fegurðardrottningar 1978 og 1977 ásamt stúlkum frá Karon sýna þaö nýjasta í kvenfata-
tízkunni.
DANSTILKL. 1.00
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuríði Sigurðardóttur leikur og
syngur fyrir dansi.
ÓKEYPIS HAPPDRÆTTI
Þeir matargestir, sem mæta fyrir kl. 20.00, fá ókeypis happdrættismiða, en vinningur er
Sunnuferð til sólarlanda.
SÆVAR KARL ÓLASON,
Laugavegi 51 2. hæð sími 13470